Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 1. ágúst 1976. ' /m »*'. rwtWf. r*TP" ‘ * '■ ' ÍK- ■ V • • ‘ Syösti hluti hraftbrautarinnar norftur frá Akureyri seig mikift sl. sumar og má á þessari mynd sjá hversu malbikift er missigift og öldótt. Timamynd: Karl. Gömlu brýrnar yfir Eyjafjarftará eru fyrir löngu orftnar ófullnægjandi fyrir umferftina sem yfir þær er. Ennþá hefur ekki fengizt fjárveiting til brúargerftar, en slys eru nokkuft tfft vegna þrengsla á brúnum. [slaSlEÍIalstaSIalatalaSlaStslatalalalalalalatálsIalatstDErn Heyhleðsluvagnar HBmper Afgreiðum sem fyrr þessa viðurkenndu vagna af iager Verðið mjög hagkvæmt Ný sending væntanleg í mánuðinum Kaupfélögin UM ALLTIAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavik simi 38900 Miklabraut Kringlumýrarbraut A þessum gatnamótum eru umferftarljós. Þarna urftu flest umferftaróhöpp i Reykjavik á árinu 1975 efta 46, þar af 1 slys. Til 15. júni sl. höfftu á þessu ári orftift 11 umferftaróhöpp , þar af eitt slys, og eru þessi gatnamót þvi ennþá þau hættulegustu I Reykjavik. Mjög oft má kenna um of hrööum akstri aft gatnamótun- um. Ef umferftaljósin skipta verfta þeir, sem aka hratt aft hemla snögglega. Ef til vill er næsti bilstjöri fyrir aftan þvi ó- viöbúinn og afleiftingin verftur árekstur. A gatnamótum meft umferöa- ljósum ættu ekki aft verfta svo mörg óhöpp sem raun ber vitni um. Þá er nú komift aft lokum þessa samstarfs Timans og um- feröalögreglunnar I Reykjavik meft birtingu mynda af hættu- legustu gatnamótunum I höfuft- borginni ásamt upplýsingum um fjölda umferöaróhappa og meö hverjum hætti þau veröa helzt. Jafnframt þessu hefur svo Timinn lagt ýmsar spurningar um umferftarmál fyrir veg- farendur og birtist sú siftasta aft þessu sinni I blaftinu I dag. Enda þótt þetta efni hafi ein- skoröazt vift höfuftborgina hefur birting þess vonandi vakiö fólk annars staftar á landinu lika til umhugsunar um umferft og öryggismál. Þessari birtingu lýkur nú um mestu umferöarhelgi ársins. Segja má aft þetta efni hafi átt aft veröa iesendum nokkur hugarfarsundirbúningur fyrir helgina, sem vonandi færir lesendum Timans afteins hvild og ánægju. Og vonandi detta áhrifin af umferftarefninu ekki úr huga manna strax i dagsins önn aft verzlunarmannahelginni af- staftinni. Vegabætur við Akureyri — hraðbrautin hefur missigið og sums staðar hefur þurft að brjóta upp malbik KS-Akureyri —Hraftbrautþá sem verift er aft leggja út frá Akureyr- arbæ, norftur á Moldhaugnaháls hefur töluvert borift á góma aft undanförnu. SiftastlifiiO sumar var malbikaftur vegarkaflinn út undir Dvergastein, en skömmu siftar seig syösti hluti hans þaft mikift aft malbikift skemmdist á alllöngum kafla og varft aft brjóta þaft upp. í vor var hafizt handa vift lag- færingar á þessum vegarkafla, m.a. var sett farg á veginn, þ.e.a.s. mikilli grófri möl var bætt i veginn og hún siftan þjöpp- uft eftir þvi sem kostur var á. Stöftugar sigmælingar eru gerftar á hraðbrautinni og nú virftist sig á þessum kafla brautarinnar vera þaft litió aft óhætt sé aft malbika hann aft nýju. Aö sögn Sigurftar Oddssonar tæknifræöings hjá vegagerö rikis- ins á Akureyri, er nú aöeins beftift eftir malbikunartækjum frá Akureyrarbæ til þess aö fram- kvæmdir vift malbikun geti hafizt, og trúlega verftur þaft einhverii. næstu daga. Búift er aft undir- byggja hraftbrautina út fyrir Einarsstafti, og stefnt er aft þvi aft ljúka undirbyggingu vegarins út á Moldhaugnaháls I sumar. Sam- kvæmt þeim sigmælingum sem gerftar hafa verið er einnig veru- legt sig norftan til á veginum, og hefur þaö mælzt allt aft hálfum metra og sums staftar meira. Af þeim orsökum þykir ekki ráftlegt aft malbika þar I sumar og biftur þaö þvi næsta sumars. Þrátt fyrir erfiftleikana vegna sigsins I veginum og þess auka- kostnaftar er þvi fylgir, taldi Sig- uröur aft kostnaftur vift veginn væri enn langt undir þvi sem orö- ift heföi ef grafift heffti verift niöur á fast, þvi á svæftinu sem sigiö var hvaö mest er allt aft 8 metrum niftur á fast. Til hraftbrautarinnar var brúttófjárveiting um 70 milljónir króna, en þegar búift er aft draga frá ýmsa lifti eru ekki nema milli 40 og 50 milljónir til ráftstöfunar vift vegagerftina. Aftrar helztu vegaframkvæmd- ir I nágrenni Akureyrar eru þær, aft haldift er áfram gerft nýs vegar á Svalbarftsströnd, I framhaldi þess sem gerftur var I fyrra, og nýlokiö er gerft vegar milli Djúpadalsár og Skjóldalsár I Eyjafiröi. Þá er stöftugt unniö aft gerft nýs vegar á öxnadalsheifti frá Bakkaseli að Grjótá, verftur slitlag sett á hann I sumar og veg- urinn opnaöur til umferftar I haust. A Ólafsfjarftarvegi er unn- ift aft vegagerft milli Spónsgeröis og Hofs, og vegagerftin mun i haust undirbyggja vegarkaflann frá Ólafsfjaröarbæ aft Bursta- brekku. Fyrirhugaft er einnig aft hefja byggingu nýs vegarkafla I Hörgárdal milli Hólkots og Brak- anda. Þess má geta aft undanfarift hefur staftift styrr milli vegagerft- arinnar annars vegar og náttúru- verndarráfts Eyjafjarftar hins vegar, sem lauk meft þvi aft vega- gerftinni var bönnuö malartaka vift Möftruvelli I Hörgárdal, og nú er þvi möl tekin vift Laugaland á Þelamörk. Lagning hraftbrautar þvert yfir leirurnar sunnan Akureyrarpolls, hefur lengi verift i deiglunni. Nú mun vera afráöiö aö leggja veg þar yfir, en hins vegar er allt á huldu um hvenær framkvæmdir vift þann veg geta hafizt. í sambandi vift vegalagningu yfir leirurnar hefur farift fram könnun á lífriki þar og hvaöa á- hrif vegur myndi hafa á dýralif þar um slóftir. Niöurstaftan af þessum könnunum eru jafnvel hagkvæmari en menn þorftu aft vona, og ætti þvi sú nifturstafta ekki aft koma i veg fyrir fram- kvæmdir þar. B]E]E]ElE]E]E]G]E]E]E]E]ElE]E]E]EjE]E]E]E]G]Q]B]Q]B]s]Q]Q]c]S]Q] Fljótlega verftur malbikaft aö nýju Vegarkaflinn frá Hörgárbraut i norftur fór mjög illa yegna sigsins og hefur malbikift verift brotift upp á kafla og vegurinn lagfæröur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.