Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 21

Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 21
20 TÍMINN Sunnudagur 1. ágúst 1976. W8m m EINHVERN TIMA á nýliönu vori gerbist þaö aö einn af vel- unnurum þessa blaös hringdi til undirritaös og sagöi: Þú ættir aö taka viötal viö hann Aöalstein Guöjónsson. Og siöan kom kjarn- yrt lýsing á dugnaöi Aöalsteins og ódrepandi bjartsýni hans og lifs- gleöi, á hverju sem hefur gengiö i „veraldarkorninu”. Jú, þaö var hringt til Aöalsteins og hann beöinn um viötal, en hann bað um frest, og sagöist enda ekki hafa neittmerkilegt aö segja. Um siöir féllst hann þó á að spjalla smástund viö lesendur Tímans. Það var gaman að sækja hann heim. Og hér fer á eftir það helzta sem okkur fór á milli. Húnvetningur að upp- runa. Viö skulum byrja á upphafinu: — Ert þú ekki Húnvetningur aö uppruna, Aðalsteinn? — Jú, ég fæddist á Leysingja- stööum i Sveinsstaðahreppi i Húnaþingi 16. desember 1899. Faöir minn hét Guöjón Jónsson og móöir min Steinunn Pálsdóttir. Þau bjuggu á Leysingjastöðum frá 1890 til 1924. Þá dó móðir min, og þá var jörðin seld, pabbi brá búi, og viö fluttumst I burtu. Þá yfirgaf ég heimahaga mina^flutt- ist hingað til Reykjavikur og átti ekki afturkvæmt á æskustöövarn- ar eftir þaö, nema sem gestur. — Nú hefur Húnaþing átt marga stórmerka og ágæta menn, eins og allir vita. Var ekki margt stórbrotinna einstaklinga þar, þegar þú varst aö vaxa upp? — Jú, þar var ágætt fólk, bæöi karlar og konur, en ég man aö sjálfsögöu bezt eftir nágrönnum minum, og kemur mér þá einna fyrst i hug Jón Jónsson bóndi i Haga, en Hagi er næsti bær fyrir framan Leysingjastaöi. Báöir þessir bæir standa niður viö stórt vatn, sem heitir Miöhóp. Ég man lika vel eftir móöurbróöur min- um, séra Bjarna Pálssyni i Stein- nesi. Hann mun hafa búið þar á- lika langan tima og foreldrar minir voru á Leysingjastööum. Steinnes stendur niöur viö Hnausakvisl, en þetta vatnsfall heitir ýmsum nöfnum. Fyrst er Vatnsdalsá, sem rennur i Flóöiö, þá tekur viö svokallaö Skriöuvaö, siðan Hnausakvisl, sem rennur i Húnavatn, en Húnavatn myndar ós, sem kallaöur er Húnós. Þar lögðu menn skipum sinum fyrr á timum, eftir þvi sem Vatnsdæla segir, og þá hét þetta allt Vatns- dalur, bæði dalurinn sjálfur og sú sveit, sem nú hefur lengi heitið Þing. Leysingjastaðir eru upphaflega hjáleiga frá Þingeyrum, en Þing- eyrarklaustur átti á sinum tima tvö hundruð tuttugu og niu jaröir. Faðir minn var ættaður frá Þing- eyrum. Hann var sonur Jóns As- geirssonar, sonar Asgeirs Einarssonar, alþingismanns frá Kollafjaröarnesi. Móöurætt fööur mins er aftur á móti Olsensættin. Jón Asgeirsson, faöir pabba, var kvæntur Ingunni Olsen, dóttur Magnúsar Olsens, stúdents á Þingeyrum, en hann var sonur Björns Olsens, sem keypti Þing- eyrar áriö 1804. Hann var þá „faktor” á Skagaströnd, en var annars ættaöur frá Vindhæli á Skagaströnd. Hann fór utan, nam verzlunarfræði og geröist „faktor” danskrar selstööu- verzlunar á Skagaströnd, efnaö- ist vel, og keypti Þingeyrar áriö 1804, eins og ég sagði. Þetta var upphafiö, og siöan voru Þing- eyrar I ættinni til 1898, eöa I