Tíminn - 04.04.1976, Qupperneq 36

Tíminn - 04.04.1976, Qupperneq 36
36 TÍMINN Sunnudagur 4. apríl 1976. Sími 8-15-88 Hallarmúla 2 Opið á laugardögum Austin Mini — 1975 — 650 þús. Austin Mini — 1974 — 570 þús. Ford Granada — 1975 — 2,2 millj. Ford Mustang — 1974 — 1700 þús.. Ford Mustang Grande — 1972 — 1450 þús. Ford Cortina 1600 XL — 1974 —1150 þús. Ford Cortina 1600 L — 1974 — 1080 þús. Ford Cortina 1600 — 1972 — 680 þús. Ford Cortina 1300 XL —1972 — 700 þús. Ford Cortina — 1971 — 510 þús. Ford Cortina — 1967 — 250 þús. Ford Escort — 1974 — 650 þús. Ford Escort — 1973 — 580 þús. Fiat 128 — 1974 — 690 þús. Fiat 127 — 1974 — 570 þús. Fiat 127 — 1973 — 470 þús. Ford LTD — Sérlega glæsilegur einkabill — 1968 — 750 þús. Chevrolet Malibu — 1973 — 2ja dyra — 1850 þús. Chevrolet Malibu — 1972 — 1175 þús. Chevrolet Malibu 1970 — 750 þús. Citroen GS — 1974 — 1200 þús. Chevrolet Camaro — 6 cyl. sjálfskiptur, ekinn 45 þús. km — 1971 — 1300 þús. Dodge Dart Swinger 1973 — 1400 þús. Doge Dart Swinger — 1972 — 1250 þús. Datsun 100A — 1972 — 600 þús. Datsun 180B — 1973 — 1380 þús. Datsun 1200 — 1972 — 670 þús. Mazda 818 —Ekinn 16þús. km —1974 —985 þús. Mazda 616 — 1973 — 950 þús. Morris Marina station — 1974 — 1 millj. Mercury Cougar — 1970 — 1150 þús. Mercury Cougar XR7 — 1968 — Bill i sérflokki — 950 þús. Mercedes Benz 230 — 1968 — 1150 þús. Lada station — 1974 — 650 þús. Toyota MK II 2000 — 1973 — 1150 þús. Toyota Corolla Coupe — 1974 — 1150 þús. Volvo 144 — 1974 — 1750 þús. Volvo 144 — 1973 — 1400 þús. Volvo 145 — 1973 — 1570 þús. Volvo 144 — 1972 — 1175 þús. VW 1303 — 1974 — 850 þús. VW 1300 — 1973 — 665 þús. VW 1200 — 1971 — 355 þús. ‘ Pontiac Firebird Esprit — Sportfelgur, breið dekk, silsar púströr, bill i sérflokki — 1970. Alvöru sportbilar Simca Matra Bagheera — Ekinn 17 þús. km. Sérstaklega glæsiieg 3ja sæta sportbifreið. Fjórhjóladrifsbilar Ford Bronco — 1974 — 1650 þús. Ford Bronco — 1973 — 1550 þús. Ford Bronco — 1972 — 1250 þús. Ford Bronco — 1966 — 600 þús. Blazer Customl- 1974 — 2,2 millj. Range Rover — 1973 — 2,1 millj. ® ÚTBOÐ Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðir og vélar.: 1. Grjót- og malarflutningabifreið Scania Vabis árg. 1965. 2. Vörubifreið 5 tonna Mercedes Benz árg. 1961. 3. Sendibifreið Mercedes Benz árg. 1968. 4. Lyftikörfubifreið Thames Trader árg. 1964. 5. Sendibifreið Ford Anglia árg. 1968. 6. Traktorgrafa Ford árg. 1968. 7. Loftpressa Holmann árg. 1965. 8. Volvo Laplander árg. 1966. Tækin verða til sýnis i porti Vélamiðstöðvar Reykjavikur- borgar að Skúlatúni 1. n.k. mánudag og þriðjudag. Tilboðin veröa opnuð á skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3, miðvikudaginn 7. april 1976, kl. 9 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 C BIIASAIA GUDF1NNS Spila- og kaffisamkoma verður haldin i Tjarnarbúð, sunnudaginn 11. april og hefst kl. 2. önfirðingar 70 ára og eldri, sér- staklega boðnir. Stjórnin. Sjómaður skrifar: Um ríkisskuldirnar okkar Sjömaður skrifar um rikis- skuldir okkar. Mjög mikið er um það rætt núna i fjölmiðlum, hversu skuldasöfnun rikisins hefur verið mikil á undangegnum árum. Menn (liklega ekki skuldunum vafnir) berja sér á brjóstog tala um „hættuna” við að skulda. Enginn spyr á hinn bóginn um það hvað gert hafi verið við þessa peninga. Vildu menn nú vera án þeirra fram- kvæmda, sem bundnar eru i er- lendu lánsfé? Mér er spurn. Við höfum tekið erlend lán til flugvélakaupa. Vilja menn ferðast með gömlum flugvélum til útlanda eða með skipum? Við höfum keypt fyrir þessa peninga mörg kaupskip. Hefði veriö ráölegra að láta erlend leiguskip