Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 1
Leiguflug—Neyðarflug HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF. Simar 27122 — 11422 HÁÞRÝSTIVÖRUR olckar sterka hlið BMEBwBSSEmM Síðumúla 21 Sími 8-44-43 Frostþurrkun: NÝ GEYMSLUAÐFERÐ FYRIR NÝ MARKAÐSSVÆDI 340.000 „með öllu" gébé Rvik — Frostþurrkun er ný og mjög fullkomin aöferö til aö varöveita matvæli óskemmd um lengri tima, allt aö mörgum árum. — Frostþurrkun sem geymsluaöferö, getur tvfmæla- iaust haft mikia þýöingu fyrir islenzka atvinnuvegi og þá sér- stakiega fyrir þann fiskfrysti- iönaö, sem fyrir er i landinu, sagöi Siguröur B. Magnússon, verkfræöingur, en hann hefur undanfarin ár unniö viö rann- sóknir á þessari aöferö, og þá sér- staklega meö tilliti til þess aö nota jarögufu sem orkugjafa, þar sem frostþurrkunaraöferöin er mjög orkufrek. Siguröur sagöi einnig, aö hér á landi væri aö- staöa til aö geta frostþurrkaö vörur mun ódýrar en hægt er aö gera i öörum löndum, —og er sú aöstaöa svo þýöingarmikil, aö gagnger athugun á hagnýtingar- möguleikum okkar á þessari aö- stööu er beiniinis nauösynleg, sagöi hann. Ekki eru liöin nema um 12 ár siðan fariö var aö frostþurrka matvæli, i þaö sem mætti kalla stórum stll. Verksmiöjur sem geta frostþurrkaö um fjörtiu tonn af vöru. sem hefur t.d. sama vatnsinnihald og fiskur, á sólar- hring.eru starfræktar i Evrópu og Norður-Ameriku i dag. — A tslandi er auövelt aö afla hráefna, sem hægt er aö gera verömætari meö frostþurrkun. Hér er fyrst og fremst um aö ræða ákveðnar sjávarafuröir. Allar tegundir „magurs” fiskjar, svo sem þorskur, ýsa og ufsi eru prýðilega hæfar til frostþurrk- unar og einnig hefur kolmunni reynzt vel fallinn til frostþurrk- unnar, sagöi Siguröur. Sigurður sagðist hafa unniö aö rannsóknum og fylgzt meö tækni- legum framförum á þessu sviöi siöastliöin sjö ár. Hann hefur fengiö styrki frá Framkvæmda- stofnun rikisins og Fiskimála- stjóöi, til þessara rannsókna, en aö hann ætti eftir að ljúka hag- kvæmnis- og markaðsathug- unum, eins og þær standa i dag. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar- ins hefur fylgzt af áhuga meö framvindu þessara mála. Timinn haföi viðtal viö Sigurð B. Magnússon nýlega um þetta efni, og er þaðá bls. 34 i blaöinu i dag. —hs — Rvik. Verzlunar- mannahelgin er ekki aöeins mesta fcröahelgi ársins, heldur er hún einnig mesta pylsuhelgi á árinu. Sáinkvæmt okkar upplýs- ingum voru ekki minna en 20 tonn af pylsum li amleidd gagngert meö tilliti til helg- arinnar og ef viö'gerum rdö lyrir 17 stykkjum i kílóinu, þá gerir þaö 340.000 pylsur. Petta inagn ætti aö duga til þess að allir gætu fengiö sér — eina meö öllu — um helgina. Timamynd: Kóbert. í dag Að rækta garði nn minn Rætt v Aoalste Guðjó nsson 0 Q Islenzk fyrirtæki FÁLKINN oo Sjósókn ó órabótum Sami laxinn gekk tvisvar í laxeldisstöðina ó 20 dögum gébé Rvik —- Aö undanförnu lieíur verið unnið viö að flytja lilandi lax úr laxeldistööinni i Kotlafiröi austur i Kálfá i Gnúp- verjahreppi, en þaö er Stanga- leiöilélagiö Armann. sem aö þessu stendur en félagiö sá um flutninginn aö undirlagi Veiði- málastofnunar. Laxarnir eru allir merktir og eru teknir úr kistunnl i Kollafirði og fluttir i keri austur. Nýlega geröist það. aö hrygna, sem þannig hafði veriö flutt i Káifá, koin aftur i laxeldistööina i KolTafíröí. Aö sögn Arna ísakssonar hjá veiöi- málastofnun, liefur hún verið um 'Odaga á þessu feröalagi, en þetta er einslakt dæini, aö sami laxinn gangi tvisvar i Kolla- firöinum á sama sumri. Hrygnan hefur verið ákveðin I aö komast I pott einhvers góö- borgarans, þvl venjulega eru laxarnir, sem ekki eru notaöir til undaneldis, drepnir og seldir I verzlanir I höfuöborginni. Laxaflutningur þessi hefur staðið allan júlimánuð og voru alls sjö ferðir farnar með sam- tals 111 laxa I Kálfá, þar sem hann er síðan veiddur og er þyngd þeirra allt að 12-13 pundum. Að sögn Jóns Ingi- marssonar gjaldkera Ármanna, er félagið skuldbundið að sleppa ákveðnu magni af seiðum i Kálfá á hverju sumri, og er búizt við að þessi lax, sem sleppt'hefur veriö i ána hrygni þar i sumar. Hrygnan, sem áöur er minnzt á, var sett i Kálfá þann 5. júli s.l.,en kom aftur i Kollaf jörðinn aðfaranótt s.l. fimmtudags. Giröing var sett i Kálfá, þannig að laxarnir áttu ekki að geta komizt úr henni i Þjórsá, en á einhvem hátt tókst margnefndri hrygnu aö sleppa i gegn. Siðan hefur hún synt jökulvatniö, sem húnhefur þóaldrei kynnzt áöur, ogalla leiðupp i kistuna i Kolla- firöi aftur! Aætlaö er aö hún hafi veriö um tuttugu daga i feröinni. Hrygnan var tæp 4 kg. á þyngd. Kristján Eldjárn settur í forsetaembætti FJ-Reykjavik. Kristján Eldjárn veröur settur inn I embætti forsteta tslands I dag og hefst þar meö þriöja kjörtlmabil hans sem forseti tslands. Athöfnin hefst meö guös- þjónustu I Dómkirkjunni klukkan 15:30, þar sem biskup- inn yfir tslandi, Sigurbjörn Einarsson, flytur ávarp. Aö lokinni athöfninni I Dómkirkjunni veröur haldið i sal Sameinaðs Alþingis, þar sem forseti HÆSTARETTAR Magnús Torfason setur Krístján Eldjárn inn I embætti forseta tslands. Þegar Kristján Eldjárn hefur undirritaö eiöstaf sinn munu forsetahjónin koma fram á svalir Alþingishússins. Kristján Eldjárn var kjörinn forseti tsiands 1968 og var hann einn i framboöi til embættisins 1972 og aftur nú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.