Tíminn - 28.03.1976, Page 34

Tíminn - 28.03.1976, Page 34
34 TÍMINN Sunnudagur 28. marz 1976 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 36. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Hreini Hjartarsyni, Albina Halla Hauksdóttir og Þorgeir Benediktsson. Heimili þeirra er aö Kötlufelli 3, Rvik. (Ljósmyndastofa Þóris). No. 37. Nýlega voru gefin saman i Dómkirkju af séra Þóri Stephnesen, Steinunn Kristinsdóttir og Arni Jónsson. Heimili þeirra er aö Seljabraut 40, Rvik. (Ljósmynda- stofa Þóris) No. 38. Nýlega voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Sig- urði Hauki Guðjónssyni, Gréta Marin Pálmadóttir og Alejandro Garcia Parra. Heimili þeirra er I Torremoiinos á Spáni. (Ljósmyndastofa Þóris) No. 39. Nýlega voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Sig- urði Hauki Guðjónssyni, Þorgerður Guðmundsdóttir og Eggert V. Þorkelsson. Heimili þeirra verður Nestún 4, Hellu. (Ljósmyndastofa Þóris) Nr. 40. Nýlega voru gefin saman I Bústaðakirkju af sr. ólafi Skúlasyni, Valgerður Björnsdóttir og Skarphéðinn Óskarsson. Heimili þeirra er að Fellsmúla 14, Rvik. (Ljósmyndastofa Þóris) No. 41. Gefin hafa verið saman i Vatnaskógi af séra Lárusi Halldórssyni, Sigrún Harðardóttir og Gunnar J. Gunn- arsson. Heimili þeirra er að Ljósheimum 2, Rvik. (Ljósmyndastofa Þóris) No. 42. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Safnaðarheim- ili Grensássóknar af sr. Halldóri Gröndal, Herdis Hup- feldt og Þorvaldur Finnbogason. Heimili þeirra er að Mávahlíð 3, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) No. 43. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Frikirkjunni af sr. Þorsteini Björnssyni, Hallveig E. Indriðadóttir og Ólafur Kristinsson. Heimili þeirra er að Mariubakka 2, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) No. 44. Nýlega voru gefin saman i hjónaband hjá borgardóm- ara Kristin Harðardóttir og Sigurður Júliusson. Heim- ili þeirra er i Stykkishólmi. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.