Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 38

Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 28. marz 1976 4NMÓÐLEIKHÚSI0 S11 -200 KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. Uppselt. þriðjudag kl. 17. Uppselt. CARMEN i kvöld kl. 20 ÞJÓÐPANSAFfcLAG REYKJAVKUR mánudag kl. 20. Siðasta sinn. NATTBÓLID miðvikudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Litla sviðið: INUK i dag kl. 15. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. l.KIKFLlAC KEYKIAVÍKUK 3* 1-66-20 KOLRASSA i dag kl. 15 EQUUS i kvöld. — Uppselt. SAUM ASTOFAN þriðjudag. — Uppselt. VILLIÖNDIN miðvikudag kl. 20.30. 6. sýning. Gul kort gilda. SKJALDIIAMRAR fimmtudag kl. 20.30. SAUM ASTOFAN föstudag kl. 20.30. EQUUS laugardag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 til 20.30. — Simi 1-66-20. Mdnudag: Belladonna Dínamit Galdrakarlar KLUBBURINN x Húsvörður í Digranesskóla Staða húsvarðar við Digranesskóla i Kópavogi er hér með auglýst Iaus til umsóknar. Starfið verður veitt frá 1. mai 1976. Launakjör I samræmi við starfsmannasamning Kópavogskaupstaðar. Umsóknarfrestur et til 20. april 1976 og umsóknir sendist fræðsluskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 10, fyrir þann tíma. . , . Fræðslustjormn 1 Kópavogi Dr. med. Jörgen B. Dalgaard, prófessor i réttarlækningum við Háskólann i Árósum flytur fyrirlestur um umferðarslys og varnir gegn þeim mánudaginn 29. marz kl. 17.00 i Norræna húsinu. Allt áhugafólk velkomið. Fyrirlestur þessi er fluttur á vegum Læknadeildar Há- skóla íslands, Umferðarráðs og Norræna hússins. NORRÆNA HUSIÐ WALT DISNEY production«',.« ;, HICKMAN MARYANN M0BLEY LANCHESTER JOE FLYNN TECHNICOLOR Þjófótti hundurinn Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd frá Walt Disney. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ljónið og börnin Ný Disney-gamanmynd. Baruasýning kL, 3. MAIÚt Heimsfræg músik og söngvamynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögð er fram til Oscar’s verðlauna á næst- unni. Myndin er tekin i litum og Panavision. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. Siðasta sinn. Barnasýning kl. 3: Tarzan og týndi drengurinn Mánudagsmyndin: Óttinn tortímir sálinni Þýzk verðlaunamynd. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn 3*1-89-36 Lína langsokkur sýnd kl. 3. 3*3-20-75 Litli óhreini Billy Dirty Little Billy ÍSLENZKUR TEXTI. Spennandi og raunsæ ný amerisk kvikmynd i litum um æskuár Billy The Kid. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: Michael J. Pollard, Lee Purcell, Richard Evans. Bönnuð börnum. Svnd kl. 4. 6, 8 og 10. Bakkabræður berjast við Herkúles. Sýnd kl. 2. al‘MAME” Bráðskemmtileg og fjörug, ný bandarisk stórmynd I litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla gamanleikkona Lucille Ball. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ÍPGl A UNIVERSAL PICTURE Viðburðarrik og mjög vel gerð mynd um flugmenn, sem stofnuðu lifi sinu i hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tonabíó 3*3-11-82 Lenny Ný djörf amerísk kvikmynd sem fjallar um ævi grinist- ans Lenny Bruce sem gerði sitt til að brjóta niður þröng- sýni bandariska kerfisins. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- mann, Valerie Pcrrine. Bönnuð börnum innan 16 ára. LENNY er „mynd ársins” segir gagnrýnandi Visis. Frábært listaverk — Dag- blaðið. Eitt mesta listaverk sem boðið hefur verið upp á um langa tið — Morgunblaðið. Ein af beztu myndum sem hingað hafa borizt — Timinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glænýtt teiknimynda- safn meö Bleika pardusinum. Barnasýning kl. 3. Ifl "ROMANTIC 3RN0GRAPHY" — New York Times THE NIGHT PORTER 1N AVCO EMBASSY RELEASE jMIs Næturvörðurinn Viðfræg, djörf og mjög vel gerð ný itölsk-bandarisk lit- mynd. Myndin hefur alls staðar vakið mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega aðsókn. 1 umsögn í blaðinu News Week segir: Tango 1 Paris er hreinasti barna- lelkur samanborið við Næturvörðinn. Dirk Bogarde, Charlotte Rampling. Leikstjóri: Liliana Cavani. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. 3*1-15-44 Blóðsugu sirkusinn Ný, brezk hryllingsmynd frá Hammer Production i litum og á breiðtjaldi. Leikstjóri: Robcrt Young. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðidagar með Gög og Gokke Auglýslcf íTÍmamun Bráðskemmtileg grin- myndasyrpa með Gög og Gokke ásamt mörgum öðr- um af bestu grinleikurum kvikmyndanna. Sýnd kl. 3. Siðasta sýning.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.