Tíminn - 28.03.1976, Page 22

Tíminn - 28.03.1976, Page 22
22 TÍMINN Sunnudagur 28. marz 1976 HH Sunnudagur 28. marz 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 19. til 25. marz er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefrit, annasteitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. llafnarfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud -föstudags, ef ekki na;st i heimilislækni, simi 11510. Sunnudagur 28. marz kl. 13.00. Gönguferð: Krisuvik — Ketil- stigur. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verðkr. 600gr. v/bilinn. Farið frá Umferða- miðstöðinni (að austanverðu). — Ferðafélag Islands. sunnud. 28.3. kl. 13. Borgarhólar á Mosfellsheiði. Einnig hentug ferð fyrir skiða- göngufólk, Fararstj. Jón I. Bjarnason. Brottför frá BSl að vestanverðu. — útivist. Páskaferðá Snæfellsnes.gist i Lýsuhóli, sundlaug, kvöldvök- ur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll ogströnd, m.a. á Hel- grindur og Snæfellsjökul, Búðahraun, Arnarstapa, Drit- vik, Svörtuloft, og viðar, Fararátjórar Jónl. Bjarnason og Gisli Sigurðsson. Farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6, simi 14606. — Útivist. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyíjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 Kvenfélag Hreyfils: Aðal- fundur félagsins verður hald- inn i Hreyfilshúsinu þriðju- daginn 30. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Frá Rauðsokkahreyfingunni Fundur sunnudaginn 28. marz kl. 15. Umræður um 1. mai. Fjölmennið. til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. L.ögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi isima 18230. t Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Biianavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl_8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Félagslíf Aðalfundur Mæörafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 30. marz kl. 8 að Hverfisgötu 21. Venjuleg aðalfundarstörf, bingó. Stjórnin. Dagur eldra fólks i Hallgrims- 'kirkjuer-næstkomandi sunnu- dag. Messa kl. 2 e.h. i Hall- grimskirkju, dr. Jakob Jóns- son predikar. Að lokinni guðs- þjónustu býður kvenfélag Hallgrimskirkju eldra fólki til hinnar árlegu kaffidrykkju i Safnaðarheimili kirkjunnar. Kristinn Hallsson óperusöngv- ari syngur einsöng. AAinningarkort Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á íslandi fást hjá stjórnarmönnum l slenzka esperanto-sambandsins og Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi, Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. rMinningarkort Hallgrfms- kirkju •! Saurbæ fást á eftir- ‘töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, 'Reykjavik, Bókaverzlun* ÍAndrésar Nielssonar, Akra-' 'nesi, Bókabúð Kaupfélags' Borgfiröinga, Borgarnesi og , ■hjá séra Jóni Einarssyni, sókr.arpresti, Saurbæ. sMinningarkort Ljósmæðráfé- lags ísl. fást á eftirtöldum stöðum. Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili" Reykjavikur, Mæörabúðinni,, Verzluninni Holl, Skólavörðu-i stig 22, Helgu Nlelsd. Miklu-, braut 1, og hjá ljósmæðrum • ,viðs vegar um landið. Minningarspjöld. I minningu drukknaðra frá Ólafsfirði fást hjá önnu Nordal, Hagamel 45,, ✓ ALÞJOÐA- DAGUR FATLAÐRA Fatlaðir i starfi er einkunnar- orð alþjóðadags fatlaðra, sem er 28. marz n.k. Það hefur um árabil verið venja Alþjóðabandalags fatlaðra að vekja með þessu móti almenn- ing til umhugsunar um ýmsa þá samfélagsörðugleika, sem fatlað- ir eiga öðrum fremur við að striða. Vinnan er grundvöllur allrar velmegunar, bæði andlegrar og likamlegrar. En stendur vinnan öllum til boða? Eiga allir kost á starfi við sitt hæfi? Svo er þvi miður ekki og standa fatlaðir þar mun verr að vigi en flestir aðrir. Þar leynist mikill ónýttur starfskraftur og til þess liggja tvær megin orsakir. 