tæp- lega eina öld. Þá seldi afi minn jörðina Hermanni Jónassyni — Drauma-Hermanni — sem svo var kallaöur. „Mun vera nokkuð sjaldgæft..” Saga þessa afa mins er dálitiö sérstök. Kona hans, Ingunn amma min, dó úr berkj^um aöeins þrjátiu og eins árs gomul. Þau höföu eignazt tvo drengi, fööur minn og annan til, sem hét Magnús Asgeir Ingólfur. Hann var trésmiður, og ól mestan aldur sinn I Fljótum og á Siglufiröi. Eftir dauöa ömmu minnar, kvæntist afi minn ekki aftur, en eignaöist mörg börn. Hann átti timm börn meö ráöskonu sinni, Guöbjörgu Arnadóttur, þar á meðal eru Asgeir L. Jónsson, vatnsvirkjafræöingur, Magnús, bókbindari og Fanney, sem giftist Jóhanni frá Holti, bróður Magn- usar Guömundssonar ráöherra. Jenný hét ein systirin og Lára önnur, og var hún elzt. al- systkinanna. Hún var lengi starfsstúlka hjá Páli Þormar , kaupmanni og bankamanni á Seyöisfirði og viöar. Auk barnanna meö ráöskonu sinni eignaöist afi minn þrjú önn- ur börn. Meö bráöglæsilegri stúlku sem hét Signý, eignaöist hann Asgeir Jónsson, sem kenndi sig viö Gottorp. Hann skrifaöi bækur, meöal annars um góð- hesta og forystufé. Þannig var Asgeir frá Gottorp fööurbróöir minn. Amma min, Ingunn Olsen, var systir Björns M. Olsens, sem var kunnur lærdómsmaöur og fræðari á sinni tiö. Vafalaust heföu þau eignazt mörg börn saman, afi minn og hún, ef henni heföi enzt lif og heilsa, en hitt mun vera nokkuð sjaldgæft, aö maöur eign- ist átta börn eftir lát konu sinnar, án þess aö kvænast aftur, enda þótt hann missti hana á meðan þau voru bæði I blóma lifsins. En að visu hefur hann án efa búiö meö Guðbjörgu ráöskonu sinni eins og eiginkonu, þótt þau gengju ekki i hjónaband, og þótt hann eignaöist einnig börn meö öörum konum. Þangað ættu sem flestir að koma. Þingeyrar eru ákaflega fagur og merkilegur staöur. Viösýni er þar mikiö, þótt bærinn standi lágt. Langafi minn mun hafa keypt jöröina á milli 1850 og 60, eftir aö Magnús Olsen dó. Hann lét reisa kirkju á staönum og hún er öll byggö úr blágrýti, sem tekiö er úr svokölluöum Nesbjörgum, fyrir vestan Hóp. Vegalengdin, sem farin var meö grjótiö, er hálf önnur dönsk mila. Þaö var allt flutt á Isum, og uxar látnir draga þvi aö hann vissi af hyggjuviti sinu, gamli maöurinn, aö uxar eru aö minnsta kosti tvigildi hesta til dráttar , ef ekki meira , sökum þyngdar sinnar og afls. Hann lét þvi gera uxunum nautajárn, og notaði þá siöan viö dráttinn. Til kirkjubyggingarinnar var fenginn snjall maður og frægur á sinni tiö. Hann hét Sverrir Run- ólfsson, og mun hafa verið meö fyrstu steinhöggvurum hér á landi sem lært höfðu þá . iön erlendis. En auövitað var hann ekki einn að verki, ööru nær. Þaö munu hafa verið tugir manna i heimili á Þingeyrum 'á meðan byggingarframkvæmdir stóðu yf- ir. Turn kirkjunnar er fjórtan metrar á hæö, og veggirnir eru metersþykkir. Stálgrindur eru I gluggum, og I hverjum glugga hundrað smárúöur. 