Fréttablaðið - 06.10.2005, Page 44

Fréttablaðið - 06.10.2005, Page 44
16 SMÁAUGLÝSINGAR 6. október 2005 FIMMTUDAGUR Námskeið er í gerð mósaikspegla. Kennt er tvö samliggjandi kvöld frá kl. 20-22.15. Verðið er 6.500. Innifalið allt efni. Spegill, fúga, lím, gler og millefiori. Allar uppl. í síma 891 7102 og 587 8853 eft. kl. 17.00. Flott sófasett til Sölu. 3+1+1. Verð 65.000 kr. Nánari uppl. í síma 554 4989. Til sölu hjónarúm stærð: 1,93x2,03. Án gafla Verð kr. 7000. Einnig kojur stærð: 1,00x2,20. Upplýsingar í síma 565 6338. 3 ára Amerískt rúm 140x200 frá Svefn og Heilsu. Verð 40 þús. Uppl. í s. 847 0911. Til sölu skenkur og sjónvarpsskápur úr Línunni. Hægindastóll, hornskápur, eld- húsborð og 4 stólar. S. 695 9989. Til sölu svefnsófi og skrifborð sem selst ódýrt gegn því að vera sótt. Uppl. í s. 692 1631. Max sófasett til sölu. Uppl. í síma 555 0564, Helluhraun 10, Hafnarfirði. Nýtt Gallerí -> Gallerí Lind. Nýtt sölugallerí með listmuni hefur opnað að Bæjarlind 2 í Kópavogi. Kíktu á vef- inn okkar www.gallerilind.is. Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. Virðisaukalausir dagar Róbert Bangsi... og unglingarnir. Hlíða- smára 12 sími 555 6688. www.robert- bangsi.is NUTRO - 30 % afsláttur! Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta gæðaflokki. Full búð af nýjum vörum. 30% afsl. af öllu. Opið mán. til föst. 10 til 18, laugard. 10 til 16, sunnd. 12 til 16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444. Yndislegur 6 mán. gulur labrador til sölu á gott heimili. Ættb. HRFÍ undan Ti- gler IS07005/02 og Foxrush Gabrielle IS06747/02. Selst á 130 þ. Uppl. í s. 861 4000 & 567 8400. Gisting á spáni. Íbúð til leigu í Barcelona, Costa Brava og Menorca. Uppl. í s. 899 5863 & http://helenjonsson.ws www.sportvorugerdin.is Sölusýning á hrossum í Hestheimum Rangárvallarsýslu nk. sun. 9. okt. kl. 14. Uppl. í s. 487 6666. 25 Glæsilegar Hótelíbúðir til leigu í lengri eða skemmri tíma að Reykjavík- urveg 72 Hafnafirði, skoðið heimasíðu okkar www.bphotel.is Sími 540 9700. Fax 540 9701. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist- inn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. 3 herbergja íbúð til leigu á sv. 105, 49,5 +18 fm geymsla. S. 865 9868, Guð- björg. Til leigu 4ra herbergja íbúð við Þórðar- sveig. Sjá heimasíðu Heimkynna ehf. www.heimkynni.is Óska eftir herbergi með aðgangi að snyrtingu í Hafnarfirði. S. 565 2546. Starfsmann Sölufélags garðyrkjumanna vantar 2 -3 herbergja íbúð til leigu helst í Hraunbænum eða nágrenni hans. Vin- samlegast sendið upplýsingar á netfang kristin@sfg.is eða í síma 822 8845, Dagbjartur. Húsasmíðameistari óskar eftir íbúð á höfuðb.svæðinu, helst með bílskúr. S. 899 4958. Ungt par leitar eftir stútíó- eða 2 herb. íbúð. Reglusöm og skilvís. 40-70 þ. Uppl. í s. 697 4224. Óska eftir rúmgóðu herbergi eða stúd- íóíbúð. Er snyrtilegur og skilvísum greiðslum heitið. S. 864 5290. Óska eftir stúdío eða 2ja herbergja íbúð í Reykjavík. Uppl. í s. 691 8073. Iðnaðarmanni vantar 3-4 herb. íbúð með bílskúr sem fyrst. Meðmæli, ef óskað er. S. 898 3427. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð á Höfuðborgarsv. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Uppl. í s. 552 2011 kl. 10-17 & 691 7931 e.kl 17, Guðmundur. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Hafn- arfirði sem fyrst. Helst í Norðurbænum. Er 34 ára kona með 2 börn. Er mjög reglusöm og heiti skilvísum greiðslum. S. 692 2001. Óska eftir að kynnast konu frá asíulönd- unum. Sem vini eða félaga. Ég er 58 ára og í góðu starfi. Svör sendist á Akur- gerði 24, merkt “félgaskapur”. Óska eftir 3ja herb. íbúð í vesturbæn- um til langtímaleigu. Uppl. í s. 820 4279. Skriftofuherbergi til leigu á Bíldshöfða. Upplýsingar í s. 899 5309 & 587 8790. Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Tökum í geymslu tjaldvagna og fellihýsi. Óupphitað húsnæði rétt við Stokkseyri. S. 847 3443 & 848 3172. Are you looking for a job? Call us. Phone 517 4530 intjob@in- tjob.is Viltu koma í Pizza Hut liðið? Pizza Hut leitar að duglegu og stund- vísu starfsfólki í 100% starf veitingasal. Æskilegur aldur er 20 ára. Áhugasamir sendi inn umsóknir á loa@pizzahut.is. Frekari upplýsingar í síma 863 1136. Hrói Höttur Hafnarfj. Óskum eftir starfsfólki í veitingasal. Vaktavinna og hlutastörf. Æskilegur ald- ur 20-35. Uppl. á staðnum, Hjallahraun 13 í Hfj., og í s. 565 2525. Góð laun í boði. Matreiðslumaður óskast þarf að hafa reynslu í verkstjórn og vera skipulagður. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar um þig sendist Fréttablaðinu eða á smaar@frettabladid.is merkt “réttur aðili” Timbur og Stál, Smiðju- vegii 11 vantar verkamann strax til verk- smiðjustarfa. Vinnutími frá kl. 8- 18. Frír matur í hádeginu. Upplýsingar á staðnum eða í síma 898 4706. Dugnaðarforka vantar í uppvask og þrif Við leitum að rösku fólki til að vinna við uppvask aðra hverja helgi frá kl. 19 til 2 e.m. Einnig vantar drífandi fólk til að sjá um þrif mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 8 til 12 og laugar- daga kl. 10 til 14. Íslenskukunn- átta skilyrði. Upplýsingar veittar í síma 517 9090 Gullhamrar Veitingahúsið, Þjóðhildarstíg 2 ehf. Grafarholti Vilt þú vinna á frábærum vinnustað á góðum laun- um? Við erum í leit að þroskuðum og samviskusömum einstaklingum í sölu og þjónustuverkefni á kvöld- in og á laugardögum við úthring- ingar í allan vetur. Við bjóðum góð árangurstengd laun með góðri launatryggingu. Aðstoð og leiðbeiningar í starfi. Starfsskilyrði: Samviskusemi, gott skap og létt lundarfar. Allar nánari upplýsingar á katrinkr@bm.is og bm@bm.is eða í síma: 661-0716 Bm ráðgjöf ehf Ármúla 36 108 Reykjavík www.bm.is Atvinna í boði Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast Húsnæði í boði Ýmislegt Hestamennska www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn Gisting Dýrahald Barnavörur Fatnaður Málverk Antík Húsgögn Námskeið Þjónusta ÞJÓNUSTA 37-43 (11-17) Smáar 5.10.2005 17:02 Page 8

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.