Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 11
Sunnudagur 28. september 1#75 ItMINN 11 m-------------------------► Önnur gerð borpalla, sem sam- steypan framleiðir. Þessir pallar eru 350 þús. lestir. Sá er hér sést, var smiðaður i Stavanger, og siðan dreginn út á oliusvæði I eigu Breta. Til þess að koma pailinum á sinn stað þurfti fimm aflmestu dráttarbáta veraldar, sem samanlagt höfðu afl er sam- svarar 70 þús. hestöflum. Borað er niður i gegnum steinsteyptar stoðirnar, sem pallurinn stendur á, og má alls bora 40holur I senn. . KiSiStSssllÉiSi wsKmk |||Síím§Í SiMÉpS ■ samsteypan hefur einnig fært út kviamar til annarra landa og á nú fyrirtæki i flestum ná- grannalanda Noregs, Sviþjóð, Danmörku, Englandi og Skotlandi. Heildarvelta Aker- samsteypunnar er griðarmikil, mælt á islenzkan mælikvarða, eða um 2,7 milljarðar norskra króna s.l. ár, en það samsvarar um 75 milljörðum islenzkra króna. -HHJ. samsteypunni ýmiss konar búnað annan, sem notaður er i oliuiðnaðin- um. Flest fyrirtækja Aker- samsteypunnar eru að sjálfsögðu i Noregi en Likan af oliuborpalli eftir að hon- um hefur verið komið fyrir á hafsbotni, þar sem hann er festur með akkerum. Á pallinum miðj- um er sjálfur borturninn. Allar vistir eru fluttar út með þyrlum og áhöfnin — 60-80 manns — fer allra sinna ferða i þyrlum. Þyriupalliun má sjá á horni bor- pailsins til vinstri. Auglýsið í Tímanum niy Bensínstöð Nýr þjónustuáfangi á Akureyri Viö höfum opnaö nýja og fullkomna bensínstöö og smávöruverslun við Mýrarveg á Akureyri. Þaö er von félagsins aö Akureyringar jafnt sem gestkomandi megi þar njóta góörar fyrirgreiðslu og þjónustu og aö fyrirkomulag allt á stööinni eigi eftir að falla væntanlegum viðskiptavinum okkar vel í geð. Olíufélagið Skeljungur hf Shell

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.