Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 01.12.2005, Qupperneq 59
FIMMTUDAGUR 1. desember 2005 31 Marta var ein af Thorsurunum „Í ævisögu Péturs [Benediktssonar] segir að hann hafi einhverju sinni vorið 1945 hitt vin sinn, Bjarna Guðmundsson blaðafulltrúa, á förnum vegi við veitingahúsið Uppsali, á horni Túngötu og Aðalstrætis. Þeir hafi orðið vitni að því að bandarískur hertrukkur ók í veg fyrir fólksbíl sem kom brunandi niður Túngötuna. Til að forðast árekstur hafi fólksbíllinn snarbremsað svo harkalega að það drapst á honum. „Ung kona með mikið liðað hár stígur þá út og opnar vélarhlíf bílsins. Á fáum augnablikum kemur hún bílnum í gang undir gali og blístri hermannanna, stekkur síðan upp í bílinn og kallar til amerísku dátanna með bros á vör: Thank you, boys! Pétur og Bjarni höfðu fylgst með þessu og Pétur spyr: Hver var þetta? Bjarni segir honum að þetta hafi verið Marta, dóttir Ólafs Thors. Er hún lofuð spyr Pétur. Nei, segir Bjarni. Svo skal ekki lengi vera, segir Pétur.“ Útgáfudagur desember2. edda edda.is SKIPT_um væntingar F í t o n / S Í A Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00-18:00 og laugardaga kl. 12:00-16:00 PAKKINN Ver› a›eins 2.690.000 kr. N†R X-TRAIL ME‹ TVÖ HUNDRU‹ OG FIMMTÍU fiÚSUND KRÓNA JÓLAGJÖF Í KAUPBÆTI. TAKMARKA‹ MAGN! X-TRAIL JÓLA–NISSAN 250.000 KALL Í JÓLAGJÖF! KAUPAUKI100.000 kr.GJAFABRÉF HJÁ TAKMARKA‹ MAGN Vetrardekk og dráttarbeisli fylgja me›. VINNINGS Líklega hafa ýmsir vaknað til vitundar um mengandi áhrif umferðar á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Í fréttum var frá því sagt að magn tiltekinna efna hefði verið meira en góðu hófi gegndi og að á slíkum þurrum og köldum vetrardögum færi mengun frá útblæstri bifreiða og svifryk frá umferð yfir hámörk sem sett eru til verndar heilsu manna. Síðan fór að blása, en vindur- inn blæs þessu að mestu á haf út - og lengi tekur víst sjórinn við. Umhverfissvið Reykjavíkur- borgar hefur vakið athygli á loft- mengun og fleiru með kynning- arátaki í haust. Það liggja fyrir upplýsingar um mengun og bent hefur verið á leiðir til úrbóta. Eitt er vistvænn (mjúkur) akst- ur, annað betra skipulag ferða (engir óþarfir skreppitúrar) og þriðja notkun strætó, reiðhjóla eða tveggja jafnfljótra fyrir þá sem það geta. Önnur atriði sem eru til athug- unar er m.a. frekari takmörkun á notkun nagladekkja sem rífa upp malbikið og dreifa malbiksryki yfir umferðaræðar og nærliggj- andi svæði. Svo þarf að huga að því hvernig við nýtum borgar- landið, en það er ótrúlegt að nær helmingur þess skuli fara undir umferðarmannvirki og tengd svæði. Aðventan er kannski ekki besti tíminn til breytinga í þess- um efnum, því þá þurfa allir óhindrað að komast ferða sinna til að lenda ekki í jólakettinum. Ég get þó ekki stillt mig um að nefna að áramótin eru líklega sá tími þegar loftmengun er hvað mest vegna flugeldagleði lands- manna. Ég hef hingað til lagt minn skerf til þeirra hluta og stutt mitt íþróttafélag, sem aflar tekna með flugeldasölu, í leið- inni. Um hver áramót togast á í mér annars vegar tryggðin við félagið og stráksleg gleðin við að framleiða sem mestan hávaða og læti og hins vegar nagandi samviska yfir þeirri mengun og sóðaskap sem þessu fylgir. Til þessa hafa tryggðin við félagið og stráksskapurinn haft yfirhöndina, en samviskan sækir þó í sig veðrið eftir því sem ald- urinn færist yfir. Kannski ég fái mér risatertu til að skjóta upp um áramótin og láti hana verða hina síðustu! Höfundur er fulltrúi í umhverf- isráði Reykjavíkurborgar og sæk- ist eftir 3.sæti í prófkjöri Sam- fylkingarinnar. Vitundarvakning í umhverfismálum UMRÆÐAN MENGUN STEFÁN JÓHANN STEFÁNSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.