Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 27. júni 1976
öldungadeildarþingmenn, sem fengu efnuð kvonföng.
Philip Hart meft konu sinni.Jane Cameron Briggs. Barrý Goldwater og frú, Margaret Johnson.
Richard Stone og Marlene Lois Singer.
Auðugustu mennirnir
í bandarísku
öldungadeildinni
Ætli Bandarikjamenn hafi
nokkurn timann velt því fyrir sér
hvort fulltrúar þeirra I öldunga-
deildinni eru vel fjáöir, eöa lætur
fólk sig þaö litlu skipta hvort þeir
eru milljónamæringar eöa ei?
t framhaldi af þessu vakna
ýmsar aörar spurningar um menn
þessa: Eru þeir fulltrúar fyrir
þjóöfélagshópa, sem koma vilja
einhverjum ákveönum skoöunum
á framfæri, eöa hafa þeir enga af-
stööu tekiö? Er þaö vegna um-
fangs seölaveskis þeirra, sem
þeir sitja á þingi? Er þaö mögu-
legt, aö fjárhagslega illa stæöur
maöur yröi kosinn I öldungadeild-
ina? Er hægt aö tala um réttláta
baráttu, þar sem tveir menn
keppa um þingmannssæti, og
annar er vellauöugur, og getur
sjálfur fjármagnaö kosningabar-
áttu sina, en mótframbjóöandi
hans er fátækur? Stendur sá efn-
aöri ekki betur aö vfgi I barátt-
unni? Og hvaöa áhrif hefur auöur
og veldi frambjóöenda á þróun og
úrslit kosninganna?
Fyrr á þessu ári gaf hæstiréttur
i Bandarlkjunum út reglugerö um
aö frambjóöendur til öldunga-
deildarinnar (sem og annarra
embætta innan þingsins) væri
leyfilegt, aö eyöa ótakmörkuöu
fjármagni af eigin fé I kosninga-
baráttu sinni, þó væru framlög
frá öörum aöilum eftir sem áöur
takmörkuö meö lögum. Sem af-
leiöing af þessu, munu lfklega
múraöir frambjóöendur eyöa
milljónum, ef ekki milljöröum
króna af fjölskylduauöi slnum til
aö freista þess aö ná kjöri I öld-
ungadeildarkosningunum slöar á
þessu ári.
Demókratinn Torbert H. Mac-
Donald, þingmaöur frá
Massachusetts upplýsti þaö fyrir
nokkrum árum, aö áriö 1970 heföu
ellefu af fimmtán helztu fram-
bjóöendunum til öldungadeildar-
innar frá sjö stærstu rlkjum
Bandarlkjanna, veriö milljóna-
mæringar. Þeir fjórir, sem ekki
voru milljónamæringar drógu
framboö sin til baka áöur en til
kosninga kom. Flestir meölim-
anna á löggjafarþinginu, neita aö
gefa upplýsingar um fjárhags-
lega stööu sina. Margir þeirra
telja kröfu um slíkt vera árás á
einkalif þeirra. Aörir óttast aö
slikar upplýsingar kunni aö hafa
neikvæö áhrif á vinsældir þeirra
og enn aörir voru hræddir um aö
þetta myndi leiöa til athugana á
þvi, hvernig allur þessi auöur
væri fenginn.
1 fyrra komu neytendasamtök-
in, undir stjórn Ralphs Naders, af
staö skoöanakönnun meöal
öldungadeildarþingmanna.
Sendir voru spurningalistar á
skrifstofur þeirra allra þar sem
þeir voru beönir um aö upplýsa
um rikidæmi sitt, maka sins og ó-
lögráöa barna. Gefnir voru
fimm flokkar og voru þeir beönir
aö merkja I þann, sem þeir féllu I:
Eru auöæfi þln 1) undir 50.000 döl-
um, 2) milli 50,000 og 250.000. 3)
milli 250.000 og 500,000. 4) milli
500.000 og 1 milljón. 5) yfir eina
milljón?
