Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 28. septembcr 1975 Æþjöðleikhúsið 3* n-200 STÓRA SVIÐIÐ ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Ath. aðeins fáar sýningar. LITLA SVIÐIÐ RINGULREIÐ þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LKIKFf-IAC; REYKIAVÍKUR 3* 1-66-20 FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. 25. sýning. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental 1 q j Sendum I'/4' FERDABILAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar— hópferða- bílar. Ferðafólk Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á ^ leigu. BÍLALEIGAN felEYSIR ___ CARRENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 Erum fiuttir með starfsemi okkar á Laugaveg 118, Rauðar- árstigsmegin. BILALEIGAN ^r^EKILL SlM^R: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bílar Timinn er peningar Eiofnarbís & 16-444 Spennandi og dulmögnuö ný bandarisk litmynd um unga konu sem verður djöfulóð. Hliðstætt efni og i þeirri frægu mynd The Exorcist og af mörgum talin gefa henni ekkert eftir. William Mars- hall, Terry Carter og Carol Spccd sem ABBY. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. *& 1-15-44 Mennog ótemjur Allsérstæð og vel gerð ný bandarisk litmynd. Fram- leiðándi og leikstjóri: Stuart Millar, Aðalhlutverk: Richard Wid- mark, Frederic Forrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Hrekkjalómurinn Mjög skemmtileg gaman- mynd i litum með George C. Scott I aðalhlutverki. lonabíó S& 3-11-82 Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg bandarisk kvik- mynd, sem hlaut fimm Oscarsverðlaun á slnum tima, auk fjölda annarra viðurkenninga. Kvikmyndin er gerð eftir sögu Jules Verne. Aöalhlutverk: David Niven, Cantinflas, Robert Newton, Shirley MacLaine. (í mynd- inni taka þátt um 50 kvik- myndastjörnur). ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michael Ander- son, framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 3, 6 og 9. Sama verð á öllum sýning- um. Siðasta sýningarhelgi. GAMLA BIO $ Simi 11475 Heimsins mesti íþróttamaður HE’S DYNAMITE! WALT DISNEY Bráoskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýning- um. Opiö til kl. 1 Eik HAUKAR KLUBBURINN x 3*3-20-75 Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mynd þessi skýrir frá sönnun: atburði er átti sér stað i Bandarikjunum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Barnasýning kl. 3: Skytturnar þrjár. Ný dönsk teiknimynd i litum eftir hinni heimsfrægu sögu Alexanders Dumas. Skýringar eru á fslenzku. Bráðskemmtileg og vel leik- in amerisk úrvalskvikmynd i litum um hinn eilifa þrihyrn- ing — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Með úrvalsleikurunum: Elizabeth Taylor, Michael Caine, Susannah York. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 8 og 10. Mótspyrnu hreyfingin \ FRA AROBMBtNE t\' TIL HELVEDE ^DEN ST0RSTE KRIGSFILM SIDEN / "HELTENE FRA IWO JIMA. FrederickStafford Michel Constantin Daniela Bianclii Helmut Schneider John Ireland Adolfo Celi Curd Jurgens soputtecniscopc* tichnicoio Spennandi ný itölsk striðs- mynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Barnasýning kl. 2: Hrakfallabálkurinn fljúgandi Sprenghlægileg gamanmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. 3*2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Framhald af hinni heims- frægu mynd um skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l. ári, °g byggðar á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Richard Chamberlain, Michael York og Frank Fin- ley. Auk þess leika i myndinni: Christopher Lee, Geraldine Chaplin og Charlton Heston, sem leikur Richilio kardi- nála. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Barnasýning kt. 3: Svölur og sjóræningjar Afar falleg litmynd, byggð á hinni klassisku sögu eftir Arthur Ransomes Skýringar talaöar á islenzku. Glæný barnamvnd. Mánudagsmyndin: Stuðningsmennirnir Ahrifamikil, itölsk litmynd, tekin I Techniscope. Leikstjóri: Marcello Fond- ato. Sýnd kl. 5og 9. Siðasta sinn. Karlakór Reykjavíkur Kl. 7. JRBÆJ Ag 3*1-13-84 Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Tinni Siðasta sinn. Hljómsveit Birgis Gunn laugssonar mánudag kl. 9-1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.