Tíminn - 21.12.1975, Page 3

Tíminn - 21.12.1975, Page 3
Sunnudagur 21. desember 1975. TÍMINN 3 Hitaveita í Fellahreppi? J.K.-Egilsstöðum — Að undan- förnu hefur verið borað eftir heitu vatni við Urriðavatn og hefur Fellahreppur séð um þær fram- kvæmdir. Borað er með Norður- landsbornum. Á mánudags- morgun var búið að bora niður á 930 metra dýpi og hitinn i hoiunni mældist þá 52 stig. Með þessum borunum er verið að kanna hvort Norðurlandsborinn að störfum við fáist nægjaniegt vatn til hitaveitu i hreppinn og jafnvel viðar. Hléhefur nú verið gert á borun- inni fram yfir áramót, og á þeim tima verður ákveðið hvort frekari boranir verði gerðar að liðnu jólaleyfi. Með Norðurlandsborn- um er hægt að bora niður á 1200 metra dýpi. Urriðavatn. Timamynd: J.K. Höf um ávallt f yrirligg jandi hverskonar BOKBANDSTÆKIOG EFNI fyrir heimabókband. BORGARFELL SKÓLAVÖRÐUSTÍG 23 SÍMI 11372 VIBROSAN NUDDTÆKI Ómissandi á hverju heimili, fyrir unga sem gamla. Sjálfsagður hlutur fyrir íþróttafólk (þjálfunarnudd). Gæðavörur frá Sviss. 2 ára ábyrgð mo PONö ^ ^ m Eigum einnig i badmintonsett frá Kína, mjög ódýr. Borðtennisspaðar, net og kúlur frá Kína. Frábær gæði, með því bezta, sem Kínverjar framleiða og kínversku borðtennissnillingarnir nota. Þeir kalla þennan borðtennisútbún- að: Tvöfalda hamingju! Aukin vellíðan Nuddar með örbylgjum Hefir mismunahraða Fimm nuddhlutir fylgja. Ennfremur má fá með tækinu brjóstaklukku. VIBRATERM NUDDPÚÐI Hef ir 3 mismunandi styrkleika á nuddinu og hitastillingu eða 7 mismunandi nuddstillingar. Eyðir vanastöðuverkjum og þreytu úr vöðvum. Ómissandi fyrir bílstjórann og skrifstofustúlkuna. Likn fyrir þreytta fætur húsmóðurinnar. Gegn kulda í fótum. HVAÐA VANDRÆÐI! EKKI BÚIN AÐ ÁKVEÐA JÓLAGJÖFINA ENNÞÁ? VIÐ LEYSUM VANDANN:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.