Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 28.09.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 28. september 1975 TtMINN 25 Mánudagur 29. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Séra Einar Sigur- björnsson flytur (a.v.d.v) Morgunstund barnannakl 8.45 Baldur Pálmason les söguna „Siggi fer i sveit” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (7) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. Filharmonlusveiti i Moskvu leikur Sinfóniska dansa op. 45 eftir Rakmani- noff: Kyrill Kondraschin stj. Kór Rauða hersins syngur rússnesk þjóðlög, Vladimir Alexandrov stj. 12.00 Dagskráin. .Tónleikur. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (19). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð. 15.00 Miðdegistónleikar. Jan Tomasow og Anton Heiller leika Sónötu i A-dúr op. 6 nr. 11 fyrir fiðlu og selló eftir Albinoni. Hátiðar- hljómsveitin i Bath leikur Hljómsveitarsvitu nr. 1 i C- dúr eftir Bach, Yehudi Menuhin stjórnar. Helmut Hucke og hljómsveitin Consortium musicum leika óbókonsert i C-dúr eftir Haydn, Fritz Lehan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pickwicks” eftir Charles Dickens. Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (13) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Rósa B. Blöndals talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Siitur úr Parisardagbók. Birgir Kjaran hagfræðingúr flytur frásöguþátt. 21.00 „Davidsbundiertanze” op. 6 eftir Robert Schumann.Murray Perahia leikur á pianó. 21.30 (Jtvarpssagan: „ódámurinn” eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinn frá Hamri les (8) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur. Ingvi Þor- steinsson magister talar um landgræðsluáætlunina. 22.35 Hijómplötusafnið. 1 umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. Frétir i stuttu máli. Dag- skrárlok. | 1 Sunnudagur 28. september 1975 18.00 Höfuðpaurinn. Banda- risk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hvaiir eru kynjaskepn- ur. Bresk fræðslumynd um hvali og lifnaðarhætti þeirra. 1 myndinni er eink- um fjallað um sérkennilega og fremur sjaldgæfa tegund ránhvela. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.50 Kaplaskjói. Bresk fram- haldsmynd. Máni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Hljómsveitin CHANGE. Björgvin Halldórsson, Birg- ir Hrafnsson, Jóhann Helgason, Magnús Sigmundsson, Tómas Tómasson og Sigurður Karlsson leika nokkur vin- sæl dægurlög i sjónvarpssal. Stjórn upptöku Egill Eðvarsðsson. 20.55 Blómarós i Babýlon. Breskt sjónvarpsleikrit úr flokknum „Country Matt- ers”,byggtásögueftir H.E. Bates. Aðalhlutverk Caro- lyne Courage og Jeremy Brett. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Christine er ung og saklaus stúlka, sem vinnur á gistiheimili móður sinnar. Meðal gesta þar eru liðsforingi nokkur og frænka hans, gömul og rik. Christ- ine verður hrifin af liðsfor- ingjanum, en áður en langt um liður, kemur ýmislegt i ljós, sem hana grunaði ekki. 21.50 Lifræn stjórnun. Banda- risk fræðslumynd frá árinu 1974 um einbeitingarkerfi, sem nefnt hefur veriö „Jóga Vesturlanda”, rannsóknir á möguleikunum til að hafa stjórn á starfsemi likamans og nýjar hugmyndir i sam- bandi við lækningu sjúk- dóma af sálrænum toga. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 22.30 Að kvöldi dags. Séra Guðmundur Þorsteinsson flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. Mánadagur 29. september 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Allra veðra von. Bresk framhaldsmynd. 4. þáttur. Sekt eöa sakleysi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni þriðja þáttar: Einn af bestu vinum Simpkins, Baden Roberts bæjarfulltrúi, kem- ur öllu i uppnám á bæjar- stjórnarfundi, en það veröur til þess, að Simpkins fer aö endurskoða fyrri afstöðu sina. Hann venur komur sinar til Normu Moffat og hughreystir hana, er Ted, maður hennar, meiðist al- varlega i bilslysi. Shirley dóttir þeirra Normu og Simpkins kemur hins vegar kuldalega fram við þau og finnst undir niðri, að þau eigi sök á slysinu. Andrea Warner og Philip Hart halda áfram að hittast, þeg- ar þvi verður við komið. Kvöld eitt hringir siminn heima hjá Tom Simpkins. Norma segir honum að Ted hafi látist á sjúkrahúsinu. 21.30 iþróttir. Myndir og fréttir frá íþróttaviðburöum helgarinnar. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóði til nútim- ans. Breskur fræöslu- myndaflokkur um menning- arsögu Litlu-Asiu. 5. þáttur. Armenar og seldsjúkkar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. Lögtaksúrskurður Að beiðni sveitarstjórnar Kjalarnes- hrepps úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum, fasteignasköttum, aðstöðugjöldun, kirkju- og kirkjugarðs- gjöldum, álögðum i Kjalarneshreppi árið 1975, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Sýslumaðurinn Kjósarsýslu. Snnna býður allt það besta á Kanaríeyjnm FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Lækjargötu 2 símar 16400 12070 Sunnuferðir eru ekki dýrari en aðrar Kanaríeyjaferðir þrátt fyrir beint dagflug með stórum giæsilegum Boeing þotum. Flugfíminn er aðeins 5 klukkustundir. Dagflug á laugardögum. Sunna býður farþegum sínum hótel og íbúðir á vinsælustu baðströndinni, Playa del Ingles. Þar er loftslag og hitastig hið ákjósanlegasta yf ir vetrarmánuðina, þegar skammdegiðog rysjótt veðrátta er sem mest hjá okkur. Farþegar Sunnu eiga kost á að velja á milli bestu hótelanna, íbúð- anna og smáhýsanna (bungalows) sem Sunna hefur á Kanaríeyj- um. Eigin skrifstofa Sunnu, með þjálfuðu íslensku starfsfólki, á Playa del Ingles, veitir farþegum Sunnu, öryggi og þjónustu, skipuleggur skoðunarferðir, og er farþegum innan handar á allan hátt. Fáið bækling um Kanaríeyjaferðir Sunnu á skrifstofunni að Lækj- argötu 2, og pantið ferðina strax, því mikið hefur bókast nú þegar. NU FARA ALLIR MEÐ SUNNU TIL KANARIEYJA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.