flytja vörur og afurðir landsins? Hefðu menn viljað fiska með ryðguðum gufukláf- um, sem búið er að höggva fyrir löngu i siðmenntuðum löndum. Hefðu menn viljað vera án hita- veitunnar i Reykjavik (viðbót fyrir Hafnarfjörð, Kópavog og Garðabæ, auk nýrra ibúðar- hverfa).Hefðu menn viljað lifa i rafmagnsleysi. Stór lán hafa verið tekin erlendis til virkjunarframkvæmda. Neiþað held ég ekki. Vildu menn ekki varðskipið TÝ. Hann er lánsfé. Alþingismenn eru oft ákærðir fyrir að vera ábyrgðarlausir i störfum sinum. Eru taldir flytja frumvörp án þess að hugleiða hversu miklu fé skal til kosta. Alþýðublaðiðsegir t.d. frá þvi að vá sé fyrir dyrum i skulda- málum rikisins og sér fyrir sjálfstæðismissi. Vildi þing- maðurinn og ritstjórinn á Al- þýðublaðinu kannske skýra frá þvi, hverri af framangreindum framkvæmdum hann hefði viljað fresta og eins hvar hann vildi skera niður fjárlög. Annars er Sighvatur ekki eini maðurinn, sem talar tungum i þessu efni. bjóðin er með fram- förum, en á móti reikningum og lántökum, og á sama hátt vill stjórnarandstaðan eyða pening- um, en er á móti skattheimtu. Ég held að allt hjal um rikis- skuldir þurfi að skoða i sam- hengi við framfarir, fulla at- vinnu og fleira og svo megum við ekki gleyma þvi að slæm viðskiptakjör og jarðeldurinn i Vestmannaeyjum, urðu þjóð- inni dýr. Næst þegar rætt er um rikis- skuldirnar, þá vill maður sumsé heyra, hvað þjóðin hefði ekki átt að framkvæma, annars er þetta ábyrgðarlaust hjal. Sjómaður Hverjir rugluðust í ríminu við frumrannsókn Geirfinnsmólsins? F.J. skrifar: Vart er maður nú lengur hissa á þvi, að fyrsta rannsókn Geir- finnsmálsins svonefnda skyldi ekki bera meiri árangur en raunin varð, þrátt fyrir það, að þeir sem að henni unnu fengju sérstaka fyrirgreiðslu ýmiss konar til að sinna henni. Hér á ég við þau mistök þeirra, að nýlegri mynd af Geirfinni skyldi stungið undir stól, en almenn- ingi ætlað að glöggva sig á ann- arri mynd eldri og ólikari fyrir- myndinni. Svo lengi stóð þessi rannsókn, að það hefði verið allt i lagi að birta nýrri myndina lika. Hún hefði engan ruglað i riminu, eins og Haukur Guðm.- son, rannsóknarlögreglumaður, heldur fram, heldur aðeins ýtt betur við fólki og hugsanlega vakiðeinhvern þann,sem engan þekkti af eldri myndinni. Hins vegar verður ekki annað álitið, en rannsóknarlögreglu- mennirnir i Keflavik hafi sjálfir ruglazt eitthvað i riminu i rannsókninni. Er þá ekki furða þó þeim hafi ekki orðiö að þeim ummælum sinum, að málið myndi opnast hjá þeim eins og blóm fyrir sólu, en eitthvað á þá leið var eftir þeim haft opinber- lega á sinum tima. bað voru alla vega ekki nógu sterkir greislar frá þeim rannsóknar- lögreglumönnum i Keflavik til að opna eitt eða neitt. Hin margrómaða, ódýra, innlenda orka bað er vist að bera i bakka- fullan lækinn og tilgangslitið að velta fyrir sér verðhækkunum þeim, sem orðið hafa og eru si- fellt að dynja yfir. Margt kemur þo i ljós, þegar við bændur sítjum yfir landbún- aðarskýrslum okkar og þurfum að fara að leggja saman nótur ársins. bá er oft freistandi að bera saman frá ári til árs. bað sem mér blöskrar einna mest er sú hækkun, sem orðið hefur á hinni margrómuðu ódýru innlendu orku. Ég tek hér af handahófi fjórar nótur. Tvær frá Rafmagns- veitum rikisins og tvær frá Esso. Rafmagn og olia til heimilis- nota: marz nóv. hækkun 1974 1975 (20 mán) Fastagj.kr. 960,- 3,317,- 277% Kwst. kr. 4,60,- 11,65,- 153% Olia, kr. 11,5,- 20,20,- 76% Hvað hefði nú verið sagt um Arabana, ef þeir hefðu verið jafn stórstigir og við? Bóndi I Fljótshlið. V.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.