Fréttablaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 77
 4. nóvember 2005 FÖSTUDAGUR36 Í kvöld ætla reiðustu og rudda- legustu skáld Íslands að lesa upp á Grand rokki. Þau skáld sem stíga á stokk eru meðal annarra Erpur Eyvindarson og massaðasti höfundur landsins, Stefán Máni, mætir ásamt Dóra DNA. Kristjón Kormákur les úr Frægasti maður í heimi og einn allra besti vinur ljóðsins, Eiríkur Örn Norðdahl kemur alla leið frá Ísafirði en fjölmargt prútt og sett- legt fólk gruna hann um græsku og telja hann versta vin sem ljóð- ið hefur nokkurn tíma eignast. Skáldkonan Birgitta Jónsdóttir les svo úr skáldsögu sem kemur út eftir örfáa daga. Óttar Proppé og Þorgeir, með- limir hljómsveitarinnar Rass, stíga á stokk undir nafninu Rass- kinnar og hvílir nokkur leynd yfir atriðinu en hljómsveit þeirra félaga hefur vakið mikla athygli fyrir frumlega, skemmtilega og um leið grófa textagerð. Efri hæðin á Grand Rokki verður vel skreytt. Drungalegar myndir Örvars Árdal munu prýða veggina en hann er einn af efni- legustu myndlistarmönnum þjóð- arinnar. Skipuleggjendur hátíðarinn- ar vilja beina þeim tilmælum til fólks að fjölmenna á Grand Rokk og hafa sem mestan hávaða og frammíköll á meðan á upplestri stendur. Aðgangur er ókeypis og hefst dagskráin klukkan 22. KRISTJÓN MÁR KORMÁKSSON Hann er eitt reiðu skáldanna sem les upp úr verkum sínum í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Reiðu skáldin á Grand Rokk Út er komin nýstárleg ljósmynda- bók eftir Katrínu Elvarsdóttur og fylgir henni geisladiskur með tónlist eftir Matthías Hemstock, sem samdi tónlistina sérstaklega með hliðsjón af stemningunni í myndum Katrínar. Bókin heitir Mórar-Nærvídd og útgefandi er 12 Tónar. Ljósmyndir Katrínar eru tekn- ar með frumstæðri plastmynda- vél, sem gefur myndunum sér- stæðan blæ, draumkenndan og drungalegan. „Mér finnst þessi frumstæða ljósmyndatækni passa við viðfangsefnið, þessa drauga- legu staði og dularfulla landslag,“ segir Katrín. Hún á nokkrar plastvélar, en segir þessa sem hún notaði fyrir bókina vera þá frumstæðustu af þeim. „Hún er mjög gömul, frá sextíu og eitthvað. Upphaflega voru þessar myndavélar hugsað- ar til þess að koma ljósmyndun til allra, þetta var ódýr leið og svona myndavélar fylgdu oft með áskrift að blöðum, til dæmis í Ameríku.“ Myndirnar eru teknar víða um Ísland, á eyðilegum stöðum með yfirgefnum mannvirkjum. Katrín tók myndirnar á ferðum sínum til landsins meðan hún bjó úti í New York. „Ég valdi staði sem mér fannst eitthvað drungalegir eða eitthvað spennandi við og reyndi að taka myndirnar í þungbúnu veðri. Ég fékk síðan þá hugmynd að láta Matthías gera tónlist við myndirnar, sem myndi fylgja með á geisladiski.“ Þau Matthías og Katrín þekkj- ast frá námsárum sínum í Boston. Myndirnar í bókinni eru um það bil fjörutíu talsins, en verkin á geisladisknum eru fimm. „Verkin eru unnin að mestu leyti úr umhverfishljóðum sem eru tekin upp á svipuðum eða jafnvel sömu stöðum og hún tók myndirnar,“ segir Matthías, sem vann síðan með þessi hljóð og bætti ofan á þau rafhljóðum til þess að ná fram ákveðinni stemn- ingu sem honum fannst passa við myndirnar. Bragi Ólafsson skáld skrifar stuttan inngang að bókinni, sem einnig er saminn með hliðsjón af stemningunni í myndunum. Draumkenndar myndir og draugaleg umhverfishljóð KATRÍN ELVARSDÓTTIR LJÓSMYNDARI OG MATTHÍAS HEMSTOCK TÓNLISTARMAÐUR Þau unnu saman að nýstárlegri bók þar sem ljósmyndir og tónlist fylgjast að. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA �������� ������� ��������������������� �� � � � ������ ���������� ���� ���������� ��� ���� ������ ����� ����������������������������������������������������������������������� ����������� � ���������������������������� ��������������������������� ���������������������������������������� ��������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ���������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������� ���������� ��������������������������� ������������������������ �������������� ������������ �� eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN SÍÐUSTU SÝNINGAR Frábær fjölskylduskemmtun! - Fréttablaðið HHHH -DV Stóra svið Salka Valka Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Woyzeck Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Kalli á þakinu Su 6/11 kl. 14 UPPSELT Su 13/11 kl. 14 Su 20/11 kl. 14 Lau 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Su 4/12 kl. 14 Id - HAUST Wonderland, Critic ´s Choice? og Pocket Ocean Í kvöld kl. 20 FRUMSÝNING Su 6/11 kl. 20 Su 13/11 kl. 20 Su20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar 5 sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Í kvöld 4/11 kl. 20 UPPSELT Lau 5/11 kl. 20 Fi 10/11 kl. 20 UPPSELT Fö 11/11 kl. 20 Fö 18/11 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 6/11 kl. 20 UPPSELT Su 13/11 kl. 20 UPPSELT Su 20/11 kl. 20 UPPSELT Su 27/11 kl. 20 AUKASÝNING UPPSELT Má 28/11 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar! Manntafl Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/10 kl. 20 Fi 24/10 kl.20 MiðasalMiðasala á netinu Einfalt og þægilegt er að kaupa leikhúsmiða á heimasíðu Borgarleikhússins www.borgarleikhus.is Þar er einnig að finna ým- san fróðleik um verkin sem sýnd verða í vetur. Sjá nánar á gerduberg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.