Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 42
 23. desember 2005 FÖSTUDAGUR12 Brekkuhúsum 1. Grafarvogi simi 577 1800 Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir bragðmikil viðskipti á árinu sem er að líða. THE MANGO KINGS1. Homogenic (1997). Var meðal annars pródúseruð af þáverandi kærasta hennar Howie B. Fór í gull í Bandaríkjunum árið 2001. Margir taktar plötunnar eiga að endurspegla íslenskt landslag og íslenska náttúru. 2. Vespertine (2001). Í myndbandinu við lagið Pegan Poetry sást meðal annars í brjóst Bjark- ar og var myndbandið þess vegna bannað víða um heim. Elektródúettinn Matmos frá San Fransiskó vann náið með Björk við gerð plötunnar. 3. Debut (1993). Fyrsta sólóplatan hennar eftir upp- lausn Sykurmolanna. Tónlist- in á plötunni var upphaflega flokkuð sem danstónlist þó margir séu ekki sammála því í dag. Árið 1998 setti tónlist- artímaritið Q plötuna í 74. sæti yfir bestu plötur allra tíma. 4. Medúlla (2004). Aðeins þrjú hljóð- færi voru notuð við gerð plötunnar; píanó, gong og mannsraddir. Fræg- ustu tónlistarmennirnir sem tóku þátt í gerð plötunnar eru án efa Mike Patt- on, Robert Wyatt og Rahzel. Sú plata Bjarkar sem náð hefur hæst á bandaríska Billbo- ard-listanum, 14. sæti. 5. Post (1995). Umslag plötunnar hefur birst í hinum ýmsu blöðum og bókum yfir bestu plötu- umslög sögunnar. Náði upp í annað sæti á breska plötulistanum og er hennar mest selda plata þar. It‘s oh so quiet er gamalt lag með Betty Hutton sem hét upp- runalega Blow a Fuse. TOPP 5: BJÖRK Ljós og skuggar í Laugardalslaug. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SJÓNARHORN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.