Og I marz á þessu ári eftir aö
Nader haföi margltrekaö ýtt á
eftir þeim aö svara, höföu 59 svör
borizt, og á grundvelli þeirra var
gerö „sanngjörn áætlun” um
nettó auöæfi 19 annarra þing-
manna, en 22 uröu þeir aö skilja
út undan vegna skorts á áreiöan-
legum upplýsingum.
öldungadeildarþingmenn, sem erfðu mikil auðæfi
Claiborne Pell.
William E. Brock.
Edward Kennedy.
Reglugerö þingsins kveöur svo
á um, aö sérhver öldungadeildar-
þingmaöur veröi aö senda fjár-
málaráöherra landsins ná-
kvæma skýrslu um fjárhag sinn 1
innsigluöu umslagi merktu
„Trúnaöarskýrsla um fjár-
hag....” Umslag þetta inniheldur
afrit af skattskýrslu viökomandi
þingmanns auk upplýsinga um
skuldir hans og eignir, — I stuttu
máli um megniö af auöæfum
hans. Almenningi er þó ekki
heimilt aö skoöa þessi umslög,
heldur eru þau varöveitt innsigl-
uö I sjö ár og má ekki opna þau
nema þingmaöur hafi veriö grun-
aöur um svindl eöa annaö sakhæft
athæfi, og sérstök nefnd skipuö af
þinginu hefur veitt leyfi til aö
opna umslag hans. Fram til
þessa, hefur þaö enn ekki komiö
fyrir.
Samkvæmt fyrrnefndri skoö-
anakönnun neytendasamtak-
anna, eru a.m.k. tuttugu og einn
öldungadeildarþingmaöur
milljónamæringur, fjórir eiga
eignir uppá hálfa milljón til
milljón, 18 uppá 250 til 500.00. 30
eru á bilinu 50-250.000 og fimm
eru undir 50.000. Þá þótti ógerlegt
aö áætla auöæfi 22 þingmanna.
Þeir auðugustu
Auöugustu mennirnir I
öldungadeild Bandaíikjaþings
eru þessir, I stafrófsröö:
Howard Baker 50, (R, Tenn.)
Hann er tengdasonur Everett
Dirksen fyrrverandi öldunga-
deildarþingmanns. Hann er lög-
fræöingur aö mennt og á glfurleg
auöæfi bundin I fasteignum,
bönkum og námafyrirtækjum.
Samkvæmt blaöafulltrúa hans er
fjármagn hans bundiö I föstum
sjóöum.
Dewey Bartlett, 57 (Oklahoma)
Hann seldi hluta sinn I Keener
ollufyrirtækinu og var þaö metiö
á rúmlega eina milljón banda-
rikjadala. Bartlett og kona hans
hafa sett hlutabréf sin I fasta
sjóöi.
Lloyd Bentsen55 (D. Tex) í marz
áriö 1971 kvaö Bentsen auöæfi sin
nema um tveimur og hálfri
milljón dala, og liggja þau aöal-
lega I tryggingarfyrirtækjum,
nautgripum, landeignum og ollu.
Hann er málaflutningsmaöur.
Ariö 1973 setti hann allt sitt fé I
sjóöstofnanir.
William E. Brock 45 (R. Tenn.)
Brock er milljónamæringur og á
fjölskylda hans „Brock Candy
Co”, I Chattanooga, og auk þess
miklar fasteignir. Eiginkona
hans Laura, (áöur Handly), er
dóttir Laura Hutcheson, en fjöl-
skylda hennar átti „Peerless
Woolen Mills,” sem voru seldar
til’Burlington Mills” fyrir um þaö
bil tiu milljón dala.
Harry F. Byrd. Jr. 60 (sjálfst.
VA) Byrd kemur frá fjölskyldu,
sem hefur lengi veriö vel þekkt I
Virginiu fyrir rlkidæmi sitt, aöal-
lega fólgiö i eplagöröum og fast-
eignum. Hann er án efa milljóna-
mæringur, en hann er heldur fá-
talaöur um auö sinn og neitaöi aö
svara spurningum Naders. Hann
er annar maöurinn I sögu þings-
ins sem er kosinn óháöur I
öldungadeildina.
James O. Eastland,71 (D. Missi)
Eastland er einn af voldugustu