1 kirkjunni er b\á hvelfing, og þúsund gylltar stjörnur i hvelfingunni. Kirkjan mun taka á þriöja hundrað manns I sæti, en sérstakt „söngloft” er fyrir kór og organleikara. Ég held mig muna þaö rétt, aö kirkjan hafi verið fullgerö áriö 1869, og má nærri geta hvilikt stórvirki bygging hennar hefur verið á þeim tima, enda mun hún hafa verið þrettán ár i smiöum. Pantaö var helluþak frá Dan- mörku, til þess að láta á kirkjuna. Þaö var skaraö, og mjög vandaö, en seinna gekk þaö úr sér, og nú er komið koparþak á kirkjuna. Ég vjl ráöleggja öllum, sem eiga leiö um þjóðveginn, aö láta sig ekki muna um spölinn út aö Þingeyrum. Þaö eru ekki nema fimm kilómetrar frá Sveinsstöö- um, eftir ágætum vegi. Aö visu koma margir aö Þingeyrum, þaö sýna gestabækur kirkjunnar, en margir láta þaö lika ógert, af þvi aö þeir halda, aö þetta sé meira úr leiö en þaö er. En engan mann hef ég hitt, sem ekki hefur fundizt þaö borga sig aö skoöa Þing- eyrarkirkju, og enginn sem ann sögu þjóöar sinnar mun iörast þess aö koma á þessar fornfrægu slóöir. Á Þingeyrum mun vafa- laust hafa veriö stofnaö fyrsta klaustriö á Islandi, og I ná- ,renninu er Breiöabólstaöur i esturhópi, þarsem islenzk ritöld 99 • • • AÐ RÆKTA GARÐINN MINN — Rætt við Aðalstein Guðjónsson verzlunarmann námi á einum vetri, eftir aö hafa veriö tvo vetur I unglingaskólan- um á Hvammstanga. Ég var á þessum skóla i tvo vetur, og sú skólaganga varö mér ákaflega notadrjúg. Maöurinn, sem stofnaöi skólann á Hvammstanga og rak hann, hét Ásgeir Magnús- son og var bróöir Magnúsar Magnússonar, sem kenndur er viö Storm. Asgeir var mikill lær- dómsmaöur. Hann læröi hebresku á gamals aldri, þýddi siðan Jobsbók á islenzku og skrautritaði hana. En um skólastarfsemi Asgeirs Magnússonar er þaö eð segja aö skilningur umhverfisins var af skornum skammti og svo lognaö- ist þessi myndarlega tilraun út af, Asgeiri til mikilla vonbrigöa, eins og eölilegt var. — En hvaö um nám þitt i Dan- mörku? — Ég kunni ágætlega viö mig þar i landi. Þótt ekki séu þar fjöllin til þess að gleöja augaö, þá er landið bæöi fallegt og bú- sældarlegt. Og ræktunarskilyröi eru þar fram úr skarandi góö. En um námiö er þaö að segja, aö þaö var bæöi bóklegt og verk- legt. Mér hefur alltaf þótt gaman aö fást viö ræktun, og bóklega námiö þótti mér lika skemmti- legt, enda naut ég góöra kennara. Ég á einungis góöar minningar frá þessari tæplega tveggja ára dvöl minni i Danmörku. — Og svo hefur þú auövitaö haldiö heim meö þann lærdóm, sem þú haföir oröiö þér úti um? — Já, þaö er nú þaö. Satt aö segja var þaö alls ekki ætlunin — ekki i bráö. Mig langaöi lengra út I heiminn, en það sannaöist á mér, sem margir aörir hafa oröiö aö reyna, aö enginn ^æöur sinum næturstaö. Vegna tilmæla eins á- kveöins manns, hætti ég viö allt frekara veraldarflakk og sneri heim til Islands, en þaö er saga, sem ekki er ástæöa til aö rekja hér. — Hvaö tókst þú þér svo fyrir hendur hér heima? — Fyrst var ég eitt sumar hjá frænda minum hér i nágrenni Aöalsteinn Guöjónsson. hefur að öllum likindum hafizt. Þar var Vigaslóði ritaöur, og þar bjó Hafliöi Maáson á sinni tiö, sá er um voru sögö hin fleygu orö: „dýr myndi Hafliöi allur.” — Þér hefur ekki dottiö i hug aö gerast bóndi i þessu sögurika og búsældarlega héraöi? — Nei, ég haföi ekki hug á þvi. En mér stóö til boöa aö taka viö Leysingjastööum, og raunar var