Tíminn - 27.06.1976, Side 9

Tíminn - 27.06.1976, Side 9
Sunnudagur 27. júni 1976 TÍMINN 9 Siðfræðiboð okkar eru um rrmrgt orðin í andstöðu við siðaboð náttúrunnar feröilegt gildi þjóðfélagsins og heföir þess þegar við erum ung, og hlýöum þeim þar sem við trú- um á réttmæti þeirra. í sumum tilvikum geta lög haldiö okkur frá þvi aö gera þaö sem „rangt” er, en þaö, sem heldur flestum okkar frá þvi aö drepa nágrannann, er samvizka okkar, fremur en óttinn viö refsingu. Fram til þessa hefur siðfræðin einmitt veriö álitin einn af æðstu eiginleikum mannsins og jafn- framt sá, sem greinir hann mest frá öörum dýrategundum. Þegar einhver sýnir af sér siðlaust at- hæfi er hann einmitt oft kallaöur „dýr”, hegðun hans sögö vera „dýrsleg” ogþá gengiö út frá þvi sem visu, aö aðrar dýrategundir hafi engar atferlis-reglur. Við megum þó ekki hugsa um þessi mál einvörðungu út frá pkkar eigin mannlegu skilgreiningum á góöu og illu. Viö ættum fremur að spyrja, hver tilgangur viökom- andi atferlis-reglugeröa er i lif- fræðilegu tilliti. Það er einmitt sú spurning, sem visindamenn úr hinum ýmsu greinum reyna nú að svara. Siðfræöi er aöferð hins ,,með- vitaöa dýrs”tilaöglima viðgam- alt valdamál i dýrarikinu — vandamál sem allar tegundir fé- lagsdýra veröa að leysa. Viö veröum aö endurrita skilgrein- ir.gu orðabóka okkar á siöfræði. Liffræöileg skilgreining hugtaks- ins myndi þá hljóða á þennan máta: Hver og ein dýrategund, sem lifir i samfélagi innbyröis, veröur að eiga sér ákveðnar at- ferlisreglur — ýmist meöfæddar eöa innprentaöar — sem ákvarða innbyrðis tengsl á þann veg, sem bezt tryggir afkomu hópsins og framgang hæfustu eiginleika hans i fjölgun. Þær kjötætur — dýr sem lifa af þvi aö éta kjöt af öðrum dýrategundum — sem lifa i innbyröis samfélagi, svo sem hundar, hafa til aö bera óhugnar- leg vopn, sem þær nota til aö drepa fórnarlömb sin. Ef ekki kæmi til sterk siðfræöi, sem heldur þeim frá þvi að drepa hver annan, heldur þeim frá þvi aö nota vopnin innbyrðis, ættu viö- komandi tegundir i erfiöleikum meö aö halda friðinn til aö maka sig, eöa til samvinnu i málum, sem tengd eru afkomu hópsins. Hálf klukkustund i hvaöa garöi sem er, i hvaöa borg sem er, við athuganirá atferli hundahópanna þar, nægir til aö staðfesta þessa kenningu. Tamdir hundar — jafnt sem villtir frændur þeirra — sýna af sér innbyrðis hegöun, sem er rigbundin táknrænni siöfræöi og viðhalda meö henni samheldni hópsins, auk þess aö þeir auka þannig möguleika á innbyröis samvinnu. Veiöiaöferöir hundsins erubyggöar á löngum og þolreyn- andi eltingaleik viö fórnarlambiö og krefst mikillar samvinnu inn- an hópsins. Þessi táknræna þjóðfélags- hegöun hundsins er svo djúpstæð, aö hún er enn jafnsterk I „þessu þróunarstórslysi okkar”, eins og Michael Boorer nefnir tamda hundinn, og hún er I villtum bræörum hans. í garöinum og jafnvel á teppinu i dagstofunni meö fjölskyldunni (sem I raun er „hópur” tamda hundsins) má sjá táknrænt skott-dill, háraris, glott, undirgefnimerki og önnur tákn- ræn viöbrögð, sem hundurinn hefur notaö i meira en þrjátiu milljónir ára. „Réttu mér lopp- una” og ,,A bakiö” eru fyrirskip- anir sem vekja atferli tamdra hunda, en sama atferli er dcki siöur greinilegt meðal villtra hunda og sléttuúlfa, þótt þeir hafi ekki lært nein „stofubrögö”. Lýsingar og ljósmyndir Hugos og Jane van Lawick-Goodall af afriska veiðihundinum, f bók þeirra „Hinn saklausi drápari”, sýnir ákaflega vel nána samvinnu og félagslyndi þessarar kjötætu. Atferli af þvi tagi er ákaflega nauðsynlegt til aö tryggja sam- vinnu í hópnum og umhyggja fyrir hverjum einstaklingi, hvort sem hann er veikburða eða sterk- ur. Villtir hundar skipta meö