Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 32
32
TÍMINN
Sunnudagur 28. september 1875
■ '
■
mm
Sólun
SÖLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBlLA,
JEPPA- OG VÖRUBlLA MEÐ
DJOPUM slitmiklum munstrum.
Ábyrgð tekin d sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
Onnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7, —Sími 30501. —Reykjavík.
Flónið hann Pétur
Pétur var fallegt litið
folald. Hann sýndist
vera i hvitum sokkum á
framfótunum og með
hvita blesu i enninu. Að
öðru leyti var kroppur-
inn svartur og skinandi
fallegur. Hann átti
heima á bóndabýlinu
hans Kjartans, og svaf á
nóttunni við hliðina á
mömmu sinni i hreinu,
hvitu hesthúsi. Pétur
var duglegur náungi, en
hann var alltaf að gera
einhver heimskupör, þvi
að hann var svolitið flón.
Morgun einn kikti hann
Hænurnar voru að skemmta
fljúga niður af þaki.
sér við að
inn i hænsnagarðinn.
Hænurnar voru að
skemmta sér við að
fljúga niður af þakinu á
hænsnakofanum sinum.
Fyrst kjöguðu þær eftir
skábretti upp á þakið,
svo lömdu þær með
vængjunum og flugu
niður. t hvert skipti
gögguðu þær hátt: Einu
sinni enn, einu sinni enn.
Og þannig héldu þær
áfram.
Þetta varð Pétur að
prófa. Hann skákaði sér
inn um hliðið og staulað-
ist eftir brettinu upp á
þakið. En hvað útsýnið
var fallegt! Hann gat
séð langt, langt i burtu.
Hann sá járnbrautar-
lest, sem var að flytja
fólk inn til borgarinnar,
og hann sá vörubil, sem
var að fara heim til
bóndabýlisins. Og á
sama augnabliki flaug
ein hænan niður af þak-
inu. Þetta varð hann að
reyna lika. Æ—, þarna
lá hann i miðjum
'hænsnagarðinum. Hæn-
urnar urðu dauðhrædd-
ar og stukku gaggandi i
allar áttir. Pétur varð
reyndar dauðhræddur
sjálfur. Hann lá flatur
og skældi. Haninn gekk
til hans og sagði: —
Hvernig datt þér i hug,
að þú gætir flogið án
vængja? Sjáðu til:
Lík börn leika sér bezt,
það, sem fuglar geta,
er ekki fyrir hest.
Pétur hengdi hausinn
fannst hann vera mjög
heimskur. Seinna kom
Pétur auga á varðhund-
inn Vörð, sem lá i húsinu
sínu og fékk sér mið-
dagsblund. — Þetta er
Haninn sagfti:
að þú gætir flogift
— Hvernig datt þér i hug
án vængja.