Fréttablaðið - 23.12.2005, Side 42

Fréttablaðið - 23.12.2005, Side 42
 23. desember 2005 FÖSTUDAGUR12 Brekkuhúsum 1. Grafarvogi simi 577 1800 Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir bragðmikil viðskipti á árinu sem er að líða. THE MANGO KINGS1. Homogenic (1997). Var meðal annars pródúseruð af þáverandi kærasta hennar Howie B. Fór í gull í Bandaríkjunum árið 2001. Margir taktar plötunnar eiga að endurspegla íslenskt landslag og íslenska náttúru. 2. Vespertine (2001). Í myndbandinu við lagið Pegan Poetry sást meðal annars í brjóst Bjark- ar og var myndbandið þess vegna bannað víða um heim. Elektródúettinn Matmos frá San Fransiskó vann náið með Björk við gerð plötunnar. 3. Debut (1993). Fyrsta sólóplatan hennar eftir upp- lausn Sykurmolanna. Tónlist- in á plötunni var upphaflega flokkuð sem danstónlist þó margir séu ekki sammála því í dag. Árið 1998 setti tónlist- artímaritið Q plötuna í 74. sæti yfir bestu plötur allra tíma. 4. Medúlla (2004). Aðeins þrjú hljóð- færi voru notuð við gerð plötunnar; píanó, gong og mannsraddir. Fræg- ustu tónlistarmennirnir sem tóku þátt í gerð plötunnar eru án efa Mike Patt- on, Robert Wyatt og Rahzel. Sú plata Bjarkar sem náð hefur hæst á bandaríska Billbo- ard-listanum, 14. sæti. 5. Post (1995). Umslag plötunnar hefur birst í hinum ýmsu blöðum og bókum yfir bestu plötu- umslög sögunnar. Náði upp í annað sæti á breska plötulistanum og er hennar mest selda plata þar. It‘s oh so quiet er gamalt lag með Betty Hutton sem hét upp- runalega Blow a Fuse. TOPP 5: BJÖRK Ljós og skuggar í Laugardalslaug. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SJÓNARHORN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.