Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.12.2005, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 23.12.2005, Qupperneq 51
 23. desember 2005 FÖSTUDAGUR 39 [ METSÖLULISTAR ] EYMUNDSSON MÁL OG MENNING PENNINN AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR 1. VETRARBORGINARNALDUR INDRIÐASON 2. SÓLSKINSHESTURSTEINNUNN SIGURÐARDÓTTIR 3. MEÐ LÍFIÐ AÐ LÁNIJÓHANN INGI GUNNARSS. & SÆMUND- UR HAFSTEINSS. 4. THORSARARNIRGUÐMUNDUR MAGNÚSSON 5. ÉG ELSKA ÞIG STORMUR GUÐJÓN FRIÐRIKSSON 6. ROKLAND HALLGRÍMUR HELGASON 7. HUGMYNDIR SEM BREYTTU HEIMINUMFELIPE FERNÁNDEZ-ARNESTO 8. FORÐIST OKKURHUGLEIKUR DAGSSON 9. GÆFUSPOR - GILDIN Í LÍFINUGUNNAR HERSVEINN 10. TÍMI NORNARINNARÁRNI ÞÓRARINSSON SKÁLDVERK - INNBUNDNAR BÆKUR 1. VETRARBORGINARNALDUR INDRIÐASON 2. SÓLSKINSHESTUR STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR 3. ROKLAND HALLGRÍMUR HELGASON 4. TÍMI NORNARINNAR ÁRNI ÞÓRARINSSON 5. ÞRIÐJA TÁKNIÐ YRSA SIGURÐARDÓTTIR 6. ARGÓARFLÍSIN SJÓN 7. Í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM STEINUNN ÓLÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR 8. HÆTTIR OG MÖRK - LJÓÐ ÞÓRARINN ELDJÁRN 9. VIÐ ENDA HRINGSINS TOM EGELAND 10. SKUGGI VINDSINS CARLOS RUIZ ZAFÓN SKÁLDVERK - KILJUR 1. FORÐIST OKKUR HUGLEIKUR DAGSSON 2. BJARGIÐ OKKUR HUGLEIKUR DAGSSON 3. ENGLAR OG DJÖFLAR DAN BROWN 4. ALKEMISTINN PAULO COELHO 5. KARÍTAS ÁN TITLS KRISTÍN MARJA BALDURSDÓTTIR 6. KLEIFARVATN ARNALDUR INDRIÐASON 7. MÓÐIR Í HJÁVERKUM ALLISON PEARSON 8. DA VINCI LYKILLINN DAN BROWN 9. SKUGGA BALDUR SJÓN 10. SAGAN AF PÍ YANN MARTEL BARNABÆKUR 1. ERAGON CHRISTOPHER PAOLINI 2. FÍASÓL Í HOSILÓ KRISTÍN HELGA GUNNARSDÓTTIR 3. HARRY POTTER OG BLENDINGS…J.K. ROWLING 4. KAFTEINN OFURBRÓK OG LÍFT…DAV PILKEY 5. JÓLASVEINASAGABERGLJÓT ARNALDS / FRÉDÉRIC BOULLET 6. SUDOKU- FYRIR KÁTA KRAKKATARA FORLAG 7. TÖFRABRAGÐABÓKINJÓN VÍÐIS JAKOBSSON 8. HERRA JÓLIROGER HARGREAVES 9. EINHYRNINGURINN MINN…LINDA CHAPMAN 10. ARTEMIS FOWL - BLEKKINGIN EOIN COLFER LISTINN ER GERÐUR ÚT FRÁ SÖLU DAGANA 14.12.05 - 20.12.05 Í BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR, EYMUNDSSON OG PENNANUM Í miðborginni má búast við iðandi mannlífi í kvöld eins og jafnan á Þorláksmessu. Og þótt einhverj- ir þreytist á búðarrápinu þá er ýmislegt annað í boði. Í anddyri Íslensku óperunn- ar ræður klassísk stemning ríkjum frá klukkan 19 til 23. Afstressandi óperutónlist mun hljóma um salinn og hafa nokkr- ir þekktir óperusöngvarar boðað komu sína. Davíð Ólafsson bassi stjórnar dagskránni eins og honum einum er lagið. Þar á staðnum verður einnig hægt að nálgast gjafakort á nokkra hinna glæsilegu viðburða vormisseris í Óperunni, þannig að þeir sem eiga eftir að kaupa síðustu jólagjafirnar eiga enn von. Einnig verða léttar veitingar til sölu og eru allir velkomnir. Þeir sem ekki hætta sér inn í anddyri Íslensku óperunnar þurfa þó ekki að missa af fögr- um söng úr þrautþjálfuðum hálsum óperusöngvara. Á svöl- um kaffihússins Sólon, sem er í næsta nágrenni Óperunnar, ætla „tenórarnir þrír“ að gefa frá sér himneska tóna sem berast yfir mannþröngina á horni Banka- strætis og Ingólfsstrætis í þann mund sem fólk er að sinna síðustu jólainnkaupunum. Í ár eru það þeir félagar, Gunn- ar Guðbjörnsson, Jóhann Frið- geir Valdimarsson og Þorgeir J. Andrésson sem þenja raddir sínar og flytja vel valin jólalög og þekktar aríur af svölunum. Með söng þeirra leikur Steinunn Birna Ragnarsdóttir á píanó. Tónleikar tenóranna þriggja hefjast klukkan 19.30 og verða endurteknir klukkan 21. ■ Óperusöngur á Þorláksmessu DAVÍÐ ÓLAFSSON SÖNGVARI Stjórnar eins og honum einum er lagið dagskrá með klass- ískum söng í anddyri Íslensku óperunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.