Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 35

Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 35
Sunnudagur 1. ágúst 1976. TÍMINN 35 gsm WMrffl M j / :s ■ ^ umm M tfr frostþurrkunarverksmiOju af nýrri gerö. Varan hreyfist i stöðugum straumi i gegnum þurrkarann. Stýring þurrkunarferilsins er alsjálfvirk. um frostþurrkuðum matvæla- tegundum hefur hver hinna ein- stöku tegundai innihaldinu fengið þýðingu, sem viðkomandi mat- vælategund gæti ekki haft ef henni væri teflt einni sér gegn samskonar vöru, frystri, á hinum alnenna ney tendamarkaði. Margir framleiðendur frost- þurrkaðra matvæla hafa mis- reiknað það atriöi sem nú var nefnt, og með þá reynslu til hliðsjónar myndu hérlendar frostþurrkunarverksmiðjur fyrst og fremst leita markaöa hjá mat- vælavinnslufyrirtækjum þegar um er að ræða frostþurrkaðar vörur i þessum flokki. B. Frostþurrkaðar vörur sem unnar eru úr tiltölulega ódýru hráefni. Hér væri um að ræða hráefni eins og t.d. marning og þunnildi úr þorski og ýsu, svo og fisktegundir eins og ufsa og kol- munna. Það virðist e.t.v. mót- sagnakennt að ætla sér að nota svo dýra geymsluaðferð sem frostþurrkun er, til vinnslu á ódýru hráefni. Svo er þó ekki, þegar eftirfarandi alriði eru höfð i huga: 1. Frostþurrkuð vara þarf ekki að geymast kæld. 2. Frost- þurrkuð vara eins og t.d. gróf- malað mjöl, sem er unnið úr nýj- um marningi úr þorski, ýsu, ufsa og kolmunna, fær viö upptöku vatns samskonar útlit, lykt og bragð eins og um hakkaðan fisk væri að ræða. 3. Það hefur komið i ljós að manneldismjöl úr fiski, sem raunar er þurrkað með langtum ófullkomnari aðferð en frost- þurrkun og gefur þar af leiðandi lakari vöru, hefur góða sölu- möguleika á markaðssvæöi þar sem aðstaða til geymslu og dreif- ingar frystra matvæla er ófullkomin. Það verö sem fæst fyrir þessa afurð, er það hátt að miðaö við núverandi verð á mamingi myndi þetta hráefni bera frostþurrkunarkostnaö, ef frostþurrkun fer fram hér á landi. Fyrir frostþurrkað manneldis- mjöl myndi þó án alls efa vera hægt að fá hærra verö en hið um- rædda fiskimjöl, og væri þannig hægt að greiða frystihúsunnum hærra verð fyrir marninginn er þau fá nú. 4. Komnar eru fram endurbætt- ar frostþurrkunarvélar sem stytta þurrktímann svomjög (eða úr 6-8 klst. niður i 15 mín eða minna) að hluti fjárfestingar- kostnaðarins i frostþurrkunar- kostnaðinn pr. kg. vöru, hefur stórminnkað. Þar með veröur hluti orkukostnaðariris hærri. Borið saman við lönd þar sem orkuverö hefur farið sihækkandi, verður aðstaða til að lækka frost- þurrkunarkostnaö meö notkun jarögufunnar æ betri, þar cö við tslendingar getum einir hagnýtl okkur tækniframfarir sem lækka fjárfestingarkostnað við frost- þurrkun, án þess að slikar lækk- anir étist upp jafnóöum, af sihækkandi orkukostnaði. Sú staðreynd sem nú hefur veriö lýst, skapar möguleika til að koma frostþurrkuðum islenzkum útflutningsafurðum inn á ný markaðssvæöi. -gébé sem fæst við að frostþurrka meö hinni ódýru varmaorku sem hér er fáanleg. Margar frostþurrkunarverk- smiðjur bæði i Evrópu og Banda- rikjunum, taka að sér að frost- þurrka ýmsar matvælategundir fyrir hina stærri matvælafram- leiðendur. Venjulega er hér um að ræða grænmeti ýmiss konar, egg, ávexti o.fl., sem viðkomandi matvælaframleiðandi notar i sinar eigin framleiðsluvörur, t.d. i pakkasúpur. Matvælafram- leiðandinn leggur hráefiiið til sjálfur, og það er sfðan þurrkað á samningsbundnu verði. 1 efnaiðnaði er frostþurricun æ meir notuð við framleiðslu nýrra eða endurbættra afurða. Hér er oftast um að ræða önnur upplausnarefni en vatn, sem los- uð eru úr tiltekinni efnablöndu með frostþurrkun. Þetta hefur reynzt sérstaklega mikilvægt i litaiðnaðinum. Samkeppnisaö- staða við framleiðslu vissra nýrra og mjög endurbættra litar- efna, byggist þannig beint á þvi, að þáttur frostþurrkunarkostnað- arins i heildar-framleiðslukostn- aðinum sé sem lægstur. Markaðir fyrir frost- þurrkaðar vörur Ef tekin eru til athugunar þau matvæli sem frostþurrka má úr þeim innlendu hráefnum, sem áðurerminnztá,verðurað skipta frostþurrkuðu vörunum i tvo flokka: A. Tiltölulega dýrar vör- ur, svo sem rækja, humar og annar skelfiskur, svo og æti- sveppir, egg og kjúklingakjöt. Allt er þetta orðnar viðteknar vörur á mörkuðum i Evrópu og N-Ameriku. Hins ber þó aö gæta, að þær vörur sem nú voru nefndar eru sjaldan settar beint á neyt- endamarkað til að keppa þar viö samskonar vörur frystar, að e.t.v. ætisveppunum undanskild- um. Slikar frostþurrkaðar vörur eru oftast notaðar af matvæla- framleiðendum til iblöndunar i samsetta frostþurrkaða rétti (t.d. salöt og súpur). Hér kemur þægindasjónarmiðið til greina, þvi i siikum samsetningi með öðr- Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins hefur yfir aö ráöa allstóru tilrauna- tæki til frostþurrkunar eins og þvl sem hér er sýnt. Hægt er aö taka allt að 10 kg af vöru I einu. INTERNATIONAL Scout II 76 Allir þyrftu að eignast Scout Hringið í sölumenn Sambandið Ármúla, sími 38900 og kaupfélögin um land allt Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Reykjavík Athygli bifreiðaeigenda skal vakin á þvi að við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1976 skal sýna ljósastillingarvott- orð. i ' " k Lögreglustjórinn i Reykjavik, 29. júli 1976. Sigurjón Sigurðsson. Kennarar Nokkrar kennarastöður lausar við Barna- og unglingaskólann i Grindavik. Æskilegar kennslugreinar, auk almennrar kennslu: Handavinna stúlkna og stærð- fræði. Umsóknir sendist formanni skólanefndar, Vilborgu Guðjónsdóttur, Leynibrún 2, Grindavik, simi 92-8250. Skólanefnd. r-------------------^ Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.