Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur X. ágúst 1976. krossgáta dagsins 2267 Lárétt I) Afhending. 6) Forfeöur. 7) Röð. 9) Mynni. 10) Seinlegt. II) Umfram. 12) Korn. 13) Poka. 15) Glugginn. Lóörétt l)Skatt.2) Komast 3) Tvö aö dansa. 4) öfug röð. 5) Listelsk. 8) Afhenti. 9) Kveða við. 13) Eldivið. 14) 51. X Ráðning á No. 2266. Lárétt 1) Kantata. 6) Tak. 7) NV. 9) SA 10) Niðdimm. 11) DL. 12) As. 13) Auk. 15) Rausnin. Lóðrétt 1) Kenndur. 2) NT. 3) Taddeus. 4) Ak. 5) Adamson. 8) Vil. 9) Smá. 13) AU. 14) KN. Óþarfi er að kaupa hey-yfirbre.iðslur árlega. Gervistriginn fúnar ekki. Fáanlegur i flestum kaup- félögum. Pokagerðin Baldur Stokkseyri — Simi 99-3310. Við þökkum af alhug auösýnda samúð og vináttu viö and- lát og útför Sveins Ingvarssonar. Asta Fjeldsted, Sigrlður Sveinsdóttir, Pétur Sigurösson, Margrét Sveinsdóttir, John Price, Andrés Fj. Sveinsson, Ragnhildur Þóroddsdóttir, Sveinn Sveinsson, Hallfriöur Tryggvadóttir, Sighvatur Sveinsson, Arna Borg Snorradóttir, Ingvar Sveinsson, Kristln Lárusdóttir, og barnabörn. Jaröarför móður okkar, tengdamóöur og ömmu Helgu Þorsteinsdóttur frá Kirkjubæ, Vestmannaeyjum, fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 4. ágúst kl. 3 e.h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti færum við öllum, sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Bergþórs Guðmundssonar Eystra-Súlunesi. Vilborg Helgadóttir, Unnur Bergþórsdóttir, Helgi Bergþórsson,, Sigrún ólafsdóttir, Guölaug Bergþórsdóttir, Sigurjón Hannesson, Lilja Bergþórsdóttir, Marei Eövaldsson. Ctför eiginmanns mins og föður Sigurðar Guðsteinssonar verzlunarmanns i Borgarnesi sem andaöist I Borgarspitalanum I Reykjavik 26. júli fer fram frá Borgarneskirkju, þriöjudaginn 3. ágúst kl. 14.30. Bjarnina Jónsdóttir, Rafn Sigurösson. Við þökkum innilega sýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför mannsins mins, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa Hjalta Lýðssonar forstjóra, Snorrabraut 67. Elvira Lýösson, Viktor Hjaltason, Elin Pálmadóttir, Erla Hjaltadóttir, Þorvaröur Þorvaröarson, Unnur Hjaltadóttir, Karl F. Schiöth, barnabörn og barnabarnabörn. r Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjöröur, simi 51100. Mánudagur 2. júli kl. 13.00 Skálafell á Hellisheiði. Farar- stjóri: Kristinn Zophoniasson. Verö kr. 800 gr. v. bilinn. Lagt upp frá Umferöamiöstöðinni (að austanverðu). 13.40 Létt tónlist frá útvarp- inu á Nýja-Sjálapdi. 14.40 Krambúðir og kauptið. Jónas Jónasson fræðist um gamla verslun i Reykjavik, Akureyri og Húsavik. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Endurtekiö efi: „Víxill á siöasta degi” Pétur Péturs- son flytur hugleiðingar i léttum tón. (Aður útv. i marz). 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 30. júli til 5. ágúst er i Holts-apóteki og Lauga'- vegs-apóteki. Það apótek, sem fyrrer nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum.helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsi-ngar á Slökkvistöö- inni, slmi 51100. Miövikudagur 4. júll kl. 08.00 Þórsmörk. Feröir i ágúst Lónsöræfi 10.-18. Þeistareykir—Axarfjörður- Slétta-Krafla 13.-22. Langisjór-Sveinstindur-Alfta- vatnskrókur o.fl. 17.-22. Farmiðar og upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag tslands. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Ilafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i slma 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgar- stofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. Félagslíf ÚTIVISTARFERÐiR Föstud. 