Fréttablaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 8. desember 2005
Fátt er meira ósjarmerandi en illa
lyktandi karlmaður. Fersk og karl-
mannleg lykt getur gert mikið fyrir
sannan karlmann.
Flesta langar til þess að lykta vel og
þar eru karlmenn engin undantekning.
Þegar kemur hins vegar að því að velja
sér hvaða ilm maður vill bera vandast
málið. Hver hefur sinn stíl og sínar skoð-
anir um hvað sé góð lykt og hvað ekki.
Þegar kemur að því að velja ilm er
um að gera að gefa sér góðan tíma
og prófa nokkrar gerðir. Jafnvel
að fara og koma aftur því lykt-
arskynið getur auðveldlega
brenglast eftir að hafa prófað
fjölmargar ilmsterkar
tegundir.
Hafdís Karlsdóttir, starfsmaður Hygea
í Kringlunni, segir að undanfarið hafi
karlmannleg lykt verið að koma sterk inn.
Undanfarin ár hafa karlmenn meira verið
að leita í ferska og jafnvel sæta lykt. Þessi
þróun hefur aðeins verið að snúast við að
sögn Hafdísar og nú í dag er mildur og
karlmannlegur ilmur mun vin- sælli.
Karlmannsilmur er alltaf
sígildur og allir karlmenn
ættu að eiga nokkrar teg-
undir af ilmi. Það er held-
ur ekkert óvitlaust fyrir
kvenþjóðina
að gefa karl-
manninum
í lífi sínu
nýjan og
f e r s k a n
ilm.
ICETREND OUTLET
VIÐ OPNUM Á FIMMTUDAGINN KL. 11:00 • MIKIÐ AF ÞEKKTUM VÖRUM Á LÁGU VERÐI
NÝJASTA LÍNAN FRÁ SISTERS POINT!
BOLIR
VERÐ ÁÐUR FRÁ 2.995, -
NÚ Á 750, -
DÖMU BOLIR
1 STK. 595, -
2 STK. 995, -
JÓLABÚNINGAR
FYRIR BÖRN
795, –
BARNAÚLPUR
VERÐ ÁÐUR 4.995, –
NÚ Á 1.600, –
STELPUGALLABUXUR
STÆRÐIR FYRIR
2 – 12 ÁRA 850, –
FLOTTIR JOGGING-
GALLAR Á BÖRN
ÁÐUR Á 3.995, –
NÚ Á 1.695, –
FÓÐRAÐAR
VINDBUXUR
3 LITIR • ÞITT VAL
ÁÐUR 1.995, – NÚ Á 595, –
UNGBARNAFÖT
ÞÚ SPARAR FRÁ 50 – 80%
BUXUR, BOLIR, SAMFESTINGAR
OG FLEIRA FRÁ T.D. PIPPI OG
CLAIR NÝJASTA LÍNAN!
DÖMUGALLABUXUR
VERÐ ÁÐUR FRÁ 4.995, -
NÚ Á 1.700, –
2 PÖR Á 2.500, –
SISTERS POINT VESKI
3 LITIR 399, –
OPNUNARTÍMI;
MÁNUDAG – MIÐVIKUDAGS 11 – 18
FIMMTUDAG 11 – 21
FÖSTUDAG 11 – 18
LAUGARDAG 10 – 16
SUNNUDAG 10 – 16 (AÐEINS Í DESEMBER)
Leiðbeiningar
ICETREND
OUTLET
Síðumúli
Fe
lls
m
úl
i
AUGL†SINGASÍMI
550 5000
FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA
Mest lesna
vi›skiptabla›i›
G
al
lu
p
kö
nn
un
f
yr
ir
36
5
pr
en
tm
i›
la
m
aí
2
00
5.
Mildur &
karlmannlegur ilmur