jöröin i umsjá minni i eitt ár. Ég bjó á nokkrum hluta jaröarinnar, en leigöi öörum manni hitt. En aö þesu ári loknu, var jöröin seld, og ég fluttist hingaö suöur, eins og ég sagöi áöan. Ég hóf feril minn hér sunnan fjalla meö þvi aö vera kaupamaö- ur hjá frænda minum, Jóni Bjarnasyni, lækni á Kleppjárns- réykjum. Þar var ég hluta úr sumri, en aö þvi loknu fór ég til Danmerkur og stundaði þar nám á tveimur búnaöarskólum, og vann á tveimur búgöröum. — Var það fyrsta tækifæri þitt til skólanáms? — Nei.reyndar var þaö nú ekki. Þegar ég var sextán ára gamall, heima á Leysingjastööum var ég látinn fara á unglingaskóla á Hvammstanga, sem mikill á- hugamaöur um skólamál haföi stofnaö þar. Þetta var góöur skóli, og ég veit um þrjá nemend-' ur, sem gátu lokiö gagnfræöa- Reykjavikur og vann á búi hans. Svo fluttist ég til Reykjavikur og stundaöi alla algenga verka- mannavinnu um tveggja ára skeiö. Þar næst fór ég ásamt kunningja minum aö fást viö fast- eignasölu og geröi þaö nokkuð á annaö ár. Aö þvi loknu hóf ég vinnu i heildverzluninni Eddu h.f., sem brööir minn haföi stofnaö, og sem hann átti hlut i. Þar hef ég unniö siöan, þangaö til ég varö að hætta, sökum aldurs og heilsubrests. A áramótum 1939-’40 kvæntist ég minni ágætu eiginkonu, Mariu Björnsdóttur, ættaðri úr Austur- Húnavatnssýslu. Við höfum eignazt þrjú börn, sem öll eru fyrir löngu uppkomin, og hafa reynzt hlutgeng á sinum starfs- sviðum. Við getum ræktað skóg með ágætum árangri — Nú hefur þú lagt hönd aö ýmsu um dagana. Hvað heldur þú að þér hafi þótt skemmtilegast að fást viö? — Aö rækta garöinn minn. Um tuttugu og sjö ára skeið bjuggum við á hverju sumri I þrjá til fjóra mánuöi i sumarbúsfaö bróöur mins hér skammt frá Reykjavik. Þar áttum viö matjurtagarö og ræktuöum yfirleitt allt grænmeti til heimilisnota, en auk þess stunduðum viö þar skipulega skógrækt. Viö vorum lika búin aö giröa okkur svo rækilega inni, aö I rjóörinu var blæjalogn, þótt striöur vindur geisaöi fyrir utan. Þaö eru ekki ýkjur þótt ég segi, aö þetta ræktunarbjástur hafi veitt mér meiri ánægju en allt annaö, sem ég hef fengizt við um dagana. Þótt ég kæmi ekki heim úr vinnu fyrr en klukkan sjö á kvöldin, þá var það oftar en ekki aö ég færi út i garö, eftir aö hafa boröaö kvöld- matinn, og svo gat þaö dregizt allt fram til klukkan eitt eöa tvö á nóttunni aö ég gæti fengiö mig til þess að hætta verki og ganga til náöa. — Þú ert auövitaö áhugamaöur um ræktun yfirleitt, og fylgist Sunnudagur 1. ágúst 1976. TÍMINN 21 .v:: :v tv"!k“,r.e“í,PT.S ,h.t.r."'biv,'h?„dr,k“r Þ“*"r 1 "<r meö þvi sem er aö gerast á þeim vettvangi? — Ég hef ákaflega sterka trú á skógrækt. Eitt stærsta og viðamesta framtiöarverkefni okkar íslendinga er að rækta skóg, — og það svo um munar. Ég er sannfæröur um, aö sá ágæti maöur, Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri, hefur rétt fyrir sér, þegar hann heldur þvi fram, að við getum auðveldlega búiö svo um hnútana, að hér verði kominn nytjaskógur til húsageröar og fleiri almennra nota eftir svo sem áttatiu til hundrað ár. — Þaö er aö segja á vissum svæöum landsins, þar sem skilyrði eru