Fréttablaðið - 23.12.2005, Síða 53

Fréttablaðið - 23.12.2005, Síða 53
FÖSTUDAGUR 23. desember 2005 Mundu! Veistu hvað við notum? Við notum: Vel valið hráefni t.d. - kjúklingabringur - nauta fillet - svína fillet - lamba fillet - ferskt grænmeti - gæða krydd (innflutt af okkur) - litla olíu og fleira Við notum ekki: - MSG - frosið grænmeti - aukaefni - fitu af kjöti og fleira Lokað 23-27. desember vegna jólafrís Opnum 28/12 kl. 18.00 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? DESEMBER 20 21 22 23 24 25 26 Föstudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 We Painted the Walls og Siggi Ármann koma fram í Smekkleysu plötubúð í Kjörgarði, Laugavegi 59.  19.00 Johnny Sexual og Hairdoctor koma fram í Smekkleysu plötubúð að Laugavegi 59, Kjörgarði.  19.00 Í anddyri Íslensku óper- unnar verður klassísk stemning í kvöld til klukkan 23. Nokkrir þekktir óperusöngvarar taka lagið. Davíð Ólafsson bassi stjórnar dagskránni eins og honum einum er lagið. Einnig verða léttar veitingar til sölu.  19.30 Tenórarnir þrír syngja á svölum Kaffi Sólons.  20.00 Hinir árlegu Þorláksmessutónleikar Bubba verða haldnir á Nasa.Tónleikunum verður útvarpað beint á Rás 2. Aukatónleikar verða á annan í jólum.  21.00 Tenórarnir þrír syngja á svölum Kaffi Sólons. ■ ■ SAMKOMUR  14.00 Vegleg skemmtidagsskrá verður í Jólaþorpinu í Hafnarfirði. Kór Öldutúnsskóla syngur, Solla stirða frá Latabæ mætir og sömu- leiðis skógarálfurinn Trjálfur. Einnig verða jólasveinninn og Grýla gal- vösk eins og alltaf.  18.00 Íslenskir friðarsinnar standa fyrir blysför frá Hlemmi niður Laugaveginn. Söngfólk úr Hamrahlíðarkórnum og Kór Menntaskólans í Hamrahlíð undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur kórstjóra tekur þátt í blysförinni sem endar með stuttum fundi á Ingólfstorgi.  19.00 Jólaganga verður farin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði að Jólaþorpinu. Að henni lokinni verð- ur jólakertum fleytt í tjörninni í Jólaþorpinu.  20.00 Áhugafólk um friðvæn- legri heim stendur að hinni árlegu Blysför í þágu friðar á Þorláksmessu á Akureyri. Gengið verður frá Menntaskólanum á Akureyri niður á Ráðhústorg.  20.00 Hátíðardagskrá í Jólaþorpinu í Hafnarfirði með söng félaga úr karlakórnum Þröstum, Margrét Eir syngur, Jónsi og Ómar Guðjónsson gítarleikari og Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson koma og syngja inn jólin. ■ ■ BÆKUR  12.15 Ingvar E. Sigurðsson les úr bók Arnaldar Indriðasonar, Vetrarborginni, í upplestrarröðinni Jólahrollur í Þjóðmenningarhúsinu. Skata og súpa í boði. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Sögurnar, tölurnar, fólki›.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.