Fréttablaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 08.12.2005, Blaðsíða 44
[ ]eiga það til að fyllast af drasli sem ætti frekar heima á haugunum. Það er sniðugt að taka til í geymslunni fyrir jólin og henda því sem henda má svo pláss skapist fyrir það sem koma þarf fyrir í henni eftir jól.Geymslur Ástvaldur Traustason píanó- leikari á sér prívat afdrep uppi í risi á heimilinu sínu. „Hér er minn eftirlætisstaður og hann á eftir að verða miklu flott- ari þegar flygillinn kemur. Það verður fyrir jól. Ég er með hjart- slátt, ég er svo spenntur,“ segir Ástvaldur hlæjandi um leið og hann sýnir ágætt herbergi uppi á lofti á heimilinu. Þar ætlar hann að hafa setustofuhúsgögn og hljóðfæri. „Hér get ég æft mig í friði og jafnvel rekið fólk út ef mér sýnist svo,“ segir hann prakk- aralegur og bætir við: „Aðrir frá samt náðarsamlegast að koma hingað upp, gegn skriflegu leyfi. Það endar sennilega með því að ég setji upp passaskyldu og skanna í stiganum!“ Ástvaldur hefur kennt fólki að spila eftir eyranu í fimmtán ár og rekur skólann Tónheima. Nú hefur hann líka gefið út bók handa öllum þeim sem hafa áhuga á því að læra á píanó. Hún heitir Hljómar í bókstaflegum skilningi og nýtist jafnt byrjendum sem lengra komnum, að sögn Ástvald- ar. „Ég hef þá bjargföstu trú að allir geti lært að spila á píanó ef þá langar til og bókin er einföld og aðgengileg fyrir almenning,“ segir hann. Sjálfur hefur hann starfað sem píanóleikari í ýmsum hljómsveitum, meðal annars Milljónamæringunum og Sálinni hans Jóns míns, og er nú í Stór- sveit Reykjavíkur. Einnig leikur hann á harmóniku í hljómsveit- inni Bardukha og Tangósveit lýð- veldisins. ■ Þegar flygillinn kemur verður fjör á loftinu Ástvaldur á loftinu góða sem flygillinn á eftir að setja svip sinn á. Gunnar Mikael Jóhannsson fékk líka góðfúslegt leyfi til uppgöngu. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.