Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 23.12.2005, Blaðsíða 53
FÖSTUDAGUR 23. desember 2005 Mundu! Veistu hvað við notum? Við notum: Vel valið hráefni t.d. - kjúklingabringur - nauta fillet - svína fillet - lamba fillet - ferskt grænmeti - gæða krydd (innflutt af okkur) - litla olíu og fleira Við notum ekki: - MSG - frosið grænmeti - aukaefni - fitu af kjöti og fleira Lokað 23-27. desember vegna jólafrís Opnum 28/12 kl. 18.00 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? DESEMBER 20 21 22 23 24 25 26 Föstudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 We Painted the Walls og Siggi Ármann koma fram í Smekkleysu plötubúð í Kjörgarði, Laugavegi 59.  19.00 Johnny Sexual og Hairdoctor koma fram í Smekkleysu plötubúð að Laugavegi 59, Kjörgarði.  19.00 Í anddyri Íslensku óper- unnar verður klassísk stemning í kvöld til klukkan 23. Nokkrir þekktir óperusöngvarar taka lagið. Davíð Ólafsson bassi stjórnar dagskránni eins og honum einum er lagið. Einnig verða léttar veitingar til sölu.  19.30 Tenórarnir þrír syngja á svölum Kaffi Sólons.  20.00 Hinir árlegu Þorláksmessutónleikar Bubba verða haldnir á Nasa.Tónleikunum verður útvarpað beint á Rás 2. Aukatónleikar verða á annan í jólum.  21.00 Tenórarnir þrír syngja á svölum Kaffi Sólons. ■ ■ SAMKOMUR  14.00 Vegleg skemmtidagsskrá verður í Jólaþorpinu í Hafnarfirði. Kór Öldutúnsskóla syngur, Solla stirða frá Latabæ mætir og sömu- leiðis skógarálfurinn Trjálfur. Einnig verða jólasveinninn og Grýla gal- vösk eins og alltaf.  18.00 Íslenskir friðarsinnar standa fyrir blysför frá Hlemmi niður Laugaveginn. Söngfólk úr Hamrahlíðarkórnum og Kór Menntaskólans í Hamrahlíð undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur kórstjóra tekur þátt í blysförinni sem endar með stuttum fundi á Ingólfstorgi.  19.00 Jólaganga verður farin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði að Jólaþorpinu. Að henni lokinni verð- ur jólakertum fleytt í tjörninni í Jólaþorpinu.  20.00 Áhugafólk um friðvæn- legri heim stendur að hinni árlegu Blysför í þágu friðar á Þorláksmessu á Akureyri. Gengið verður frá Menntaskólanum á Akureyri niður á Ráðhústorg.  20.00 Hátíðardagskrá í Jólaþorpinu í Hafnarfirði með söng félaga úr karlakórnum Þröstum, Margrét Eir syngur, Jónsi og Ómar Guðjónsson gítarleikari og Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson koma og syngja inn jólin. ■ ■ BÆKUR  12.15 Ingvar E. Sigurðsson les úr bók Arnaldar Indriðasonar, Vetrarborginni, í upplestrarröðinni Jólahrollur í Þjóðmenningarhúsinu. Skata og súpa í boði. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Sögurnar, tölurnar, fólki›.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.