1 fyrsta lagi vantar viða hentuga vinnuaðstöðu. Ef til vill þarf aðeins að lagfæra inngang- inn á vinnustað fyrir mann i hjólastól eða aðlaga vélina þeim einhenta, til þess að viðkomandi séu ekki útilokaðir frá starfi, sem þeir annars gætu leyst af hendi til jafns við aðra. Hvað viðvikur hinni megin or- sökinni, þá er ekki fjarri lagi að minna á ummæli, sem birtust i blaði á siðastliðnu ári, kvennaár- inu. Þar komst kona nokkur svo að orði: „Ef karlmaður og kven- maður sækja bæði um sama starfið, þarf konan að hafa mún betri menntun og hæfileika en karlmaðurinn til þess að öðlast starfið.” Þessi sannleikur gildir- einnig um fatlaða. Þar gætir ennþá sömu hleypdóma og löngum hafa rikt gagnvart starfi kvenna á al- mennum vinnumarkaði. Stað- reyndin er hinsvegar sú, að fatlað fólk leggur metnað sinn i að mæta vel til vinnu og leysa störf sin sem bezt af hendi. Fatlaðir vilja ekki vera eftirbátar annarra i starfi, enda er sjálfsbjargarhvöt þeirra sterk. Lög um endurhæfingu voru sett á Alþingi árið 1970. Þar segir meðal annars i 16. grein. „Þeir sem notið hafa endurhæfingar skulu að öðru jöfnu eiga for- gangsrétt til atvinnu hjá riki og bæjarfélögum.” Hingað til hefur þessi lagagrein aðeins verið svart letur á pappirsörk. Sjálfsbjörg skorar á stjórnvöld, að leggja sér þessa lagagrein á minni og framfylgja henni. Þá beinir Sjálfsbjörg einnig þeirri eindregnu ósk til allra ann- arra atvinnurekenda, að þeir veiti fötluðum sömu aðstöðu og sama rétt til atvinnu og öðrum þegnum. Við höfum ekki efni á þvi að láta nokkurn starfskraft vera ónýttan, hvorki vegna afkomu þjóðarinnar i heild, né heldur vegna einstaklingsins þvi að starf er hverjum manni ómissandi. Sjálfsbjörg vill að lokum minna á útvarpsþáttinn, Fatlaðir i starfi, sem Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri annast og verður fluttur sunnudaginn 28. marz kl. 15.00. Fyrirlestrar í Listasafni r Islands Mó-Reykjavik — Listasafn ís- lands hefur ákveðið að láta flytja erindi um ýmis efni, og er stefnt að þvi að þessir fyrirlestrar verði mánaðarlega yfir vetrarmánuð- ina.Fyrsti fyrirlesturinn verður á mánudagskvöldið kl. 20,30, og mun Júlianna Gottskálksdóttir listfræðingur, þar ræða um af- straktmyndir Finns Jónssonar, sem hann gerði á árunum 1922 til 1925. Fyrirlesturinn verður i húsakynnum safnsins. Nú stendur yfir i Listasafninu sýning islenzkri popplist og einnig er i safninu sýning á hluta af dánargjöf Gunnlaugs Schevings, en þeirri sýningu lýkur 1. april. Þá verður farið að sýna i safninu verk Jóns Stefánssonar, en þau verk keypti safnið úr dánarbúi ekkju listamannsins. Lóðrétt 2) Þæg. 3) Áar. 4) Stofn. 5) Breið. 7) Oki. 8) Alt. 9) Arð. 13) Kær. 14) ABU. Lárétt 1) Skessa. 6) Söfnunargóss. 10) Klaki. 11) Samtenging. 12) Hljóðfæri. 15) Farartæki. Lóðrétt 2) Hás. 3) Fugl. 4) Grænmeti. 5) Útskagi. 7) Ilát. 8) Hnöttur. 9) Hyl. 13) Hár. 14) Svardaga. Ráðning á gátu No. 2178. Lárétt I) Óþjál. 6) Togarar. 10) Ok. II) RE. 12) Fiktaði. 15) Braut. mr 1 3 ! í'" H 4> í <? " n r n n i* Ju h L Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í aprílmánuði Fimmtudagur 1. aprll R- 9901 til R-10200. Föstudagur 2. april R-10201 til R-10500. Mánudagur 5. aprll R-10501 til R-10800. Þriðjudagur 6. april R-10801 til R-11100 Miðvikudagur 7. april R-11101 til R-11400. Fimmtudagur 8. april R-11401 til R-11700. Föstudagur 9. april R-11701 til R-12000. Mánudagur 12. april R-12001 til R-12300. Þriðjudagur 13. april R-12301 til R-12600. Miðvikudagur 14. april R-12601 til R-12900. Þriðjudagur 20. april R-12901 til R-13200. Miðvikudagur 21. april R-13201 til R-13500. Föstudagur 23. aprii R-13501 til R-13800. Mánudagur 26. april R-13801 til R-14100. Þriðjudagur 27. april R-14101 tii R-14400. Miðvikudagur 28. april R-14401 til R-14700. Fimmtudagur 29. april R-14701 til R-15000. Föstudagur 30. april R-15001 til R-15300. Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins Borgar- túni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 25. mars 1976. Sigurjón Sigurðsson. +-------------------------------------- Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma Jónína Jónsdóttir frá Jónsborg er andaöist 21. marz, veröur jarðsungin frá Hafnarfjarð- arkirkju þriðjudaginn 30. marz kl. 2. Þeir sem vildu i minnast hennar eru beönir að láta Kristniboðið i Konsó njóta þess. Björney J. Björnsdóttir, Magnús Elíasson. Karólina K. Björnsdóttir, tengdabiirn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.