Fréttablaðið - 27.12.2005, Side 43

Fréttablaðið - 27.12.2005, Side 43
10 ATVINNA 27. desember 2005 ÞRIÐJUDAGUR Spennandi og áhugaverð störf ! Við hjá Svæðisskrifstofu Reykjaness leitum að starfsfólki / stuðningsfulltrúum til starfa á heimili fólks með fötlun og á hæfingarstöðvar í eftirfarandi sveitarfélögum: - Kópavogur - Garðabær - Hafnarfjörður - Mosfellsbær - Seltjarnarnes - Álftanes Ef þú ert að leita þér að áhugaverðu starfi í skemmtilegu starfsumhverfi þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig. Um er að ræða vaktavinnu í ýmsum starfshlutföllum. Boðið er upp á stuðning í starfi, þjálfun og námskeið. Reyklaus vinnustað- ur. Aldurstakmark 20 ár. Ráðið er í störfin sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til 8. janúar nk. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi S.F.R. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofutíma í síma 525- 0900. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofunni að Fjarðargötu 13-15 í Hafnarfirði og á heimasíðu okkar www.smfr.is. 39-47 smáar 23.12.2005 17:16 Page 6

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.