Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 LAUGARDAGUR 7. janúar 2006 — 6. tölublað — 6. árgangur FBL 1x9 forsíðukubbur Þökkum landsmönnum frábærar viðtökur SKÓLAR OG NÁMSKEIÐ HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Gamlar aðferðir á nýjum tímum SÉRBLAÐ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU ����������������� ����������������������������������������������� ����������������������������������������� ��������������������������������������������� ����������������������������������������������� ������������������������������������������ ���������������������� ���� ��� ��������������������������������������������������������� ���������������� ��������� ������ ���������������� ������� ������������ ����������������� ���������� ������������������ ��������������� �������������������� ����������������� ����������� ������������� ���������������������� ������������� ������������ ������������� ���������������������� �������������� ���������������� ������������������� ������������������ ����������������� ������������������������� ������� ������������� ����� �������� ������������������ ������������ SKRAUTFISKAR Risagullfiskur fannst á nýársdag í baðlóninu við Kaldbak sunnan Húsavíkur og mældist hann 34 sentimetrar að lengd og vó 850 grömm. Jón Sverrisson, gullfiskasérfræðingur Dýraríkisins í Reykjavík, segir þetta að líkindum stærsta gullfisk sem lifað hefur á Íslandi og ljóst að hann hafi fengið næga og góða fæðu í baðlóninu. Fuglaáhugamaðurinn Gaukur Hjartarson fann fiskinn dauðan en bróðir hans, Hreinn Hjartarson veitustjóri Orkuveitu Húsavíkur, segir að um hálfum tug gullfiska hafi verið sleppt í lónið fyrir rúmu ári. „Það er á huldu hverjir stóðu að sleppingunni en vitað er að fiskarnir voru þá einungis nokkrir sentimetrar að stærð. Kælivatn frá orkustöð Orkuveitu Húsavíkur rennur í lónið og er vatnið í því 20 til 30 gráðu heitt en það er kjörhitastig fyrir gullfiska,“ segir Hreinn. Gullfiskar eru algengir skraut- fiskar á Íslandi en Jón Sverrisson segir þá geta orðið allt að þrjú kíló að þyngd ef þeir lifa við gott atlæti í tjörnum. „Þessir fiskar voru fluttir frá Asíu til Evrópu um 1550 en Kínverjar ræktuðu þá upphaflega til matar,“ segir Jón.- kk Tæplega tveggja punda gullfiskur fannst í heitri tjörn við Húsavík: Risagullfiskur við Húsavík HÚSVÍSKA TRÖLLIÐ Gullfiskurinn í bað- lóninu við Húsavík er á stærð við karfa, en svo stórir verða gullfiskar ekki nema við rétt hitastig í tjörnum þar sem gnægð er af fæðu. Fréttablaðið/KK QUENTIN TARANTINO Yfirlýsingar hans mælast ekki vel fyrir Góðvinur hans, Eli Roth, er ekki sáttur við hann FÓLK 54 ÆVAR ÖRN JÓSEPSSON Alsæll með metangas- bílinn sinn bílar ferðir tíska Í MIÐJU BLAÐSINS Á öll mín bestu ár eftir Leikarinn Forest Whitaker ræðir við Fréttablaðið um A Little Trip to Heaven og samstarfið við Baltasar. VIÐTAL 22 Myndar ofurfyrirsæturnar Kjartan Már hefur tekið þátt í myndatökum með Matt Dillon, Jennifer Lopez og Hilary Swank, en samt sem áður sækir hugurinn heim. VIÐTAL 34 Dagur hefur áhuga Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem orðaðir eru sem eftirmenn Alfreðs Gíslasonar hjá félag- inu. Dagur kveðst ekkert hafa heyrt frá félaginu en hefur að sjálfsögðu áhuga á starfinu. ÍÞRÓTTIR 48 VEÐRIÐ Í DAG FREMUR HÆG SUÐVESTANÁTT fram eftir degi en síðdegis má búast við heldur meiri vindi og strekkingi á Vestfjörðum. Lítilsháttar él vestanlands og frost 0-5 stig. VEÐUR 4 FANGELSISMÁL Sérsveit fangavarða frá Litla-Hrauni, tölvusérfræðing- ar lögreglunnar í Reykjavík og lögregla með fíkniefnahund gerðu ítarlega leit í klefum allra fanga á Kvíabryggju í gærdag. Hófst aðgerðin í gærmorgun og stóð fram eftir degi, að sögn Valtýs Sig- urðssonar, forstöðumanns