Tíminn - 21.12.1975, Page 1

Tíminn - 21.12.1975, Page 1
Leiguf iug—Neyöarf lug FLUGSTÖÐIN HF \ 293. tbl. — Sunnudagur 21. desember 1975—59. árgangur. PRIMUS HREYFILHITARAR Í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HFHÖRÐVR OUNHARSSON SKÚLATUNI 6 - SÍMI (91)19460 ELDGOS VIÐ KROFLU Gosstöðvarnar í gær. Tímamynd Gunnar fca:«afjolT •lirfirnaíág- karfícOl * I / fistfLH. B ITRFKlíL S HRATTN' Rgouuua Vi*fWYVÁTtí\ t* £.'*» w/. 'ji- ** * » v »; > , v* #TÍ < 'vuUaf^Ol r. Grynavatna Svarta örin á kortinu bendir á Leirhnúk. Viðtal við vaktmann í Kröfluvirkjun ----► Baksíða Gsal- Reykjavik — Skömmu fyrir hádegi I gær hófst eldgos um þrjá kílómetra vestur af Kröfiu i Mývatnssveit, i svonefndum Leirhnúk. Að sögn Guðjóns Petersens, formanns Almanna- varna rikisins, telja heimamenn, að gosið sér frekar litið. Heima- menn könnuðu gossvæðið um miðjan dag í gær og samkvæmt uppiýsingum frá þeim, nær gos- sprungan 1,5 km f norður frá Leirhnúk. Hraunrennsli er frem- ur litið og virtist vera i rénum siðari hluta dags. Leirhnúkur er að sögn heimamanna klofinn i tvennt og nær sprunga úr fjaliinu suður undir svonefndar EÍd- borgir. Meðan heimamenn voru Gsal-Reykjavik — Við lögðum af stað frá Vopnafirði kl. 11.30 og skömmu síðar kom einn af flugstjórunum og tilkynnti far- þegunum það, að eldgos sæjist framundan og sagði okkur að horfa út um glugga vélarinnar. Það var ekki um að viliast, þarna sáuin við spúandi eid- sprungu. Þetta var stórkostleg sjón, sagði Helgi Jósefsson, kennari á Vopnafirði, i samtaii viðTImann i gær, en hann var i að kanna gossvæðið, sáu þeir hvar þessi sprunga gliðnaði, og héldu þeir þvi á braut. Guðjón Petersen sagði, að fundur yrði haldinn með jarð- fræðingum sfðari hiuta dags og þá yrði reynt að meta, hversu mikil hætta væri á ferðum og hvort hægt væri að spá einhverju um breytingar á gosinu. Að sögn ' Guðjóns er hugsanlegt, aö i kjöi- far þessa goss fylgi sprengigos, og sagði Guðjón, að ef talin væri hætta á þvi, myndu sérstakar varúðarráðstafanir verða gerðar. Almanna varnanefnd Skútu- staðahrepps er tilbúin með sjö flugvél Norðurflugs hf. sem flaug yfir gosstöðvunum skömmu eftir að eldgosið hófst. — Það er merkilegt að hafa veriðmeð þeim fyrstu sem sáu eldgosið, sagði Helgi. — Svo virtist sem töluvert hraun væri farið að renna frá gosstöðvun- um, sérstaklega var það mikið á einum stað, um miðbik sprung- unnar, sagði hann. Sakir þess hve veður var vont jarðýtur til að berjast við hraun- ið, en byggöin er þó ekki ennþá talin i neinnr hættu. Stöðvarhúsið við Kröflu og mannvirki Kröflu- virkjunar eru heidur ekki talin i hættu. Jaröhræringar hafa verið á þessu svæði allt frá þvi kl. 10 i gærmorgun, en þó hófust jarð- skjálftar sem stóðu samfellt i einn og hálfan tima. Flugstjórar á vél Norðurflugs hf. urðu fyrstir manna varir viö gosiðigærmorgun. Þeir tilkynntu það flugturninum i Reykjavik sem kom fréttinni til Almanna- varna rikisins. Almannavarnir sendu heimamönnum siðan fréttir af gosinu. á þessum slóðum i gær, var ekki sveimaðyfir gosstöðvunum.en i stað haldið beint til Akureyrar. Þegar flugvél Norðurflugs hf. flaug frá Akureyri til Vopnafjarðar nokkru fyrr um morguninn var gosið ekki byrjað. Helgi Jósefsson og aðrir farþegar og flugmenn i Norðurflugsvélinni eru sem sagt þeir fyrstu, sem sáu þetta gos, sem nú er hafið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.