6/8 kl. 20. 1. Þórs- mörk, ódýr tjaldferð I hjarta Þórsmerkur. 2. Laxárglúfur i Hreppum. (8. ágúst 1976). Sunnudagur 1. júli kl. 13.00 Skálafell viö Esju. Farar- stjóri: Hjálmar Gunnarsson. Verð kr. 700 gr. v. bilinn. Tilkynning Hjálpræöisherinn: Kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 16 úti- samkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30 fagnaðarsamkoma fyrir Egil Jordaain og frú. Flokks- foringjar og hermenn taka þátt með söng og vitnisburði. allir velkomnir. Afmæli 80 ára veröur á morgun mánudaginn 2. ágúst Guðmundur Sigurðsson fyrrv. bóndi að Hliö í Grafningi nú til heimilis að Baldursgötu 13. Rv. Hann verður að heiman. hljóðvarp Mánudagur 2. ágúst Fridagur verzlunar- manna 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr.landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Páll Þórðarson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir heldur á- fram sögunni af „Kóngs- dótturinni fögru” eftir Bjarna M. Jónsson (4). Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Edith Mathis syngur „Ljóðsöngva” eftir Mozart / Claudio Arrau leikur Pianósónötu nr. 3 i f-moll op. 5 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaö i hug Sig- uröur Blöndal skógarvörður á Hallormsstað rabbar við hlustendur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þorvarður Eliasson fram- kvæmdastjóri Verslunar- ráðs Islands talar. 20.00 Mánudagsiögin 20.20 Úr handraðanum. Sverrir Kjartansson sér um þáttinn, sem fjallar nánar um starfsemi karlakórsins Geysis á Akureyri. 21.15 Tónlist eftir George Gershwin. William Bolcom leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guð- mund Frimann. Gisli Hall- dórsson leikari les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Búnaöar- þáttur Agnar Tryggvason framkvæmdastjóri talar um búvöruverslun. 22.35 Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 1. ágúst 8.00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregn- ir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa 1 Skálholtsdóm- kirkju. Hljóöritun frá Skál- holtshátið á sunnudaginn var. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, og séra Guömundur Óli Ólafs- son sóknarprestur þjóna fyrir altari. Séra Eirikur J. Eirfksson prófastur predik- ar. Skálholtskórinn syngur. Forsöngvarar: Ingvar Þóröarson og Sigurður Er- lendsson. Söngstjóri: Hauk- ur Guölaugsson. Organleik- ari: Glúmur Gylfason. Trompetleikarar: Jón Sig- urösson og Sæbjörn Jóns- son. Meöhjálpari: Björn Er- lendsson bóndi I Skálholti. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests lætur gamm- inn geisa i 90 minútur. 14.30 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 15.30 Embættistaka forseta tslands.Útvarp frá athöfn i Dómkirkjunni og Alþingis- húsinu. 16.45 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 1710 Barnatlmi: Guðrún Birna Hannesdóttir stjórn- ar. Frá Færeyjum. Lesnar færeyskar sagnir og þjóð- sögur 1 þýðingu Pálma Hannessonar og Theódóru Thoroddsen, svo og sagan „Brúin og mýrin” eftir Jens Pauli Heinesen i þýðingu Jóns Bjarmans. Harkaliðið leikur og syngur. Lesari með stjórnanda: Gunnar Stefánsson. 18.00 Stundarkorn meö sópransöngkonunni Jessy Normansem syngur lög eft- ir Gustav Mahler. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Oröabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.