Fangels- ismálastofnunar. „Undirrótin að þessari aðgerð, sem hefur staðið yfir í dag, er bloggsíða sem haldið hefur verið úti í nafni tiltekinna fanga þarna,“ sagði Valtýr, þegar Fréttablað- ið ræddi við hann síðdegis í gær. Átti hann þar við bloggsíðu undir kenniorðinu „kraftajotnar“ sem haldið hefur verið úti um skeið. Valtýr sagði enn fremur tilgang aðgerðarinnar þann að athuga hvort einhver nettenging leyndist innan veggja fangelsins. Athygli hefði vakið hversu fljótir fangarn- ir væru að koma efni inn á síðuna og því hefði Fangelsismálastofn- un tekið þá ákvörðun að láta fara fram allsherjarleit. „Það fer ekkert á milli mála að við erum óánægðir með þetta,“ bætti Valtýr við. „Þetta er uppfullt af klámi, rangfærslum og vitleysu. Við höfum fengið upphringingar þar sem kvartað hefur verið yfir þessu. Við vildum fyrst og fremst ganga úr skugga um að lögum væri framfylgt um að fangar væru ekki nettengdir né farsímar í gangi innan veggja fangelsins. Aðgerðin beindist fyrst og fremst að því, auk þess sem um leið var gerð almenn leit að fíkniefnum.“ Spurður hvort spjallsíðu fang- anna yrði lokað sagði Valtýr að það væri erfitt um vik. Einhver utan fangelsins skrifaði inn á síð- una fyrir viðkomandi fanga sam- kvæmt símtölum eða sendibréfum. Ekki væri verið að hefta málfrelsi fanganna með því að stöðva skila- boð þeirra inn á síðuna. Ef þeir vildu vinna með þeim hætti sem raun bæri vitni, og gera þar með sjálfum sér og fangelsismálayfir- völdum þann óleik, þá væri það í þeirra valdi að meta það. „Við erum búnir að reyna að fá þá til þess að hætta þessu því við teljum að þetta vinni gegn þeirri stefnu sem við erum að vinna eftir, sé neikvætt fyrir staðinn og þá vinnu sem við erum að vinna í fangelsinu og öllum til ama nema einhverjum fáum einstaklingum,“ bætti hann við. Leitin og skýrslutökurnar á Kvíabryggju stóðu enn yfir síðdegis í gær. jss@frettabladid.is Sérsveit fangavarða réðst til atlögu á Kvíabryggju Sérsveit lögreglumanna og fangavarða gerði allsherjarleit í klefum allra fanga á Kvíabryggju í gær. Leitað var að fíkniefnum, nettengdum tölvubúnaði og farsímum. Ástæða aðgerðarinnar var bloggsíða sem nokkr- ir fangar hafa haldið úti um skeið, í óþökk fangelsismálayfirvalda. Rússneskt jólaball Félagið MÍR heldur jólaball í dag enda hófust jólin í gær samkvæmt tímatali sem rússneska rétttrúnaðarkirkjan miðar við. TÍMAMÓT 20 MEÐAL LESTUR 12-49 ÁRA 57% 37% *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallup í október 2005. Fólk undir fimmtugu velur Fréttablaðið! KAÍRÓ, AP Ayman al-Zawahri, hægri hönd Osama bin Laden, leiðtoga Al Kaída, lýsti yfir innilegri ánægju sinni með heimkvaðningu banda- rískra hermanna frá Írak. Yfirlýs- ingin birtist á arabísku sjónvarps- stöðinni al-Jazeera í gær og vakti að vonum mikla athygli enda fátítt að al-Zawahri komi fram. „Í dag óska ég allri íslömsku þjóðinni til hamingju og blessa íslamskan sigur í Írak,“ sagði al- Zawahri í myndbandinu. Hann var íklæddur gráum serk og með sjálfvirkan riffil í hönd. Formælandi al-Jazeera sjón- varpstöðvarinnar telur að mynd- bandið sé frá því í desember en þá lýsti Donald Rumsfeld, land- varnaráðherra Bandaríkjanna, að hermönnum yrði fækkað verulega í Írak á árinu 2006. ■ Al-Zawahri á al-Jazeera: Brotthvarfi hersins fagnað JÓLIN KVÖDD Líf og fjör var á þrettándagleði á Akureyri í gærkvöldi og voru alls kyns púkar, álfar og tröll á ferli. Þar var líka álfakonungurinn og drottning hans og svo auðvitað jólasveinarnir sem héldu til fjalla að gleðinni lokinni. Íþróttafélagið Þór gekkst fyrir hátíðinni líkt og mörg undanfarin ár og kveðja fjölmargir Akureyringar jólin á þrettándagleðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/KJK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.