Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 28. september 1975 TtMINN 39 Land/Rover diesel til sölu, árg. 1973. Upplýsingar i sima 91-33434. IV. bindi (Guðrún/lngi- bjartur) er komið út Fæst hjá umboðs- mönnum og bóksölum Sögufélag Borgarfjarðar ÚTGEFANDIs SÖGUFÉLAG BORGARRARDAR Almennur stjórnmála- fundur á Hótel Esju Framsóknarfélag Reykjavíkur efnir til almenns stjórnmála- fundar aö Hótel Esju miðvikudaginn 1. október kl. 20:30. For- maður Framsóknarflokksins, Ólafur Jóhannesson viðskipta- ráðherra ræöir efnahagsmálin og stjórnmálaastandiö. Kjósarsýsla — Reykjanes- kjördæmi. Héraðsmót framsóknarmanna i Kjósarsýslu verður haldið laugardaginn 4. október. Hefst það kl. 21:00. Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra og Jón Skaftason, al- þingismaður flytja ávörp. Sigurveig Hjaltested og Kristinn Bergþórsson syngja lög SigfUs- ar Halldórssonar við undirleik höfundar. Kátir félagar leika fyr ir dansi. A miðnætti verður dregið um Kanarieyjaferð fyrir einn. Að- göngumiöinn gildir sem happdrættismiði. Allir eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. Búfjárhald í Hveragerði Samkvæmt reglugerð um búfjárhald i Hveragerði, nr. 130, 16. júni 1975, er búfjárhald óheimilt i Hveragerði nema með samþykki hreppsnefndar. Með búfjárhaldi er átt við nautgripa-, hrossa- svina- og sauðfjárhald, svo og alifuglarækt. Hreppsnefnd Hveragerðishrepps hefur ákveðið að veita búfjáreigendum i hreppnum frest til 1. október 1976 til að ráðstafa búfé sinu, eða sækja um leyfi fyrir búfjárhaldi. Þetta tilkynnist öllum þeim, er hlut eiga að máli. Sveitarstjóri Hveragerðishrepps. Karlakór Reykjavíkur í söngför til Kanada og Tvennir hljómleikar í Háskóla Du nou íi K. I O n n O bíói mánudag og þriðjudag Næst komandi miðvikudag, 1. október, heldur Karlakór Reykja- vikur i söngför til Vesturheims og kemur fram á allmörgum hljóm- leikum i Kanada og Bandarikjun- um. Kórinn fer með þotu frá Air Viking, sem tekur um 150 manns, og er hún fullskipuð farþegum. Flogið verður beint til Winnipeg, þar sem fram fer i vikunni menn- ingarmálaráðstefna á vegum stofnunarinnar ísland — Kanada, en i sambandi við ráðstefnuna verða jafnframt listsýningar og hljómleikar. Ráðstefna þessi er siðasti hluti hátiðahalda Vestur-lslendinga i tilefni 100 ára afmælis byggðar þeirra i Kanada. Karlakór Reykjavikur kemur fram á fyrsta degi ráðstefnunnar, en megintilgangur ferðar kórsins er að taka þátt i aldarafmælishá- tiðaholdunum. Fyrstu hljómleik- arnir eru haldnir i einu af stærstu hljómleikahúsum Winnipeg-borg- ar, og er nær uppselt á þá. Kórinn hefur tvivegis áður heimsótt byggðir Vestur-lslend- inga i Vesturheimi, eða árin 1946 og 1960, og verið tekið forkunnar- vel. Eftir hljómleikahaldið i Kanada fer kórinn til Bandarikj- anna og syngur i Norður-Dakota og Minnesota. Söngstjóri kórsins er Páll Pam- pichler Pálsson, einsöngvarar Sigurður Björnsson óperusöngv- ari og tveir kórfélagar, þeir Frið- björn G. Jónsson og Hreiðar Pálmason, en Hreiðar syngur einnig dúett ásamt Ragnari Þjóð- ólfssyni. Pianóleikari er Anna Ás- laug Ragnarsdóttir, en húii og Sigurður Björnsson koma bæði frá Múnchen i' Þýzkalandi til þess að taka þátt i söngför kórsins. A mánudag og þriðjudag heldur Karlakór Reykjavikur tvenna hljómleika i Háskólabiói, sem hefjast kl. 19 báða dagana. Upp- selt er á þessa hljómleika. * 1 ♦ €; Framleiðandi: í Þorbergsson. Útsölustadir: Húsgagnahúsið, Auðbrekku 61. .........>inu Hallveigastig 1. Skeifan, Kjörgarði. Örkin hans Nóa, Akureyri. Grindavík Laust er starf á skrifstofu bæjarfógetans i Grindavik. Vinnutími frá kl. 12-17, alia virka daga nema laugardaga. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til undir- ritaðs fyrir 15. október n.k. Bæjarfógetinn i Grindavik og Keflavik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.