Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 5
« Sunnudagur 1. ágúst 1976, 'TCMINN 5 Kvenskörungar Nú hefur fyrsta opinbera at- vinnumannakeppnin i hnefa- leikum farið fram, þar sem keppendur voru kvenmenn. Atburður þessi átti sér stað I bænum Eugene i Öregonfylki i Bandarikjunum fyrir skömmu. Geysileg fagnaðarlæti brutust jtTieðal áhorfenda, þegar þeir <jrpif,at með Caroline Svendson Nadi» Gamíeiæ;>Jf i s"|“ viðureign þeirra lR?J.g e.u‘r»a? fjórar minútur og fjöru?.010 1 tvær sekúndur. Margir væiíE þess sjálfsagt að þetta sé einn liðurinn i kvenréttindabarátt- unni þar i landi, en svo mun ekki vera, heldur var þetta gert i ágöðaskyni — fjögur hundruð dalir féllu i skaut sigurvegar- ans, en tvö hundruð gengu til Nadiu. Þetta er i sjálfu sér ekki ýkja háar upphæðir en all- þokkaleg byrjun, og þess verður væntanlega ekki langt að biöa, að verðlaunin margfaldizt Caroline, sem gengur undir nafninu — Sweet Caroline — er þrjátiu og fjögurra ára að aldri og orðin amma. Þrettán ára giftist hún i fyrra sinnið og eignaðist barn skömmu siðar. Báðir eiginmenn hennar hafa stungið hana af (raggeiturnar). Hún þjálfaði vöðva sina og krafta með þvi að vinna sem trésmiður og við að leggja múr- steina I Miðvesturrikjunum, og hver sá karlmaður, sem dirfðist að gerast nærgöngull við hana fékk að finna fyrir leiftursnöggu vinstrihandarhöggi hennar. í Nevada uppgötvaði hnefaleika- þjálfarinn Ted Walder hana og segir hann hana vera eins konar kvenkyns Frazier. Hún hefur til þessa sigrað alla andstæðinga sina og á siðasta ári fékk hún at- vinnumannsleyfi i hnefaleikum fyrsta konan sem það gerir. Nadia er þrjátiu og fimm ára fráskilin og þriggja barna móð- ir. Hún er hreinræktaður Indi- hefiflf ættstofni Chipewa. Hún hnefále'iíLárabil teklð Þátt 1 svæðum InðPcfiR01? á verndar- er krafizt leyfa ge£usem ekkl þar en barizt án þess að telifi? , tillit til kynferðis. Hún er ekki hrifin af þvi að berjast við karl- menn, segir þá alltaf vera svo hógværa, — eða þangað til þeir verða fyrir meiðslum. Báðar þjálfuðu þær sig vel fyrir keppn- ina, og sögðu að einn erfiðasti liðurinn i þjálfuninni hefði verið að venjast notkun hlifðarút- búnaðar, sem opinber yfirvöld I Bandaríkjunum krefjast að konur noti i keppni sem þessari. Sýnir önnur myndin, þennan út- búnað sem er eins konar brjóstahaldari úr plasti, en hin er tekin I viðureign þeirra Caroline (sú ljóshærða) og Nadiu. Um eitt þúsund brúðuframleiðendur alls staðar að úr heiminum söfnuðustsaman i Moskvu i vor. Andrúmsloftið var þrungið vin- áttu ogeinlægni. Þeir hittust til að ræða um hlutverk brúðuleik- húsa og siðferðileg og fagur- fræðileg áhrif þeirra á uppeldi fólks. Myndin sýnir listamann frá Bandarikjunum (Vermont) vera aðræða við japanska lista-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.