Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.12.2005, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 27.12.2005, Qupperneq 50
ÞRIÐJUDAGUR 27. desember 2005 Sparaðu 30-50% Sýningareintök til sölu Kvik byggir á þeirri hugmynd að allir eiga rétt á æðislegu eldhúsi. Nú seljum við sýningareintök af eldhúsum og baðherbergjum og ef þú vilt gera góð kaup geturðu sparað allt að 50% Komdu til okkar í búðina og  nndu draumaeldhúsið eða baðið… A L L I R E I G A R É T T Á Æ Ð I S L E G U E L D H Ú S I www.kvik.com Hjallabrekku 1 . Kópavogur . Tfn. 565 1499 Nokkuð hefur verið rætt um það í fjölmiðlum undanfarið, að Alþýðuflokksmenn væru óánægð- ir í Samfylkingunni. Ég get full- yrt, að það er enginn fótur fyrir þessum vangaveltum. Alþýðu- flokksmenn eru ánægðir í Sam- fylkingunni. Samfylkingin var mynduð af Alþýðuflokknum, Alþýðubanda- laginu, Kvennalistanum og Þjóð- vaka. Þessi sameining hefur tekist mjög vel og skapað þann sterka flokk sem Samfylkingin er í dag. Flokksmenn líta í dag á sig sem Samfylkingarmenn, sem jafnaðarmenn en kenna sig ekki við hina gömlu flokka, sem stóðu að sameiningunni. Það er því út í hött, þegar sjálfstæðismenn og aðrir eru að tala um, að áhrif Alþýðuflokksmanna séu lítil í Samfylkingunni. Í nýjum flokki snúast málin ekki um áhrif eða áhrifaleysi fyrrverandi flokka. Sem fyrrverandi Alþýðuflokks- maður get ég sagt, að ég er mjög ánægður með sameininguna og hinn nýja flokk. Ég tel stefnu Samfylkingarinnar vera í anda jafnaðarstefnunnar og forustu- menn flokksins hafa tryggt að svo yrði. Ég er ánægður með þróun mála í Samfylkingunni. Ég hafði lengi alið þann draum, að jafnaðarmenn á Íslandi gætu sameinast í einum flokki. Ég tel, að sá draumur hafi nú ræst. Ágreiningur A-flokkanna var ávallt fyrst og fremst um utan- ríkismál, um afstöðuna til Sov- etríkjanna og til NATO. Þegar Sovetríkin liðuðust í sundur og kommúnisminn leið undir lok þar var þessi ágreiningur úr sög- unni. Það var hins vegar skaði, að félagar Vinstri grænna skyldu ekki telja sig geta tekið þátt í sam- einingu jafnaðarmanna. Í hinum stóru jafnaðarmannaflokkum í Evrópu rúmast ólíkar skoðanir og því hefðu Vinstri grænir vel rúmast innan Samfylkingarinnar með sínar sér skoðanir, t.d. í utan- ríkismálum og umhverfismálum. Leiðtogar Samfylkingarinn- ar, þau Össur Skarphéðinsson og Ingibjörg Sólrún, hafa staðið sig mjög vel. Össur leiddi flokkinn í upphafi sameiningarinnar þegar mjög var á brattann að sækja og á móti bles iðulega. Hann kom fylgi flokksins úr 16 í 31 pró- sent. Yfirgnæfandi meirihluti flokksmanna vildi fá Ingibjörgu Sólrúnu sem framtíðarleiðtoga. Hún stóð sig mjög vel sem borg- arstjóri og hefur staðið sig vel sem formaður Samfylkingarinn- ar fram að þessu. Ég spái því að fylgi Samfylkingarinnar muni fljótlega fara yfir þrátíu prósent undir hennar stjórn. Höfundur er viðskiptafræðingur. Vellíðan í Samfylkingu BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON SKRIFAR UM SAMFYLKINGUNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.