Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 32

Tíminn - 01.08.1976, Blaðsíða 32
32 TÍMINN Sunnudagur 1. ágúst 1976. barnatíminn Anton Mohr: Árni og Berit eiga heima i Mið og Austur-Afriku, leita hingað, er þeir vilja safna þreki og hvila sig eftir seigdrepandi hit- ann á láglendinu og i frumskógunum. Hér geta þeir tint þroskuð jarðarber á öllum tim- um árs og étið nýjar flestar tegundir ávaxta, er þekkjast i Evrópu. Árið 1912 var þetta allt öðruvisi. Landið var þá að miklu leyti ónumið, og sums staðar voru frumskógarnir illfærir yfirferðar. Vatnið Kiwu er mjög merkilegt. Venjulega er það tært og dimmblátt, en öðru hvoru stigur upp frá botninum gráleitur, fitublandinn vökvi. Árni varð var við þetta fyrsta morguninn, sem þau voru við vatnið, er hann lagðist þar til sunds. Vatnið var hæfilega kalt og hressandi, en allt i einu synti hann inn i , gráleitan blett á yfir- borði vatnsins. Þar var vatnið volgt og lim- kennt, lyktaði mjög illa og bragðið var and- styggilegt. Hann synti strax til lands, en oliu- brákin loddi við. Hann áttti full erfitt með að skola hana af sér i bað- inu, þótt hann beitti bæði bursta og sápu. í hárinu sat þessi óþverri i marga daga. Margt er fleira sérkennilegt við þetta vatn, og allt stendur það i sambandi við eldsum- brot umhverfis vatnið og á botni þess. 1 norður- hluta vatnsins fellur t.d. i það á, sem er ljósrauð á litinn. Þetta ljósrauða vatn bullar út úr holum i einu fjallinu. Á einum stað er sjóðheit upp- spretta á botni vatnsins ogþar uppi er vatnið svo heitt, að ógerlegt er að synda i þvi. Vatnið er um 100 km. langt, og var sú leið tveggja daga ferð kaupfélag Beruf iarðar DJÚPAVOGI býður ferðafólk velkomið og veitir því þjónustu í: Verzlun er selur margvislegar ferðavörur ásamt öðrum nauðsynjavörum. Verkstæði allar almennar bifreiðaviðgerðir og hjólbarðaviðgerð. Hótelinu, Djúpavogi Gistingu og alls konar sérrétti fyrir ferðafólk. Esso-þjónustustöð bensin, oliur og smávarningur til bifreiðarinnar. Verið velkomin til Djúpavogs og njótið þjónustu okkar og fyrirgreiðslu kaupfélag Berufjarðar DiÚPAVOGI Ævintýraför um Afriku fyrir bátaflotann. Á um. Siðan var haldin miðju vatninu er hátið. Tjöldin voru reist gróðursæl og falleg eyja á hárri og breiðri kletta- með háum fjöllum. Þar syllu. Siðan var slegið valdi hópurinn sér gist- upp borðum með ingu. dýrindis vinum og Um kvöldið, er þau veizlumat, og fjör og nálguðust eyna, sáu þau gleði rikti i tjöldunum. einkennilega sjón. Það Nú lá vel á fní Alice. var eins og vatnið og Veizlur, fa'grir litir, flæðarmál eyjarinnar gleði og fjör. Það var væri ljósrautt á litinn. hennar yndi. Allir hrif- Það var eins og rósrautt ust með af hennar geisl- teppi hefði verið breitt andi fjöri og yndis- yfir vatnið og strönd- þokka. Loks fór hin ina. En það lá ekki alvarlega, stranga Mary kyrrt. Það lyfti sér og að syngja. Hún hafði seig eins og i bylgjum. fagra „alt-rödd”. Karl Þetta voru þúsundir lék undir á mandolin. þúsunda af flamingóum, Hin sorgbliðu, skozku sem höfðu setið á vatn- þjóðlög hljómuðu i inuogiflæðarmálinu, en næturkyrrðinni út yfir styggðust við hávaðann i vatnið. Þessi lög minntu vélbátunum og lyftu sér Árna og Berit á norsk til flugs og fengu þennan þjóðlög. Þetta kvöld fagra lit, er vængir varð þeim ógleyman- þeirra báru við kvöld- legt. Það var liðið langt skin sólarinnar. Berit á nótt, er fólkið fór að var alveg töfruð. Slika sofa. fegurð hafði hún aldrei augum litið. 5. Þessi sýn hafði allt Næsta dagum hádegið önnur áhrif á frú Alice. lentu þau við vatnið Hún sagði strax, að úr norðanvert. Þar var þvi fuglarnir og öll tómlegt um að litast. I náttúran skreytti sig stað skóglendis og með fögrum litum, þá gróðursælla fjalla- skyldu ferðafélagarnir byggða sáust nú aðeins gera það lika. Hvers kolsvartir hraungigar vegna ættu þau að draga og gróðurlausar hraun- sig i hlé. „Nú vil ég að breiður svo langt, sem við skemmtum okkur”, augað eygði. Þetta sagði hún. Hún fór siðan hraun var svo nýrunnið, ofan i fatakistur sinar að reykjarstrókar stóðu náði þar i skrautlegan upp úr sumum gigunum, veizlubúning, og ekki og i vesturátt sást eld- hætti hún fyrr en hún fjallið Nyamlagira. hafði lika fengið Mary Steig upp úr þvi himin- og Berit til að klæðast hár gosmökkur. sinum fallegustu kjól- Þegar Ámi sá þessar Blikkiðjan s.f. Ásgarði 7 — Garðabæ — Simi 5-34-68. önnumst þakrennusmiði og uppsetningu. Ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð. JEPPAEIGENDUR Eigum.aftur fyrirliggjandi 2 gerðir farangursgrinda á Bronco/ Range Rover og Land Rover. Tökum einnig að okkur smiði á aðrar tegundir bfla. Sendum i póstkröfu. \ MÁNAFELL H.F. Járnsmiðaverkstæðilopið 8-11 á kvöldin og laugardagai. Laugarnesvegi 46. Heima- simar: 7-14-86 og 7-31-03.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.