Tíminn - 28.03.1976, Page 40

Tíminn - 28.03.1976, Page 40
r Loðnuvertíð lokið? — nýr leiðangur farinn í næstu viku til að kanna loðnu fyrir austan land, með tilliti til veiða í sumar og næsta vetur gébé Rvik — I>að bendir allt til þess aft loftnuvertift sé lokift efta aft henni sé u.þ.b. aft Ijúka, sagfti lljálmar Vilhjálmsson fiskifræft- ingur, setn á föstudag kom úr 2ja vikna leiftangri meft rs. /Vrna Kriftrikssyni.— Þetta hcfur verift ákafiega erfift vertift og ég held aft þetta sé sú erfiftasta sem ég man eftir siftan þessar veiftar hófust, sagfti hann. Þar er tiftarfari fyrst um aft kenna en óvenjumikift hefur legift i suftlægum áttuin og veftur verift hörft. Þá hafa miklir möguleikar á frystingu loftnu far- ift forgörftum vegna verkfallsins, svo og auftvitaft aflamagnift. — Annar leiftangur verftur farinn til loftnuleitar austur fyrir land i næstu viku og ef áætlanir um ó- venjumikið loftnumagn standast, má segja aft gott útlit sé fyrir mikluni loftnuveiftum i sumar, sagfti Hjálmar. A föstudaginn kom rannsóknar- skipiö Árni ' Friðriksson til Reykjavikur eftir tveggja vikna leiftangur. — Fyrri helming ferð- arinnar fórum vift meö suftur- ströndinni, allt frá Vestmanna- eyjum austur i Berufjarftarái, sagfti Hjálmar, sem var leiftang- ursstjóri i feröinni. — Út úr þess- ari leit kom nánast ekkert já- kvætt. Sú loöna sem fannst var mjög dreifft og virtist alls staðar vera búin aft hrygna. Þaft fannst engin ný ganga eins og vonazt haffti verift eftir, og verftur þvi al- gjörlega að afskrifa það að nokkur loðna komi úr þessari átt eftir þetta, sagfti hann. Um þaft bil sem verkfalli var aft ljúka virtist sem að mestur hluti þeirr- ar loftnu sem þá var ógengin hafi farift saman viö þá loftnu sem fyrst kom vift sufturströndina. Trúlegt er aö eitthvaft hafi komift eftir það, en þaft hefur þá verift þaft dreifö loftna aft ekki varft vart vift hana sem göngu. Seinni hluti ferftarinnar fór i það aft kanna upplýsingar frá skipum sem höfftu orftift loftnu vSr út af Vestíjörftum, i Nesdjúpi, á Barftagrunni, Hornbanka, Reykjafjarðarál og siftast i Djúp- ál. Eins og oft vill verfta, sagöi Hjálmar, komumst viðoftast ekki á svæftin fyrr en nokkru eftir aft loftnunnar varð vart. Sú loðna sem fannst á þessum svæftum var dreifft og öll hrygnd. — Um fram- hald loðnuveifta nú, er erfitt að bóka eitt efta neitt. Bæfti hefur veðrift verift óhagstætt svo og veiftiskapur, aft litlar upplýsingar hafa fengizt þannig aft hægt sé að átta sig á framhaldsveifti. — Vift vitum ekki eins og er um neina viftbótargöngu 'og allur kraftur virftist farinn úr veiöunum. Skipin munu þó vafalaust reyna eitthvað fyrirsér, enda hefur reynsla fyrri ára sýnt aft þó aft hrygningu sé að mestu lokift, má þó oft fá allgóðan afla dag og dag nokkuft lengur. Loftnuveifti lauk á sl. ári i kring- um 10. april. Leiftangurinn sem farinn verft- ur austur fyrir land i næstu viku, er gerftur til þess að kanna að hve miklu leyti fyrri áætlanir um ó- venjumikið af smáloftnu á þess- um slóðum, standist. Þessi loftna er tveggja og þriggja ára gömul og hún mun aft venju halda á ætisvæftin norður fyrir land i april og mai og dvelja þar yfír sumártimann og bera uppi hrygninguna næsta ár. Ef áætlanir um óvenjumikift loftnumagn standast, þá má segja aft útlit fyrir góöum árangri loftnuveifti i sumar sé með bezta móti. Rauriar er litil sem engin reynsla af slikum veiftum, sagfti Hjálmar, og þvi erfitt að gera sér hugmyndir um fyrirfram árang- ur, Fyrsta forsenda þess aft vel veiðist er vitanlega sú aft nóg sé af loftnu i sjónum og vift höldum aft i sumar og á næstu hrygning- arvertiO, veröi ennþá meira á ferðinni heldur en verift hefur undanfarin ár. illlllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII^ gHafnarfjörður: | fStærsta hafnarvogl llandsins í notkun I = FB-Reykjavík. Stærsta hafnar- = vog landsins var tekin i notkun á = hafnarbakkanum i Hafnarfirfti = á mánudaginn. Vogin tekur = fimmtiu tonn, og mun ekki vera = nema ein jafnstór vog önnur til i = landinu, en sú er i sementsverk- i smiftjunni i Gufunesi. |j Sigurftur Bjarnason starfs- = maftur vift hafnarvogina i Hafn- = arfirfti sagfti okkur, aft þaft væri H mikil breyting samfara þvi að 5 fá svona stóra og góða vog. = Gamla vogin tók ekki nema 17 = tonn, og á hana var ekki hægt að taka stærstu vörubila meft fullu = hlassi, þvi þeir vega yfir 20 tonn = fullhlaftnir varft aft senda þá i|| burtu á aftrar vogir. Þessi nýja = vog, sem er af Avery-gerft ers sjálfvirk, en gamla vogin var = nokkurs konar handreizla. Hún = haffti verift i notkun frá þvi áriftg 1946, og þótti meft eindæmum = stór, þegar hún vvar sett upp.