Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 7
Sunnudagur 28. september 1975
TÍMINN
7
Trú og líkur
Veðhjól skyggnigáf-
unnar
eftir George Vande-
man
Árni Hólm islenzkaði
Staðalútgáfan
mönnum sem ekki vissu ’alla
hluti. Það er t.d. ljóst af bréfum
Páls postula að hann hefur gert
ráð fyrir að lifa fram að endur-
komu Krists. Hann gerði ráð
fyrir að umbreytast þegar hinir
dauðu risu upp.
„Sjá, ég segi yður leyndar-
dóm: Vér munum ekki allir
sofna, en allir munum vér um-
breytast i einni svipan, á einu
augabragði við hinn siðasta lúð-
ur.'þvi að lúðurinn mun gjalla
og hinir dauðu upprisa ófor-
gengilegir en vér munum um-
breytast.”
Þarna skjátlaðist Páli og það
er heldur ekki alveg vist að allt i
Predikaranum sé örugg heimild
um framhaldið. En hvað er svo
um dæmisöguna i 16. kapitula
Lúkasarguðspjalls:
„En svo bar við að fátæki
maðurinn dó og að hann var
borinn af englum i faðm Abra-
hams, en riki maðurinn dó lika
og var grafinn. Og er hann hóf
upp augu sfn i Helju, þar sem
hann var i kvölum”-------
Annars er það ekki nýtt að
andlegar lækningar séu sagðar
verk Satans. 1 þremur guð-
spjöllunum er sagt frá þvi að
fræðimennirnir sögðu að Jesús
læknaði með fulltingi hans. Það
væri vissulega gaman að vita
hvað Vandeman vildi segja i
þvi sambandi: „Hvernig getur
Satan rekið Satan út?” Einn
kemur öðrum meiri. Vandeman
kann sjálfsagt svör við ýmsu,
sem farisearnir væru i vand-
ræðum að svara þegar Kristur
spurði:
Ekki ætla ég mér að sanna
neitt i þessum fræðum annað en
það, að vandalauster að draga
fram ýmsar bibliuvitnanir, sem
benda i aðra átt en fræði Vande-
mans. En þeir, sem lesa þessa
bók, munu sjá,að viðar er hlust-
aö á miöla en á Islandi og i
Ameriku eru til ýmis konar dul-
trúarfyrirbrigði sem flestum
mönnum með réttu ráði mun
þykja rétt að vara við.
Það er háð ýmis konar and-
legri tizku hvaða hugmyndir
menn gera sér um hið illa i til-
verunni og hinar lægri hvatir
mannsins i þvi sambandi. Eftir
þvi er hin eilifa þroskaviðleitni
breyskra manna i átökum milli
ills og góðs metin. Trú manna á
áhrifaöflin utan sjálfs sin lagast
eftir misjöfnum hugmyndum.
Persónulega vil ég trúa þvi, sem
frændi minn og jafnaldri sagði
mér i sambandi við myrk-
hræðslu, þegar við vorum 12
ára. Hann hafði það eftir fóstra
sinum, að enginn þyrfti að vera
myrkhræddur ef hann kynni að
lesa fyrir sér.
Svo ræð ég það af likum að úr
þvi heimurin hangir og varir
séu tortimingaröflin ekki sterk-
ari en hin jákvæðu, þvi á ýmsu
hefur gengið með andlega reisn
og hugargöfgi mannfólksins á
liðnum öldum. — H.Kr.
A bókarkápu er okkur sagt að
hér sé á ferðinni metsöluhöf-
undur, — þekktur sjónvarpsfyr-
irlesari — gagnger rannsakandi
dulspekiheimsins. Jafnframt er
okkur sagt að bókin hafi fyrst
komið út 1973. Hún ætti þvi aö
veita nokkrar upplýsingar um
það, hvernig hugsað er og skrif-
að I Vesturheimi.
Það kennir margra grasa i
andlegu lifi Bandarikjamanna.
Þessi bók, sem hér birtist, er að
nokkru leyti skrifuð i tilefni bók-
ar eftir Ruth Montgemery, en
hún er frægur miðill I Ameriku
og hefur m.a. skrifað ósjálfrátt.
Þrjár bækur eftir hana hafa
komið út á islenzku.
Það er i stuttu máli efni og er-
indi þessarar bókar að gera
mönnum ljóst, að það, sem ger-
ist á miðilsfundum, það, sem
ber fyrir skyggna menn, and-
legar lækningar og skyldir
fyrirburðir eru allt saman verk
djöfulsins. Það er Satan, sem
svarar og lætur svara óskum
manna i þeim efnum til þess að
vinna tiltrú þeirra, svo að hann
hafi vald yfir þeim upp frá þvi.
Satan getur læknað menn, enda
er það stundum um það að ræða
að lækna mein, sem hann er
sjálfur höfundur að. Og þegar
Vandeman er að fræða okkur
um þetta segir hann ýmsar sög-
ur um andlegar lækningar og
vitranir svo magnaðar að flest
eða ailt, sem við höfum heyrt
um af sliku tagi hér á landi
verður næsta litilfjörlegt. Jafn-
framt segir frá ýmsum andleg-
um hreyfingum vestra, sær-
ingahópum o.s.frv. en þess ber
þó að geta að neyzla eiturlyfja
og vimugjafa mun vera sam-
fara mörgu af þvi tagi.
Vandeman styður kenningar
sinar við bibliuna. Hyrningar-
steinar hans hinir helztu virðist
mér vera annars vegar bann
lögmálsins við þvi að leita frétta
af framliðnum og hins vegar sú
kenning, að dauðir séu dauðir og
viti ekki til sin fyrr en þá ef þeir
vakna á efsta degi.
Ekki skal þvi haldið fram að
rangt sé vitnað i bibliuna, þó að
nokkru muni stundum frá þvi,
sem við erum vönust, enda er
þess getið stundum að um enska
þýðingusé að ræða. Hins vegar
skiptir það meira máli hér, að
erfitt er að samræma allt i bibli-
unni nákvæmlega sömu hug-
myndum um tilveru manna eft-
ir dauðann. Það er vissulega
erfitt að finna nokkra trú á
framhaldslif i sumum orðum
predikarans. Væri þvi trúað, að
eitthvað tæki við eftir grafar-
svefninn, var gott að taka þvi að
svefni loknum. En predikarinn
hugsar ekki svo langt. Þvi var
fásinna að hugsa fram til þess
tima sem kæmi eftir að þessu
jarðlifi er lokið.
í öðru lagi virðist næsta ljósl
að sumt i biblíunni er skrifað ai
Komdu
og kíktu á
VOLVO 76
BÍLASÝNING VOLVO 76 27-28. sept.
OPIÐ LAUGARDAG KL.14-19 OG SUNNUDAG KL.10-19
argus
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200