Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.12.2005, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 27.12.2005, Qupperneq 69
Hópur af listamönnum sem banda- ríski tónlistarmaðurinn Elliott Smith hefur haft áhrif á mun heiðra minningu hans hinn 29. desember á Gauki á Stöng. Smith lést fyrir tveimur árum, aðeins 34 ára að aldri. Hann gaf á ferli sínum út fimm sólóplötur og einkenndist tónlist hans af ein- lægum textum og afslöppuðum tónsmíðum. Var hann tilnefndur til óskarsverðlauna árið 1998 fyrir lagið Miss Misery úr kvikmyndinni Good Will Hunting. Þeir sem koma fram á tónleik- unum á Gauknum eru: Karl Henry (Without Gravity), Indigó, Beggi (Shadow Parade), Pétur Ben, Hauk- ur (Dikta), Svavar Knútur (sigur- vegari trúbadorakeppni Rásar 2) og Bob Justman. „Það var orðið tímabært að gera þetta,“ segir Gunnar Gunn- arsson tónleikahaldari. „Það hafa margir úr þessum hópi verið að hugsa þetta. Þetta er svo rólegur tími á milli jóla og nýárs og þetta er afstressandi músík sem skiptir máli, sérstaklega á þessum tíma sem er svo mikið gervi í gangi,“ segir hann. Að sögn Gunnars er rödd Smith afar áheyrileg og þægileg sem ætti að eiga erindi við hvern sem er. „Hann hefur greinilega fylgt einhverri sannfæringu, sem er svo heillandi við hann. Það er einhver sannleikur í því sem hann er að gera. Hann er að fylgja einhverju sem honum finnst rétt. Textarn- ir eru mjög einlægir og koma frá hans eigin lífsreynslu,“ segir hann. „Þetta var tilgerðarlaus maður sem þjáðist af þunglyndi og kannski það hafi orðið honum að falli. Það er tvírætt hvernig hann dó en ég hef enga skoðun á því og reyni að halda mig frá svoleiðis þrasi.“ Húsið verður opnað klukkan 21.00 og er miðaverð 1000 krónur. Kvöldið eftir verður síðan svokall- að Minifest á Gauknum þar sem fram koma Shadow Parade, The Telepathetics, Karl Henry, Ég, Pétur Ben og Indigó. Miðaverð á þá tónleika er 700 krónur. freyr@frettabladid.is Heiðra minningu Elliott Smith Oft virðist sem slúðurblöðum vestan hafs sé ekkert heilagt í umfjöllun sinni. Nýjasta dæmið er skoðanakönnun sem var haldin nú fyrir skömmu af dagblaðinu USA Today þar sem var gerður listi yfir tíu áhugaverðustu hjónaskiln- aðina á árinu 2005. Ekki kemur á óvart að hjónaleysin Brad Pitt og Jennifer Aniston skuli hafa leitt þennan lista með nokkrum yfir- burðum. Eins og alþjóð veit varð hjónaskilnaður þeirra opinber á árinu. Vilja fjölmiðlar beggja vegna Atlantshafs kenna tálkvend- inu Angelinu Jolie um að upp úr hjónabandi Brad og Jennifer slitn- aði. Af öðrum skilnuðum á hinum alræmda lista USA Today má nefna skilnað söngvarahjónanna Nick Lachey og Jessicu Simpson ásamt stuttum viðskilnaði fyrrum kókaínfíkilsins Charlie Sheen og spúsu hans, leikkonunnar Denise Richards. Þá kom það blaðamönn- um USA Today töluvert á óvart að vinslit þeirra Paris Hilton og Nicole Richie komust einnig á þennan viðsjárverða lista. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: 1. Brad Pitt og Jennifer Aniston 2. Charlie Sheen og Denise Richards 3. Nick Lachey og Jessica Simp- son 4. Renee Zellweger og Kenny Chesney 5. Eddie Murphy og Nicole Murphy 6. Paris Hilton og Nicole Richie 7. Katie Holmes og Chris Klein 8. Jude Law og Sienna Miller 9. Sophia Bush og Chad Murphy 10. Paris Hilton og Paris Latsis Áhugaverðir skilnaðir ELLIOTT SMITH Tónlistarmaðurinn Elliott Smith lést fyrir tveimur árum, aðeins 34 ára gamall. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI BRAD OG JENNIFER Skilnaður þeirra á árinu var slúðurdálkariturum hvalreki. HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 ���1/2 - MMJ Kvikmyndir.com ��� - Topp5.is ���� - ÓÖH DV 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB banka Magnaður spennutryllir frá Baltasar Kormáki. Frábæra tónlist eftir Mugison m.a. hið vinsæla titillag. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd í Lúxus kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 2, 4 og 6 Íslenskur texti Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 B.I. 16 ára Sýnd kl. 10.10 B.I. 16 ára Sýnd kl. 8 og 10.30 B.I. 16 ára SÍMI 551 9000 Hún er að fara að hitta foreldra hans ...hitta bróður hans ...og hitta jafnoka sinn Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna ���1/2 - MMJ Kvikmyndir.com ��� - Topp5.is 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB banka Magnaður spennutryllir frá Baltasar Kormáki. Frábæra tónlist eftir Mugison m.a. hið vinsæla titillag. ���� - ÓÖH DV 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 3 og 6 Íslenskur texti Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.