hagstæöust. — Mælingar, sem gerðar hafa verið á Hallormsstað og viöar, sanna, að þetta er ekki út i bláinn. Þar við bætist svo,að skógurinn mildar og bætir loftslag, hvar sem hann er. — Ég fyrir mitt leyti trúi þvi, aö i fornöld hafi Island veriö skógi vaxiö milli fjalls og fjöru, og aö þaö hefur haft sin á- hrif á veðurfarið hér. Ég veit, aö sumir halda aö hér sé ekki hægt aö rækta skóg, svo aö teljandi sé. Það var lika einu sinni álitið, aö úilokað væri að stunda skógrækt svo heitið gæti I Noröur- Noregi. En hvaö segir reynslan. Fyrir mörgum árum var þar kominn vinnsluhæfur nytjaskóg- ur. Ég er viss um aö viöa á Islandi eru skilyröi til skógræktar ekki lakari en i kringum Tromsö I Nor-, egi, — og vafalitiö miklu betri. — Nú hef ég nýlegi lesiö I ritinu Húnavöku, glögga grein eftir Guömund Jósafatsson frá Brandsstöðum, þar sem hann tel- ur, aö I Húnavatnsþingi hafi tæpast veriö neinir skógar til forna, nema þá kjarr og annar kvistgróöur. Hvaö segir þú um þetta? — Ég er Guömundi sammála aö mjög verulegu leyti. Þó er ekki hægt aö ganga framhjá þeirri staöreynd, aö viö mótekju þar i sýslunni hafa komiö upp býsna gildir trjástofnar. Þar hefur þvi einhvern timaveriö gróskumikill skógur, en hvort nokkurt manns- auga hefur litiö hann, er annaö mál. A uppvaxtarárum minum mátti skógrækt heita gersamlega ó- þekkt i Húnavatnssýslu. Nú hefur þetta breytzt, og á einum staö I sýslunni hefur félag beitt sér fyrir ræktun svokallaðs Þórdisarlund- ar i Vatnsdalshólum. Mér hefur verið sagt, að sú ræktun sé komin vel á veg, og virðist ætla aö hljóta vöxt og viðgang. Heima viö bæi eru margir farnir aö planta trjám, og er sannarlega gott til þess að vita. Areiðanlega er vel hægt að rækta skóg i Húnavatns- sýslu, þótt ekki séu skilyrðin þar jafngóð og til dæmis á Hallorms- stað og i Fljótshlið. Náin kynni af Norðmönnum og norskum bókmenntum — En fleira hefur þú gert þér til gamans en aö huga aö gróöri jarðar. Ert þú ekki bókamaöur, eins og löngum hefur fylgt islenzkri alþýöu til sjávar og sveita? — Mér þykir ákaflega gaman að lesa, en ég held þvi ekki fram, aö ég hafi tileinkaö mér bók- menntir eins vel og æskilegt væri. Hins vegar hefur bóklestur veitt mér mikið yndi og létt mér lifið á margan hátt. Eg hef lesiö talsvert eftir Noröurlandahöfunda á frummálunum, og verk sumra þeirra á ég öll. Þannig á ég á frummáli allt eftir Björnstjerne Björnson, Henrik Ibsen og Sigurd Hoel. En þeir norskir höfundar sem ég hef mestar mætur á eru Knut Hamsun, Alexander Kiel- land, Jonas Lie, Sigurd Hoel, Wergeland, Johan Bojer o'g' Tarjei Vesaas. Eftir þennan siöast nefnda hefur komið út forkunnargóö bók á islenzku, Klakahöllin. Hana ættu menn aö lesa — og þaö vandlega. Af dönskum höfundum hef ég < * r '"' MÆMWik ■ Vesturhóp I Húnavatnssýslu. Um þessar sióöir hafa spor Aöalsteins og ættmenna hans legiö mann fram af manni. mestar mætur á H.C. Andersen, Karen Blixen og J.P. Jacobsen, en uppáhalds Sviar minir eru Gustaf Fröding og August Strind- berg. — Hefur þú kannski einhvern tima veriö I Noregi, fyrst þú hefur lesið svona marga norska höf- unda á frummálinu? — Bækur þessara