Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 40

Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 40
kFk FÓDURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 RAFDRIFIN BRÝNI Brýning tekur aðeins 1—2 mlnútur. StœrA aðeins 25x20x15 sm. EINNIG: 30 tegundir Victorinox hnlfa — ryðtritt stál með Nylon sköltum. ÁRNI ÓLAFSSON 4 co. V*ALLAR TEGUNDIR’ FÆRIBANDAREIMA Lárétta færslu Einnig: Færibandareimar úr ryðfriu og galvaniseruðu stáli ÁRNI ólafsson & co. 40088 40098 — Skagaströnd: _____________ Nauðsynlegt að starfsemi skipa- smíðastöðvarinnar verði tryggð — þrjátíu íbúðir í MO-Sveinsstööum. — tbúum Skagastrandar hefur f jölgaft stöft- ugt undanfarin ár. Stutt er siftan þar voru 500 ibúar en nú eru þeir 620. Þar er þvi mikill uppgangur rikjandi og menn leggja sig fram um aft treysta atvinnufyrirtækin, sem bezt til aft framhald geti orftift á þessari þróun. Þó er ástandift ekki betra en svo, aft ekki má draga úr starfsemi nokkurs þeirra fyrirtækja, sem þar eru, til þess aft jaftri vift at- vinnuleysi og t.d. hafa aö undan- förnu verift blikur á lofti um, hvort grundvöllur sé fyrir skipa- smiftastöftina aö halda áfram. Aft sögn Lárusar Ægis sveitastjóra á Skagaströnd vonast menn þó til aö leysa megi þau mál, enda er stööin mjög mikilvægur horn- steinn undir atvinnulifinu á staftnum. Af öftrum fyrirtækjum, sem á Skagaströnd eru, má nefna hraft- frystihús, rækjuvinnsiu, prjóna-. stofu og vélaverkstæfti og ýmiss áform eru uppi um aft efla at- vinnulifiO þar enn. T.d. er rætt um aO hefja niOursuOu og niOurlagn- ingu I rækjuverksmiöjunni, og unniO er aO uppsetningu skelfisk- vinnsluvéla. Nýjungar í Rækju- vinnsiunni Rækjuvinnsla hefur verift á Skagaströnd um árabil, en i des. s.l. flutti verksmiftjan I nýtt hús- næfti, sem sérstaklega var smiöaö fyrir vinnsluna. Þar er öll aftstafta mjög góft, og vélar meft þvi fullkomnasta sem til er. Fram- leiftslan er lausfryst og seld I umbúftum sérstaklega merktum fyrirtækinu. Nú eru uppi ýmsar hugmyndir um aft auka nýtingu á húsnæfti rækjuvinnslunnar, enda var slikt alltaf ætlunin. Aft sögn Jóns Jónssonar for- manns stjórnar Rækjuvinnslunn- ar er nú unnift aft þvi aö koma þar upp skelfiskvinnslu, en mikil skelfisksmiö fundust I Húnaflóa i vetur. Bæfti voru þaft mift, sem rannsóknarskip frá Hafrannsókn- arstofnuninni fundu, og einnig fundu bátar frá Hólmavik álitleg mift i flóanum i vetur. Til skelfisksvinnslunnar verfta fengnar skozkar vélar, og eru þær væntanlegar I ágúst og ætti skel- fiskvinnslan þá aft komast I gang i smíðum september. Þar mun um 30 manns fá atvinnu og er hugmynd- in aft skelin verfti unnin þann tima árs sem rækjuveiöar liggja niöri. Þá hefur rækjuvinnslan fest kaup á vélum til niftursuftu og niöurlagningar, en ekki er ákveö- iö hvenær þær vélar verfta teknar I notkun. Aö undanförnu hefur veriö mikil aukning i sölu niöur- lagftra sjávarafuröa til Banda- rikjanna, og einnig aukast mögu- leikarnir á útflutningi til Efna- hagsbandalagslandanna meö til- komu bókunar 6. Jón lagfti á þaft áherzlu aö full- vinnsla sjávarafurfta