Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 12
12
TtMINN
Sunnudagur 28. september 1975
HúsncAiStuMafelIs er i gömlu tunnuverksmibjunni, en nokkur iönfyrirtæki fengu þar inni eftir aö verk
smiðjan lagöi niöur starfsemi sina.
æðas
o o o o
o o o o
Hæ8: 240 cm.
Breidd: 240 cm
Dýpt: 65 cm.
Dýpt: 65 cm.
Breidd: 175 cm.
Breidd: 200 cm
Hæð: 240 cm.
. reidd: 110 cm.
Dýpt: 65 cm.
o o
Hæð: 175 cm.
Breidd: 110 cm.
Dýpt: 65 cm.
Vanti yður klæðaskáp ■ þá
komið til okkar
Við bjóðum vandaða og góða,
íslenzka framleiðslu, sem óvallt er fyrirliggjandi
í mörgum stærðum.
Þér getið valið um viðaróferð eða verið hagsýn
og málað skápinn sjálf.
Komið og skoðið - við bjóðum mesta húsgagna
úrval landsins á einum stað.
Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum
Verzlið
þar sem
urvalið er
mest og
kjörin bezt
28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild
28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild
VERÐ HVERR
AR ÍBÚÐAR
UM 15-20%
NEÐAN
VIÐ
GILDANDI
BYGGINGAR
VISITÖLU
Sffellt eru að ryöja sér til rúms ■ tilbúið frá okkar hendi, þá er það
nýjar og hagkvæmari byggingar- mun lengra á veg komið, heldur
aðferöir hér á landi. Nú er en til dæmis steinsteypt hús,
fyrirtækið STUÐLAFELL á tilbúið undir tréverk. Veggir eru
Akureyri aö hefja byggingu átta fullfrágengir, jafnt utan sem
Ibúða í tveimur raöhúsum. Fram- innan. Raðhúsin, sem við erum
leiösla Stuölafells er nokkuö frá- með i byggingu, eru hinsvegar
brugöin þvl sem landsmenn eiga þannig, að óþarfi er að mála
að venjast, því að þessi nokkurn skapaðan hlut að utan —
hyggingaraðferð hefur ekki verið þvi f mótin var dreift smágrjóti,
reynd áöur hér á landi. Stuölafell sem gefur mjög skemmtilega
var stofnað I marz á þessu ári, og áferð.
eru eigendurnir þeir Þóröur — Hvemig eru húsin, þegar þið
Pálmason og Valur Kristinsson. skilið þeim frá ykkur?
TIMINN ræddi viö þá félaga ekki Þórður: — Eins og Valur
alls fyrir löngu um framleiðslu minntist á, þá eru útveggirnir
fyrirtækis þeirra. alveg tilbúnir, gler komið i aila
— Hvert var upphafið að þvi að glugga, þrjár útihurðir og járn á
þiðfóruðúti að byggja hús á þann þaki.Þessber að geta, að þetta
hátt, sem þið gerið nú? á við um raðhúsin, en við stefn-
Þórður: — Ég hafði lengi um að þvi, að hér verði unnið að
hugsað um hvernig einfalda smiöi hvérskonar húsa. Þá
mætti byggingarmátann og sparar það nokkur, að engir
steypa hús i einingum og losna karmar eru utan um gluggana,
þannig við til dæmis uppsláttinn heldur en þeim smellt beint i opið.
og pússningu. Hérna i gömlu _ Hvernig verður framleiðsla
tunnuverksmiðjunni fengum við stuðlafells skipulögð?
nokkuð heppilegt húsnæði og þvi Þórður: Ætlunin er að steypa
var ráðizt i framkvæmdina fyrr á húsin á vetmm og eiga hreinlega
þessu ári. lager af húsum, þegar fer að
Valur: —Enda ávinnst mikið vora, þvi eins og alþjóð veit, þá er
með þessari aðferð. Við steyp- byggingartiminn hér á Norður-
um húsið i einingum, hver eining iandi mjög stuttur.
er með plasteinangrun. og innst Valur: — Ætli það sé ekki óhætt
er spónaplata, þannig aö húsið er ao segja, að nær öll útivinna liggi
Eigendurnir Þóröur og Valur standa hér fyrir framan hluta af
einingunum, sem eiga aö fara I raöhúsiö.