Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 81
LAUGARDAGUR 7. janúar 2006 Nú er ljóst að verk Gabríelu Frið- riksdóttur, Versation/Tetralógía, sem hún sýndi sem fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum síðastlið- ið sumar, verður sýnt í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Sýning- in verður opnuð föstudaginn 13. janúar kl. 17 og stendur yfir í rúmar sex vikur eða til 26. febrúar. Verkið sem Gabríela vann fyrir Feneyjatvíæringinn 2005, sam- anstendur af fjórum myndbönd- um, sem hún gerði í samvinnu við Björk Guðmundsdóttur, Daníel Ágúst Haraldsson, Ernu Ómars- dóttur og Sigurð Guðjónsson. Hún fékk einnig Björk og Daníel Ágúst ásamt Borgari Þór Magnasyni og Jónasi Sen til að semja tónverk út frá píanóstefi sem hún impróvíseraði. Mynd- bands- og tónverkin eru síðan klippt saman og mynda Tetralóg- íu, sem í heild sinni býr til kvart- ett, þó að hvert myndband standi eitt og sér. ■ ÚR VERKI GABRÍELU Sýning á Feneyjaverki Gabríelu Friðriksdóttur verður opnuð eftir viku. Feneyjaverk Gabríelu HVAÐ? HVENÆR? HVAR? JANÚAR 4 5 6 7 8 9 10 Laugardagur ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Austurríski bassabaritónsöngv- arinn Anton Scharinger syngur á Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Stjórnandi verður Peter Guth. Þetta eru síðustu tónleikarnir í ár.  20.00 Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari, Blásarakvintett Reykjavíkur, Margrét Sigurðardóttir sópransöngkona og Jónas Ingimundarson píanóleikari koma fram á hinum árlegu stórtónleikum Rótarý- hreyfingarinnar, sem haldnir verða í Salnum í Kópavogi í dag og á morgun.  Björk, Zeena Parkins, Múm, Damien Rice, Lisa Hannigan, Ghostigital, Damon Albarn, Egó, Magga Stína, Mugison, Rass, Sigur Rós, KK, Ham, Hjálmar, Sigtryggur Baldursson, Magnús Pálsson, Roni Horn, Rúrí, Tjörvi Jónsson, Andri Snær Magnason, Gjörningaklúbburinn, Kristín Eiríksdóttir, Ingibjörg Magnadóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir auk leynigesta koma fram á stórtónleikum Náttúrufélags Íslands, Viltu verða náttúrulaus?, sem haldnir verða í Laugardalshöll. ■ ■ OPNANIR  14.00 Myndlistarmaðurinn Helgi Már Kristinsson opnar sína fyrstu einkasýn- ingu í Galleríi Sævars Karls.  14.00 Aðalsteinn Svanur sýnir blek- sprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk í Café Karólínu á Akureyri.  14.00 Margrét Bára opnar málverka- sýningu í Listsýningasal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík, og stendur sýningin til 27 jan.  14.00 Pétur Ásgeirsson og Helgi Bjarnason opna ljósmyndasýningu í kaffihúsinu Cultura í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18 í Reykjavík. Sýningin heitir Langt í suðri - Guatemala, Mexíkó.  15.00 Kristján Jón Guðnason opnar málverka- og höggmyndasýningu í Hún og hún, Skólavörðustíg 17b.  15.00 Sýning á tuttugu höggmyndum Péturs Bjarnasonar verður opnuð í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Listamaðurinn Steve Hubback flytur tónlist við opnun.  16.00 Systurnar Ingileif og Áslaug Thorlacius opna samsýningu í Gallerí + á Akureyri. Áslaug sýnir ljósmyndir og teikningar af íslenskum blómum en Ingileif myndbandsverk um hund sem fæddur er á Akureyri.  16.00 Kees Visser, Þór Vigfússon og Ívar Valgarðsson opna sýningu í Nýlistasafninu. ■ ■ SKEMMTANIR  Skagfirðingurinn Hörður G. Ólafsson spilar og syngur á Catalinu. Frítt inn. ■ ■ FUNDIR  13.30 Opinn fundur verður haldinn í Norræna húsinu þar sem fjallað verður um náttúru Þjórsárvera og greint frá stöðu mála varðandi skipulag svæðisins og lögfræðileg álitamál. Til máls taka Andri Snær Magnason rithöfundur, Gísli Már Gíslason vatnalíffræðingur, Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræð- ingur, Katrín Theodórsdóttir lög- maður og Óskar Bergsson formaður Samvinnunefndar um svæðisskipulag miðhálendisins. ■ ■ SAMKOMUR  22.00 Nýársdansleikur Tónlistarfélags Akureyrar verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri á laugardag. Salonhljómsveit undir stjórn Michaels Jóns Clarke leikur Vínarvalsa til miðnættis en síðan tekur hljómsveit Kristjáns Edelsteins við og leikur fram á rauða nótt léttari danstónlist. BÆJARL IND 12 - S : 544 4420 201 KÓPAVOGUR Opið um helgina: lau 10:00-18:00 - sun 13:00-18:00 Útsalan er hafin afsláttur10-50% Mikið vöruúrval -40% -40% -20% Romantique hnotulína Borðstofuborð 190x85 Verð áður: 45.000 -40% Verð nú: 27.0 0 Stóll Verð áður: 12.500 -20% Verð nú: 10.0 0 Skenkur 180cm Verð áður: 79.000 -40% Verð nú: 47.4 0 Romantique borð, 6 stólar og skenkur ALLT SETTIÐ SAMAN NÚ: 134.400 -30% Borðstofuborð 190x90 og 6 stólar Verð áður: 128.000 -30% Verð nú: 89.600 -30% RIO LEÐUR TUNGUSÓFI Verð áður: 212.000 -30% Verð nú: 148.400 -30% ANGEL TUNGUSÓFI -með óhreinindavörðu microfiber áklæði sem hægt er að taka af og þvo Verð áður: 139.000 -30% Verð nú: 97.300 -20% Borð 200x100 og 6 stólar Verð áður: 136.000 -20% Verð nú: 108.800 Skenkur Verð áður: 85.000 -20% Verð nú: 68.000 MANGO COLLECTION Glerskápur Verð áður: 62.000 -20% Verð nú: 49.600 Spegill Tilboðsverð: 19.900 Dansnámskeið Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14 a. Mjóddinni Gömludansanámskeið á mánudögum kl. 20.00 Þjóðdansar á fimmtudögum kl. 20.30 Opið hús miðvikudaginn 11. jan. kl. 20.30 Allir velkomnir. Allar nánari upplýsingar í síma 587 1616.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.