Tíminn - 21.12.1975, Síða 5
Sunnudagur 21. desember 1975.
TÍMINN
5
Hún fetar í fótspor föður síns
Ep,li6 fellur ekki langt frá eik-
inni segir málshátturinn. Taryn
81 órs en
unglegur
— bað er ágætt að sigla i kring
um hnöttinn, þegar maður er
orðinn 81 árs gamall, segir
Harold MacMillan fyrrverandi
forsætisráðherra Breta. En
hvernig er hægt að vera svona
hress og unglegur á þessum
aldri.spyrja menn þennan fyrr-
verandi forsætisráðhterra. —
Það getur maður, ef maður
leggur á sig að fá sér friskt loft,
ogfara át að ganga öðru hverju,
fara á refaveiðar og haga sér
skikkanlega, segir gamli
maðurinn. Hér á myndinni er
hann að leika golf.
Power dóttir kvikmyndahetj-
unnar Tyrone Power leikur um
★
þessar mundir i kvikmynd á
móti öðru leikarabarni, Patrick
Wayne, sem er sonur Johns
Wayne. Taryn er 21 árs gömul,
og bráðlega mun hún giftast Ro-
bert nokkrum Niels, sem sagður
er sonur sænsks milljóna-
mærings. Þau eru að skála hér á
myndinni, sem fylgir. Taryn,
sem er með sömu grænu augun
og faðir hennar, segist ekki vita
neitt dásamlegra en liggja uppi
i rúmi og lesa rússneska heim-
speki við kertaljós. — En svo
gerðist það einusinni, segir hún,
— að ég vaknaði við það að mér
var orðið óskaplega heitt. Ég
hafði þá sofnað út frá heimspek-
inni og kertinu, og það var
kviknað i rúminu minu. Nú seg-
istTaryn hafa algjörlega misst
alla löngun til þess að lesa við
kertaljós, sem engum þykir
merkilegt eftir að hafa heyrt
þessa sögu hennar.
★ ★
Skinn eða gerviskinn
Kápur, húfur og ýmislegt fleira
hefur löngum verið eftirsótt
vara. séu þessir hlutir
framleiddir úr ekta skinnum.
Afleiðingin er þvi sú, að viða
liggur við, að dýrunum hafi
verið útrýmt af þeim sökum ein-
um, að fólk sækist svo m jög eftir
feldi þeirra. Nú eru sér-
fræðingar þó búnir að finna upp
aðferðir til þess að framleiða
eftirlikingar skinnanna. sem
eru svo góðar, að leikmenn
greina ekki muninn. og aðeins
hinir færustu sérfræðingar sjá
úr nokkurri fjarlægð. að hér er
ekki um raunveruleg skinn að
ræða. Stúlkan hér á
myndinni er i jakka úr
gervitigrisdýraskinni. Fáir
mundu þekkja að hér er ekki
um ekta skinn að ræða. Nú
munu aðeins vera eftir um 2000
tigrisdýr á vernduðum svæðum
allt frá Siberiu til Malaysiu.
Onnur mynd er hér með, og
sýnir hún jagúar. en jagúarinn á
einnig yfir höfði sér útrýmingu.
Mönnum hefur tekizt mjög vel
að likja eftir jagúarskinnum. Þá
er hér mvnd af jeparða og við
hlið hans er stúlka úr gervi-
skinnsskikkju, sem á að likjast
skinnijeparðans. Aðeins munu
vera til um 15 þús. jeparðar i
heiminum i dag. Stúlkurnar.
sem sitja hér á pokunum eru i
ekta hlébarðaskinnsjökkum, og
við lilið þeirra eru ozelotungi
og fullvaxið dyr. Ekta hlébarða-
skinn eru nú einungis fáanleg á
svörtum markaði.