Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 1. ágúst 1976. Hvað ætlar þú að sjá af landinu þínu í sumar? Nokkur orð um Reykjanes Reykjanes er í Gullbringusýslu en á sam- eiginlegt lögsagnarumdæmi með Kjósarsýslu og eru þessar tvær sýslur einatt nefndar i sömu andránni, en í þessum þætti verður f jall- að um Reykjanesið, eða nánast það svæði sem heyrirtil Gullbringusýslu, en þó er Reykjavík ekki talin hér með, en samt er af mörgum merkisstöðum að taka, fornum sögustöðum og gömlum og grónum útgerðarbæjum sem margir hverjir hafa vaxið óðfluga undan- farna áratugi. Kópavogur Enginn' annar kaupstaöur landsins hefur þróazt og vaxiö jafnört og Kópavogur. Þaö var ekki fyrr en áriö 1936, aö byrjaö var aö úthluta nýbýlalóöum i landi Kópavogs, og byggöust þar fyrst nokkrir sumarbústaöir, — 1950 voru ibúarnir orönir 1650 talsins, og nú er kaupstaöurinn næstfjölmennasta bæjarfélag landsins. A leiö okkar gegnum Kópavog ökum viö um nýjan veg, undir umferöabrýrnar i gjánni. Vinstra megin er Austurbær en Vestur- bær hægra megin. A graslendi hægra megin vegar, nálægt Kópavogshælinu, hefur veriö reistur minnisvarði um erföa- hyllinguna 1662. I i Stafnnesviti. Frá Kópavogi liggur leiöin til suöurs yfir brúna viö botn vogsins og brátt liggur þvervegur til hægri inn i hið nýja og glæsta ein- býlishúsahverfi á Arnarnesi. Nokkru sunnar er Silfurtúns- hverfiö, og þar liggur hliöarvegur til vinstri inn aö ööru nýju og afar glæstu einbýlishúsahverfi, Flöt- um I Garðabæ, og siöar inn aö Vifilsstööum, þar sem áöur var starfræk’t hæli fyrir berkla- sjúklinga, en hefur nú verið breytt i almennt sjúkrahús. Viö jaöar Hafnarjaröarkaup- staöar veröa enn önnur vega mót, þar sem Keflavikurvegur er til vinstri, en Alftanesvegur til hægri. Viö skulum geyma okkur Keflavikurveginn, en beygja til hægri á Alftanesið sem er láglent og viöa þakiö hrauni, Gálga- hrauni. Fremsti hluti nessins er sem næst skorinn af tveimur vog- um, Lambhúsatjörn að austan, en Skógartjörn aö vestan. Noröan viö Lambhúsatjörn er Bessa- staðanes, og þar standa Bessa- staöir, búsetur forseta íslands. Bessastaðir Fyrst þegar Bessastaða var getiö i fornum heimildum, voru þeir i eigu Snorra Sturlusonar, en skömmu siðar komst jöröin i konungseign og varð að höfuö- setri æöstu valdamanna konungs hér á landi, allt til loka 18. aldar. Þvi hafa á Bessastöðum verið teknar þær ákvarðanir, sem hvað örlagarikastar hafa reynzt fyrir land og þjóð. 1 byrjun 19. aldar var æösta menntastofnun landsins — læröi skólinn, — flutt að Bessastöðum og starfrækt þar um 40 ára skeiö, þar til hún var flutt til Reykjavik- ur. Meöan lærði skólinn var á Bessastööum, stunduöu þar nám margir helztu forvigismenn is- lenzkrar endurreisnarstefnu t.d. Fjölnismenn. Allan seinni hluta 19. aldar sat skáldiö Grimur Thomsen staöinn, en siöan lentii Bessastaöir i eigu ýmissa ein- staklinga, unz þá eignaöist Siguröur Jónasson, forstjóri i Reykjavik, og gaf islenzka rikinu fyrir þjóöhöfðingja setur. Forsetabústaöurinn á Bessa- stööum er i röð elztu húsa á landinu, — byggöur sem amt- mannssetur áriö 1763. Kirkjan á Bessastööum er llka nokkuö gamalt hús — var i smiö- um frá 1780 til 1823. Fyrir fáum árum voru settir I hana fagrir lit- um eftir aö þetta nýjungahús var fullgert. Að Göröum hafa margir merkisklerkar setiö, t.d. fæddist þar Jón biskup Vidalin og gegndi þar prestsembætti, áöur en hann varö biskup. Bróöir Jóns, Arn- grimur Vidalin, einstakur gáfu- maður og skáld. fæddist einnig og ólst þar upp. Garöakirkja var lögö niður um alllangt skeiö, og stóöu þar aöeins steinveggir meö gapandi gluggatóttum. En svo tóku hreppsbúar sig til og endur- byggöu kirkjuna, bættu við hana turni, og er hún þeim nú til mikils sóma. Frá Görðum liggur vegurinn suöur i Hafnarfjörö og niöur i bæ- inn noröanverðan, þar sem sund- laugin er. Hafnarf jörður Hafnarfjöröur er sá fjóröi i röö íslenzkra kaupstaöa, hvað Ibúa- fjölda snertir. Þótt hann sé heldur fámennari en nágrannakaupstað- urinn Kópavogur, stendur hann á mun eldri merg, og kaupstaðar- réttindi hlaut hann árið 1907. Ibú- um Hafnarfjarðar tók að fjölga undir lok siöustu aldar, þegar þaöan hófst ■þilskipaútgerð. Englendingar ráku mikla togara- útgerð frá Hafnarfiröi framan af þessari öld, en langt er nú umliöið siðan Hafnfiröingar tóku tokara- útgeröina i eigin hendur, enda er Kópavogur. Vinstra megin ofan viö miöja mynd er Arnarnes, slöan Silfurtún og siöan Hafnarfjörður. Hægra megin er hluti af Alftanesi. Brim viö Vatnsieysuströnd. Feögar á ferö undir Festarfjalli. glerjagluggar meö myndum úr kristnisögu landsins. Gluggarnir voru geröir af islenzkum lista- mönnum og hljóta aö teljast ein höfuöprýöi kirkjunnar. Kirkjan á Bessastööum er ætiö opin hverj- um þeim, sem hana vill skoöa, og staðurinn sjálfur sem slikur er lika bæöi fagur og skoöunarverö- ur, og útsýni vitt til allra átta. Frá Bessastööum má aka hring um norðurenda nessins, en viö norðurströndina eru miklir skerjaflákar, sem vitna um land- brot brimsins. Siöan er ekið vest- ur og suður meö ströndinni og hringnum lýkur aftur viö Bessa- staðahlið. Frá Bessastööum höldum viö fyrst sömu leiö til baka, en við vegamótin til hægri. Leiö okkar liggur til suöurs upp á Garöaholt, og viö norðurenda þess skulum viö stööva bifreiöina til þess aö njóta hins frábæra útsæynis yfir fjöll höf og fjölmennar grösugar byggðir. Brátt sjáum viö kirkju- staöinn Garöa á Alftanesi, sjáv- armegin, en félagsheimili Garða- bæjar ofan vegar. Siðasti Garöa- presturinn, séra Jón Benedikts- son lét hefja byggingu þess áriö 1876, og var sá háttur hafður á aö grjót var mulið með hömrum og mulningurinn notaður i steypta steina, er veggirnir voru hlaðnir úr. Húsið var i byggingu i nokkur ár, og I þaö fór aleiga prestsins, sem sá sér þann kost vænstan að fara i annað prestakall fáum ár- Hafnarfjöröur. Bessastaöir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.