Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 15
Sunnudagur 28. september 1975 TÍMINN 15 Baldursbráin við bæinn hans Eðvarðs i Grims- staðaholtinu er sölnuð i hrakviðrunum, en puntur inn stendur, gæddur þeim eiginleika að svigna þegar vindar blása, og rétta úr sér á ný, ef lygnir I Glaumbæ i Skagaíirði er ekki lengur að vænta gesta, sem koma þeirra erinda að lita inn i gamla bæinn og sjá þær fortíðarminjar, sem þar eru geymdar. Ein sins liðs situr litla stúlkan á hesta- steininum. Og uppi á Hveravöllum gerist sama sagan. Blómin sem skörtuðu sinu fegursta i öræfakyrrðinni i sum ar, lúta i iægra haldi um sinn. En þau biða sins upp risutima: Vorsins handan við veturinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.