væri þaft, sem koma skyldi. Þannig mætti margfalda verftmætið og skapa gifurlega atvinnu. En ýmsa erfift- leika væri vift að eiga en stjórn- endur rækjuvinnslunnar vinna markvisst aft þvi aö sigrast á þeim öllum, og stuðla með þvi að gróskumeira lifi á Skagaströnd og meiri tekjum fyrir þjóöarbúiö. Framkvæmdastjóri Rækju- vinnslunnar er Guömundur Lárusson. Vauðsynlegt fyrirtæki I skipasmiftastöft Guömundar Lárussonar á Skagaströnd er stefnt aft byggingu á 15-40 lesta plastbátum. Þar er nú verið að byggja siöasta eikarbátinn, sem þar verður byggftur, en smiöi eik- arbáta er ekki talin standa undir sér lengur. Þvi er unniö aö þess- ari hugmynd meö plastbátana. Guftmundur hefur lagt mikla vinnu I þessi mál, og einnig hefur hreppsnefnd Skagastrandar lagt þvi lift. Jón Jónsson sagfti, aft þaö væri mjög mikiö atriöi fyrir þorpiö aö skipasmiftastöftinni yrfti skapaöur grundvöllur til aft halda áfram. Þar hefftu 20-30 manns atvinnu árift um kring, og þegar mikift væri aft gera i byggingarfram- kvæmdum aft sumrinu, gæti hluti af þeim mannskap farift til þeirra starfa, enda væri þaö sama fyrir- tækiö, sem væri meö skipasmifta- stöftina og meginhluta af öllum húsasmiftum. Færafiskur i Húnaflóa Togarinn Arnar hefur aflaft sæmilega siöustu vikurnar, en Skagaströnd. Timamynd: Mó samt er afli hans I heild mun minni en hann var á sama tima I fyrra. Hefur þvi stundum oröift uppihald I frystihúsinu Hólanesi milli landana, en slikt gerftist aldrei I fyrra. Vélvæfting frystihússins er nú komin I viftunandi horf, en á undanförnum árum hefur verift lagt á þaft kapp, aö búa húsift sem fullkomustum tækjum og gera aöstööuna sem bezta. Fram- kvæmdastjóri Hólaness er Stein- dór Gíslason. Um nokkurra ára bil hefur veriö ördeyfta af fiski I Húnaflóa en nú virftist ástandift vera aö batna. Færabátar frá Skaga- strönd hafa aflaft dável aft undan- förnu, aöallega i Reykjafjarftar- ál. Þakka sjómenn þaö, aö þar hefur nú svæfti verift lokaft fyrir togveiftum. Uppbygging hafnarinn- ar Undanfarin ár hafa allar fram- kvæmdir vift höfnina á Skaga- strönd miftaft aft þvi aft vifthalda þvi sem fyrir er, og verja þaft skemmdum, sagfti Lárus Ægir I vifttali vift Timann. Hins vegar er nú fyrst áform um aft hefja verulega uppbygg- ingu hafnarinnar. 1 sumar er ætl- unin aft reka niöur stálþil fyrir 60 m langan viðlegukant, en fullbú- inn á sá kantur aft verfta 140 m langur. Þá er dýpkunarskipift Hákur væntanlegt til Skaga- strandar i sumar, til aft dæla 20 þúsund rúmmetrum af sandi úr höfninniupp fyrir viftlegukantinn. Þessi framkvæmd veröur til mikilla hagsbóta fyrir útgerö frá Skagaströnd, en hingaft til hefur togarinn oröiö aft sæta sjávarföll- um til aft geta komizt aft. Einnig batnar aöstaöa fyrir flutninga- skip verulega meft tilkomu viftlegukantsins. Lárus sagfti, aö I sambandi viö þessar framkvæmdir I höfninni væri knýjandi nauösyn aft gera dráttarbraut fyrir skipasmifta- stöö Guftmundar Lárussonar. Hingaft til hefur engin aftstaöa veriö til aft taka skip upp til viögerftar, en slikt er knýjandi nauftsyn, og myndi styrkja