= Um leift og nýja vogin var tek- = in i notkun fluttu starfs-s mennirnir i ný húsakynni, sem = reist voru vift vogina. Er nú = verift að leggja siðustu hönd á = frágang þeirra. = Sigurftur Bjarnason og Þorsteinn Eyjólfsson vogarmenn vift nýju = = vogina. (Tirnamyndir GE) = =IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII||||||||||||||||||||||||||= Ólafur Ólafsson, landlæknir: Inflúensan í Bandaríkjunum engin drepsótt -— ekki dstæða til róttækra aðgerða hér SJ-Reykjavik — Inflúensan, sem hér hefur gengift að undanförnu virftist vera I rénun, sagöi Ólafur ólafsson landlæknir 1 gær. — Hún getur ekki taiizt meiri háttar faraldur og hefur ekki reynzt eins hættuleg mannfólki og margir aftrir inflúensufaraldrar, sem hér hafa gengift yfir. i — Þaft er sérstakt vift þennan faraldur aft vift höfum ekkert haldgott bóluefni gegn honum. Vift höfum reynt aft fá bóluefni frá Svium og Englendingum, en þeir hafa ekki enn tilbúift bóluefni handa sjálfum sér og geta ekki séft okkur fyrir þvi fyrr en 1 vor. Munum við hafa þann möguleika i huga méft tilliti til bólusetningar næsta haust. Trúlega er inflúensan hér svo- kallaftur A-stofn Viktoria, en þær athuganir, sem hér hafa verift gerftar, sýna aft einnig eru aörar tegundir á kreiki. Nokkrir hafa dáift hér af völd- um inflúensunnar, en færri en oft áftur þegar slik veiki herjar, var þar yfirleitt um aft ræfta gamalt fólk efta fólk meft langvarandi sjúkdóma, sem var mjög veilt. Aft sögn ólafs ólafssonar land- læknis hefur ekki þótt ástæfta til aft stöftva ferftir fólks milli Bandarikjanna og íslands vegna inflúensunnar, sem þar hefur komift upp, og álitin er vera af sama stofni og spænska veikin, sem lagfti fjölda manns aft velli árift 1918. — Bandarikjamenn hafa ekki séö ástæöu til aft tak- marka feröafrelsi fólks. Og vift sjáum ekki ástæftu til aft gripa til róttækra aftgerða, enda ekki um drepsótt aftræö.sagfti landlæknir. Inflúensan, sem taliö er aft sé e.t.v. af sama stofni og spánska veikin, kom upp i herstöft i Bandarikjunum og hefur einn maöur látizt þar. En svo sem kunnugt er af fréttum hyggur Ford forseti á allsherjarbólusetn- ingu vegna veikinnar. Bretar munu einnig vera farnir aö ihuga almennar bólusetningar. Inflúensan i herstööinni er af svokölluftum svinastofni og talift er, aft spænska veikin hafi einnig verið af þeim stofni, en i þann tift voru rannsóknir ekki komnar á þaft stig aft hægt sé nú aft fullyrfta um aft spánska veikin sé aftur komin upp. — Við höfum haft samband vift Alþjófta heilbrigftismálastofnun- ina varftandi bólusetningu gegn inflúensu af svinastofni sagði landlæknir. Stofnunin mun hafa bóluefni gegn henni tilbúift um næstu áramót og þá verður tekift til athugunar hvort ástæða þykir til aft bólusetja fólk hér. „HERFANG" FJ—Reykjavik. i þcssu sunnudagsblaöi Timans eru tiundaðar ásiglingar Breta á islenzk varöskip og eru þær nú orftnar 24 talsins meft síftustu ásiglingunni á Baldur á föstudaginn. Brezku herskipin hafa ekki sloppift ósködduö frá þessuin háskaleik skipherra sinna, eins og sjá má i yfirlitinu inni i blaft- inu. Ýmsir tilburðir eru þó haföir uppi til þess aft vcrja bryn- drekana, m.a. eru hliftar þeirra þaktir friholtum. Og stundum missa þeir þessar verjur af sér, eins og átti sér eitt sinn staft, er hrezk freigáta sótti aft varðskipinu Þór. Varftskipsmenn náftu friholti frá frcigátunni og á myndinni sést háseti á Þór með „herfangift”. (Timamyndir: Flosi Asmundsson).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.