Fréttablaðið - 27.12.2005, Page 81

Fréttablaðið - 27.12.2005, Page 81
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 • Gullna stýrið (ein eftirsóttustu bílaverðlaun heims) • Besti erlendi bíllinn í Þýskalandi (rúmlega 90 þúsund bíleigendur völdu Octavia úr hópi 372 bifreiðategunda) • Útnefndur fallegasti bíll í heimi (af alþjóðlegri dómnefnd með aðsetur á Ítalíu sem í voru gagnrýnendur, arkitektar og listamenn) • Fallegasti bíll ársins 2005 í Tékklandi • National Design Award (Alþjóðleg hönnunarverðlaun) • Auto 1 verðlaun fyrir bestu verkfræðihönnunina • Fjölskyldubíll ársins í Bretlandi • Bíll ársins í Tékklandi • Bíll ársins í Búlgaríu • Bíll ársins í Bosníu-Herzegóvínu • Bíll ársins í Litháen • Bíll ársins í Serbíu og Svartfjallalandi • Bíll ársins í Úkraínu • Bíll ársins í Finnlandi • Bíll ársins í Bretlandi Skoda Octavia er sannkölluð listasmíð og bera ótal verðlaun fagmanna og bíleigenda um alla Evrópu glöggt vitni um það. 1.000 nýir Skoda bílar hafa verið keyptir á Íslandi á árinu. Við óskum eigendum þeirra til hamingju, þeir hafa gert góð kaup. Ykkur hinum bjóðum við í reynsluakstur. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 5 0 6 7 AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA ���������� ��������������� ������������� Erlendir farandverka-menn fylltu Leifsstöð rétt fyrir jól. Bros og breiðir faðmar - eftirvæntingin var augljós. Þeir voru að yfir- gefa íslenskan óraunveru- leika á stormasömu hálendi - á leið í fjölskyldufaðm- inn í Portúgal, Póllandi eða Kína. Lending í Noregi var mjúkleg fyrir flughrædda vesalinga. Snævi þaktar norskar sveitir biðu jólanna í rólegheitum. Allt var með kyrrð og spekt, stöku jóla- ljós hér og þar, engin marg- lit, aðeins hvítar seríur á stangli. Ofhlaðið jólaljósa- flóð er svo mikið „Harry“ segja Norðmenn og hrista haus - of amerískt. Harry er með höfuðstöðvarnar á Íslandi, muldra gestir og sakna hans örlítið í laumi. TUTTUGU og þriggja stiga frost í Lillehammer og bæj- arbúar þeystu um með inn- kaupapoka á tréstólasleðum. Af hverju er mannskapur- inn ekki á vélsleðum? Sam- kvæmt reglugerð er það hávaðamengandi og bannað í byggð og óbyggð með örfá- um undanþágum. Vitiði af hverju Norðmenn eru svona rólegir? hvíslaði einhver í myrkrinu í bjálkakofa í Syðri-Þrændalögum. Það er vegna þess að þeir búa í timburhúsum - sofa í timb- urstafla. FRÉTTAFÍKILL dreif sig snemma í búð til að ná í blaðið. Í bæjarblaðinu Opdalingen fögnuðu menn 350 fermetra bjálkahöll sem Rökke-sægreifarnir hyggj- ast reisa í Uppdalshæðum. Teikningar af bjálkahúsinu prýddu forsíðu. Á innsíðu sagði af ketti með hvítar loppur sem var lagstur út í útjaðri Oppdal. Íbúar nær- liggjandi húsa báðu eigend- ur endilega að vitja kisa áður en hátíð gengi í garð. Aðrar fréttir voru þær að börn í Uppdalsskóla luku í tæka tíð sinni árlegu Bláálfagerð. Í Osló var sett Noregsmet í jólaverslun. Kjempefint, sögðu menn þar í bæ. Drull- ugott. ÞAÐ kyngdi niður snjó í Þrændalögum á jóladag - sá ekki á milli húsa um tíma. Fjórtán íslenskir skíðakrakk- ar æfa stíft í Uppdalshlíðum ásamt slóvenskum þjálfara fjarri frónskum fjölskyld- um. Þau fara á fætur fyrir sex, hlaupa, gera armbeygj- ur í snjónum, leggja brautir, hafa það stórfínt, troða í sig hangiketi og lefsum, upplifa norskt vetrarævintýri og senda jólakveðjur heim í öll sín hosiló. ■ Jólakort frá Syðri- Þrændalögum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.