starf- semi i skipasmiöastööinni veru- lega, svo og allt atvinnulif á Skagaströnd. Vonaöist Lárus til aft þessu máli yrfti sýndur skiln- ingur, svo hægt sé aö hefja fram- kvæmdir næsta ár. Vióla Eitt fyrirtæki á Skagaströnd má nefna, sem ekki lætur mikiö yfir sér, en skapar mikla atvinnu. Þaft er saumastofan Vióla. Þar vinna ab staftaldri átta konur, og þyrftu aö vera fleiri nú, þvi verk- efni eru mikil. Framleiftslan á þessu ári er orftin meiri, en hún var allt árift i fyrra, og ef fer sem horfir litur vel út meft rekstur saumastofunn- ar. Framkvæmdastjóri er Björg- vin Jónsson. Bætt verzlunaraðstaða Siftastliöinn vetur var tekift I notkun nýtt útibú frá Kaupfélagi Húnvetninga á Skagaströnd. Meft þvi stórbatnafti öll verzlunaraö- staða, og þar er hægt aft hafa meira vöruúrval en áftur. Nýja útibúiö er á Hólanesi, en þar er aftalfólksfjölgunin á Skagaströnd, og þar risa flest nýju húsin, sem eru I byggingu. Aftra verzlun starfrækir Kaup- félagift á Skagaströnd, hún er staftsett I þorpinu sjálfu, og verft- ur henni breytt þannig, að þar verfta aftallega seldar matvörur ásamt byggingavörum og fóftur- vörum. Aftur var þar alhlifta verzlun eins og i verzluninni á Hólanesi. Kaupfélag Húnvetninga er meö stóran hluta, af verzluninni á Skagaströnd, og útibússtjóri þar er Jón Jónsson. Aftur fyrr var sérstakt kaupfé- lag starfandi á Skagaströnd, en fyrir nokkrum árum var þaft sameinað Kaupfélagi Húnvetn- inga, þannig aö verzlunarsvæfti þess nær nú yfir' alla Austur- Húnavatnssýslu. Þá rekur Hallbjörn Hjartarson alhliöa verzlun á Skagaströnd. Nýlega hóf hann innflutning á ýmsum vörum og m.a. hefur hann á boftstólum nýja gerft af Fellihýsum frá Frakklandi, sem ekki tekur nema 30 sek. aö reysa. Fyrsta sending seldist á auga- bragöi upp, en önnur sending er væntanlee innan tíftar. Gróská í byggingum Mikil gróska er i íbúftarbygg- ingum á Skagaströnd, og þar eru um 30 ibúðir I smiftum. Mikift er um að ungt fólk byggi þar og fremur er fátitt aft fólk flytji I burtu. Stöftugt berast fyrirspurnir um húsnæði frá fólki, sem gjarn- an vill flytja þangaft, en skortur á húsnæöi stendur fyrir þrifum. í fyrra var hafin bygging fjögurra leiguibúöa á vegum sveitarfélagsins, og verfta þær til- búnar um mitt næsta ár. Alls fékk sveitarfélagift úthlutaft 12 Ibúöum sem byggöar verfta samkvæmt lögum um leiguíbúftir á vegum sveitarfélaga, en ekki er enn ákveöift hvenær framkvæmdir vift þær hefjast. Þá eru áform um aft byggja Ibúðir fyrir aldrafta á Skaga- strönd á vegum sýslunefndar Austur-Húnavatnssýslu og verfta sökklar aft þeim Ibúöum geröir I haust. Átak i gatnagerð Innan skamms verftur hafizt handa um aö leggja oliumöl á göt- ur Skagastrandar. Þaft verftur Miftfell hf. sem leggur ollumöl á 1400-1500 m kafla eftir aftalgöt- unni gegnum þorpiö. Næsta ár er áformaft að undirbyggja fleiri götur, og árið 1978verður oliumöl lögð á Borgarbraut og Hólabraut. Aformaft er aft ljúka lagningu oliumalar á götur á Skagaströnd árið 1980. Frá hafnarframkvæmdum á Skagaströnd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.