Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 7. janúar 2006 7 Kápur og jakkar eru nauðsyn- legar flíkur yfir vetrarmánuð- ina og geta í mörgum tilfellum gengið jafnt við hversdags- kæðnað og spariföt. Fallegar kápur koma sér alltaf vel og í verslunum má finna fjöldan allan af þröngum hálfsíðum kápum sem ganga jafnt utanyfir gallabuxur og galakjóla. Margs konar jakkar eru einnig í boði, allt frá fínum sparijökkum til töffaralegra leðurjakka og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Yfirhafnir fyrir alla Kápa 11.590. kr. Next. Kápa 12.590. kr. Oasis. Diesel jakki 16.990. kr Sautján. Leðurjakki 17.990. kr. Sautján. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON Kápa 7.630. kr. Warehouse. Hin árlegu undirfataverðlaun netverslunarinnar figleaves. com voru veitt fyrir stuttu. Brjóstahaldarar frá Elle Mac- pherson urðu hlutskarpastir. Brjóstahaldarar frá Intimate, und- irfatalínu ofurfyrirsætunnar Elle Macpherson, fengu tvenn verð- laun, meðal annars aðalverðlaun- in fyrir bestan árangur á árinu. Einnig fékk línan verðlaun í flokki gjafabrjóstahaldara en auk þess lenti Intimate-línan í öðru sæti í flokki toppa og þriðja sæti í flokki púðabrjóstahaldara. Intimate-línan frá Macpherson þótti sameina bæði praktíska og kvenlega kosti. Tíu þúsund manns tóku þátt í könnuninni en figleaves.com er ein stærsta verslun sinnar tegundar á netinu. Af öðrum undirfatalínum sem komu vel út í könnuninni má nefna Fayreform sem fékk verðlaun í flokki nýliða en sá framleiðandi þykir hafa komið með skemmtilegar nýjungar í framleiðslu brjóstahaldara með stærri skálum. Einnig þótti Retro- línan frá Charnos skara fram úr í flokki kynþokkafulls undirfatnaðar. Nýjasta saumalausa línan frá Wonderbra úr satíni vann öruggan sigur í flokki púðabrjóstahaldara og kom það fæstum á óvart en sú lína slegið í gegn víða um heim að undanförnu. Calvin Klein hlaut verðlaun í flokki herraundirfata en eins og Wonderbra í sínum flokki hafa boxarar og önnur undirföt frá Calvin Klein haft algjöra yfirburði í sínum flokki fram til þessa. Macpherson verðlaunuðElle Macpherson hefur verið að gera góða hluti með und- irfatalínunni sinni. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.