höfunda sem ég nefndi, hef ég flestar lesiö hér_ heima, en hitt er rétt aö ég var tæpt ár i Noregi fyrir ellefu árum, og þá las ég auðvitaö mikiö lika. Ég lá áT sjúkrahúsi I Osló, þaö þurfti aö skera upp á mér báöar mjaömir- nar (þú sérö, aö ég geng við tvo stafi). Ég komst þetta fyrir atbeina Bjarna bróður mins, sem þurfti að fá sams konar meöferö, og lá á sjúkrahúsi I ósló af sömu ástæðum og ég. Jú, mér þótti ákaflega gott aö vera i Noregi, og fékk miklar mætur á Norðmönnum. Læknir- inn, sem geröi á mér aögeröina, hét Carl Semb, og var orðinn nær sjötugur, þegar þetta var. Hann er dáinn núna. Hann var mjög snjall og merk- ur maður, og haföi séö sitt af hverju um dagana. A striösár- unum var hann tekinn til fanga af Þjóöverjum og neyddur til þess að vinna á sjúkrahúsum I Noregi. Honumi tókst þó aö flýja til Svi- þjóðar og þaðan til London, þar sem hann starfaði til striösloka. Þegar Þjóöverjar urðu þess var- ir, aö hann var genginn þeim úr greipum, rændu þeir öllu fémætu úr húsi hans og kveiktu siöan i þvi. Svona var nú siöferöiö þeim megin. Það er forheimskandi að lesa, án þess að skilja og muna — En svo viö snúum okkur aftur aö bókmenntunum: Hefur þú ekki lika lesiö mikiö af Ijóö- um? — Þaö læt ég vera. Jú, ég hef ákaflega gaman af kveöskap og les talsvert af þvi tagi, þótt sjálf- ur hafi ég aldrei getaö bögglaö saman visu. Jú, ég kann dálitið af kvæöum, einkum eftir eldri skáldin. Aðalatriöiö er ekki lesturinn sjálfur, heldur skilningurinn og minnið. Þaö er rétt, sem Brandes gamli segir á einum staö, aö þaö sé i raun og veru forheimskandi að lesa, án þess aö muna. — Nú á dögum er alltof aigengt aö fólk hraðlesi bækur, svo allt fer I einn graut, og þegar upp er staöið, muna menn ekki nema sáralitiö af þvi sem lesiö hefur veriö. Svo er lika mötunin oröin alltof mikil. Blöð, útvarp og sjónvarp dynja á fólki i tima og ótima, og þeir sem fyrir að verða, hafa ekki við að taka við þvi sem i þá er mokaö, hvað þá að hugsa um þaö og leggja það á minnið. Að ekki sé nú minnzt á að fólki gefizt ráðrúm til þess að framleiða eitthvað af eigin rammleik. — Hvaö islenzkum höfundum hefur þú mestar mætur á? — Ég met Gunnar Gunnarsson einna mest þeirra sagnaskálda, sem eru samtiöarmenn okkar, og sem ég hef náð aö kynnast svo aö ég treysti mér til aö segja eitt- hvað um verk þeirra. Og svo hef ég lika mikar mætur á Jóni Trausta og Einari H. Kvaran. — Fornsögur okkar undanski) ég aö sjálfsögöu, þær eru i sérflokki. En taka vil ég fram, aö fátt lestraefni hefur oröib mér hugstæöara en þær. Þegar til ljóöskáldanna kemur er ég hrifnastur af Einari Benediktssyni, Matthiasi Jochumssyni og Stephani G. Stephanssyni. Annars finnst mér islenzk ljóölist vera I öldudal um þessar mundir. Aldamótaskáldin voru ekki aöeins skáld og hugs- uöir, heldur lika þjóöskörungar. A þvi er enginn efi, aö hvatn- ingarljóö þeirra voru þung á met- unum i sjálfstæöisbaráttu þjóöar- innar. Og beztu og list- rænustu verk þessara skálda eru perlur, sem munu geymast I hug- um Islendinga „meöan sól á kald- an jökul skin”. —VS mi m m Hl m ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.