sér matnum, eða, öllu heldur, nýta hann innbyröis. Hvolpar og mæö- ur þeirra eða „gæzluhundar” (sem ýmist eru karldýr eöa kven- dýr) halda til i bæli hópsins, með- anveiöin ferfram,en fá fæöu sína meö þviaönudda snoppu sinni viö snoppu veiðidýranna, þegar þau koma til baka. Snoppunuddið fær veiðidýrið til þess að æla upp fæö- unni og atferli þetta er svo ál- gengt meðal veiðihópa hunda, að þeir stunda þaö oft án sýnilegrar ástæðu, þannig að kjötbiti ferðast oft frá maga til maga, áður en hann er endanlega meltur. Athuganir George Schaller i Serngeti sýna aö samvinna hundahópa gefur af sér töluverö- an arö. Hundamir, sem hver um sig vega ekki meir en rúmlega fjörutiu pund, geta i sameiningu drepiö bráö, sem vegurallt aö sex hundruð og sextiu pundum, svo sem Zebradýr. Cheetakötturinn, sem er einfari, vegur til dæmis um hundrað pund, en getur ekki deytt stærri dýr en sem nemur um hundrað og þrjátiu pundum. Það liggur þvi i augum uppi hverjir kostir samvinnuhópsins og fæöuskipti innan hans hafa i för með sér. Þegar allt kemur til alls, hefur hundurinn ekki sömu eiginleika og hæfni til sprett- hlaupa og Cheetah-kötturinn og þvi geta einstaklingar innan hundaættarinnar liklega ekki veitt stórt veiðidýr, eöa komizt af einir. Hópsiöfræöi þeirra, sem byggist á hugtakinu „einn fyrir alla og allir fyrir einn” og hefur i för með sér nána og flókna sam- vinnu, með lágmarks innbyröis grimmd, veröur þvi aö teljast grundvallar-liffræðileg atferlis- kerfi.sem miöar aö afkomu hóps- ins. „Siðfræöikerfi” meöal félags- tegunda eru sterkust meöal fé- laga i sama þjóöfélagshóp, en einnig er fyrir hendi ákveðiö kerfi, sem ákvaröar hegðun og tengsl milli hópa — svipuð þeim kerfum, sem menn nota i viö- skiptum sinum við aöra þjóö- flokka og aðrar þjóöir. Likt og meöal manna byggjast þessi samskiptakerfi að miklu leyti á þeim reglum, sem gilda um sam- skipti innan hópsins. Hvort það erum „viö” eöa „hinir” skiptir jafnmiklu máli meöal annarra dýrategunda og meöal okkar. Ljón, til dæmis, hafa ákveðnar reglur um óvinveitt atferli sem félagar úr einum ljónahóp sýna gagnvart öðrum, sem koma inn á svæöi hópsins. öskur ljónsins er venja sem beinist aö þvi að aug- lýsa kröfu ljónahóps til einkarétt- ar á nýtingu ákveöins sléttusvæð- is. Ung karlljón eru rekin úr hópnum þegar þau ná kynþroska og veröa þá aö gerast flækingar, þar til eitthvert þeirra vinnur á yfirkarlljóni hópsins og nær þannig stööu hans. Svæðisbundin árásarhvöt þjónar mikilvægum tilgangi, þvi hún heldur ljónunum dreifðum og stöövar veiöar flæk- ingsljóna á veiöilendum hópsins. Þannig tryggir hún nægilegt fæöumagn fyrir hvern hóp og eykur afkomumöguleika tegund- arinnar. Slfelldar áskoranir ung- ljónanna, sem rekin hafa veriö frá hópnum, halda yfirkarlljóninu vakandiog tryggja að aöeins hæf- ustu karldýrin fá tækifæri til aö gefa af sér afkvæmi. h CO.\CRf.SS Jixv 4. uitam utcnTí’íffomtioiit___ Stofes of^Xmcrtca. tli^i Sjálfstæöisyfirlýsing Bandarlkjanna átti að fullu rétt á sér fyrir tvö hundruð árum. Þau siðaboð sem hún og boðskapur hennar byggist á, eru þó um margt orðin óhæf og óþörf. Sum þeirra jafnvel skaðleg af- komu mannsins I umhverfi hans I dag. Hiðsama er að segja um boðorðin tfu. Þau þjóna ekki i dag hagsmunum mannsins á sama hátt og fyrir þúsund árum siðan eða meir. Við þau þyrfti I öllu falli að bæta. Þessir Baboon-apar eru útlagar dýra úr flokknum, tii að vernda þá i . • ^ V ' ÉÉÉl * •ÍÖH. Zmtm rJ -z' . Vegna fæðuskorts felur siöfræði Baboon-apa i Eþiópiu meðal annars i sér brottrekstur allra auka-karl- einstaklinga, sem mikilvægastir eru fyrir viðhald stofnsins, — kvendýrin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.