Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 80
 7. janúar 2006 LAUGARDAGUR40 Vínartónskáldin Arnold Schönberg og Anton Webern heyrast sjaldan á Vínartónleikum um áramót. Útsetningar þeirra á verkum Strauss- feðganna verða þó leiknar á tónleikum kammer- sveitarinnar Ísafoldar á morgun. „Þeir nálgast þetta viðfangesfni greinilega af mikilli virðingu og kunnáttu,“ segir Daníel Bjarnason, stjórnandi kammersveitarinnar Ísafoldar, sem efnir til „öðruvísi“ Vínartónleika í Íslensku óperunni annað kvöld. Þar hljóma verk eftir Johann Strauss yngri, Claude Debussy og Gustav Mahler í útsetningum tólftónapáfanna Arnolds Schönberg og Antons Webern. „Þetta er rosalega vel gert hjá þeim, góðar útsetningar enda voru þeir miklir kunnáttumenn,“ segir Daníel. „Þeir voru samt ekkert að trana fram sinni fagurfræði eða tólftónakerfinu, heldur reyna þeir að gera þessu sem best skil.“ Þeir Schönberg og Webern gerðu útsetningar sínar fyrir tón- leika sem haldnir voru af „Félagi um einkaflutning tónverka“, sem þeir stofnuðu ásamt Alban Berg og fleirum í Vínarborg árið 1918. Tilgangur þessa félags var að kynna nýja tónlist fyrir almenn- ingi, en tónleikarnir fóru fram vikulega og á þeim þremur árum sem félagið starfaði voru haldn- ir alls 113 tónleikar og flutt verk eftir fjölmörg tónskáld. „Þeir höfðu ekki ráð á að vera með stórar hljómsveitir og þess vegna útsettu þeir þessi verk fyrir kammersveit en reyndu að láta þau hljóma eins líkt frumgerðinni og þeir gátu.“ Á tónleikunum í Íslensku óper- unni verða fluttir tveir valsar eftir Strauss, annar í útsetningu Schönbergs en hinn í útsetningu Weberns. Einnig verða á dag- skránni Söngvar förusveinsins eftir Gustav Mahler og forleikur að Síðdegi skógarpúkans eftir Claude Debussy, bæði verkin í útsetningum Schönbergs. „Reyndar byrjum við á að leika eitt verk eftir Schönberg, Weihnachtsmusik, sem er sálm- aútsetning eftir hann á sálminum Það aldin út er sprungið, en þetta verk er eiginlega mitt á milli þess að vera tónsmíð og útsetning.“ Í verki Mahlers er það Ágúst Ólafsson baritónsöngvari sem stígur á svið og syngur með kammersveitinni Ísafold, sem er skipuð ungu tónlistarfólki. Flest er það í framhaldsnámi erlendis, þar á meðal stjórnandinn Daní- el sem er í námi í tónsmíðum og hljómsveitarstjórn í Freiburg í Þýskalandi. Sveitin hefur verið starfandi í um þrjú ár og farið í tónleikaferðir vítt og breitt um landið á sumrin. „Þetta verður í fjórða sinn í sumar sem við förum í svona ferð,“ segir Daníel. Ísafold og Daníel voru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaun- anna 2005 sem bjartasta vonin í flokki sígildrar og samtímatón- listar. ■ Öðruvísi Vínartónleikar DANÍEL BJARNASON OG ÁGÚST ÓLAFSSON ÁSAMT KAMMERSVEITINNI ÍSAFOLD Stjórnand- inn og söngvarinn ræða málið á æfingu fyrir „öðruvísi“ Vínartónleika.FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ������������������������������������������ ������������������������������� ��������������������������������������������������������������������������������������������� ��������� ��������������������������������������������������������������� ����������������������������� ������������������������������������������������� ��� ��������� ������������������� ������������������������������������ ��������������� ������������ ����������������������������������������� � ������������ �������������� �� ����������� ��������������������������������� �������������������������������������������������� � �� �������������������������������������� ���������� �������������������������� Stóra svið SALKA VALKA Su 8/1 kl. 20 Su 22/1 kl. 20 Fi 26/1 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR! WOYZECK Í kvöld kl. 20 Su 15/1 kl. 20 Lau 21/1 kl. 20 Su 29/1 kl. 20 KALLI Á ÞAKINU Su 8/1 kl. 14 UPPSELT Su 15/1 kl. 14 Lau 21/1 kl. 14 Su 22/1 kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR! CARMEN Fi 12/1 kl. 20 FORS. miðav. 2.000- kr Fö 13/1 kl. 20 FORS.ÝNING UPPSELT Lau 14/1 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Fi 19/1 kl. 20 Gul kort Fö 20/1 kl. 20 Rauð kort Fö 27/1 kl. 20 Græn Kort Lau 28/1 kl. 20 Blá kort Nýja svið/Litla svið MANNTAFL Su 8/1 kl. 20 Lau 14/1 kl. 20 Su 22/1 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR! ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Í FEBRÚAR! BELGÍSKA KONGÓ Í kvöld kl. 20 Su 15/1 kl. 20 Fö 20/1 kl. 20 Lau 28/1 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Þr 10/1 kl. 20 FORSÝNING MIÐAV. 500- kr. Mi 11/1 kl. 20 GENERALPRUFA MIÐAV. 500- kr. Fi 12/1 kl. 20 FRUMS. UPPS. Fö 13/1 kl. 20 Lau 21/1 kl. 20 Su 22/1 kl. 20 Naglinn e. Jón Gnarr í samstarfi við 540 Gólf leikhús Fö 20/1 kl. 20 FRUMS. UPPS.Lau 21 /1 kl. 20 Su 22/1 kl. 20 UPPSELT Fö 27/1 kl. 20 Lau 28/1 kl. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.