Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 50
14 Dagskránni ver›ur dreift inn á öll heimili á höfu›borgarsvæ›inu 10. janúar Innri tun fer f ram á Grensásvegi 16a, í s íma 580 1800 e›a á heimasí›unni www.mimir . is S Í M E N N T U N Ei n n t v ei r o g þ r ír 4 .1 4 4 Fyrstu námskeið á vorönn hefjast 16. janúar ■■■■ { skólar & námskeið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ JASSBALLETT---FREESTYLE---STREETJASS---SÖNGLEIKJADANS---MODERN---LOCKING---OFL ������������� ����������������������������������������������� ���������������� ��� ��������������������������������������� ���������������� V A N D A Ð, S P E N N A N D I D A N S N Á M ��������������������������������������� ����������� ���������������������������������������������������������������������� ��������������������������������. ����������������������������������������� ��� ������������������������ �������������� ���������������������� ���������������������� ����������������������� � �� �� �� �� �� � ������������� ����� ������ ��������������������������� �� �� �� �� ������������������� ������������������������� ������������������������������� �� �� �� �� ��� �� � �� �� ��� �� � DansBB_Jan06 30.12.2005, 10:251 Eftir að Námsflokkar Reykjavíkur tóku þá ákvörðun að sjá ekki sjálfir um kennslu á íslensku fyrir útlend- inga tók Mímir-símenntun við þeim kaleik til viðbótar við þá kennslu sem var þar fyrir. „Gríðarleg aukning hefur orðið á kennslu í íslensku fyrir útlendinga og kennum við á fimm stigum auk sérstakra tal- og ritunartíma,“ segir Hulda Ólafsdóttir, framkvæmda- stjóri Mímis-símenntunar. Áherslu segir hún lagða á að mæta þörfum flestra og er byrjendum skipt í hópa eftir móðurmáli þeirra, til dæmis taí- lensku, kínversku, spænsku, pólsku, víetnömsku og Norðurlandamálum. Kennarar tala tungumál hópsins. Aðrir byrjendahópar eru blandaðir. Í öllum byrjendahópum er leitast við að kennslan fari að mestu leyti fram á íslensku. Flestir kennararnir eru íslenskir fyrir utan einn frá Víetnam og einn frá Tékklandi. Í framhalds- hópum er kennt á íslensku og nem- endur eru úr öllum áttum. Aðspurð hvort nemendur gangi altalandi út úr tímunum svarar hún því að það sé að sjálfsögðu misjafnt en Mímir geri sitt besta. „Hingað kemur fólk sem talar ekkert tungumál sem við skiljum, og ekki skilur það okkur. Það er mjög spennandi að taka á móti þessu fólki og fylgjast með framförum þess. Við lærum líka mikið af fólkinu sem kemur til okkar,“ segir Hulda. Á öllum íslenskunámskeiðum hjá Mími-símenntun er megináhersla lögð á að þjálfa nemendur í tali og daglegu máli. Fjölbreyttar kennslu- aðferðir eru notaðar til þess. Kennsla í íslensku fyrir útlend- inga fer fram á veturna en til stend- ur að halda úti námskeiðum yfir sumartímann. Kennt er á þremur stöðum, við Grensás, Öldugötu og í Mjóddinni og hægt að velja um tíma á morgn- anna, síðdegis eða á kvöldin. Sjá www.mimir.is Ólík nálgun tungumálsins eftir málsvæðum Viðamikil kennsla á íslensku fyrir útlendinga er hjá Mími-símenntun. Aðstaða er fyrir allt að 700 nemendur og fer kennslan fram bæði á móðurmáli nemendans og á íslensku. Hulda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis-símenntunar, segir það spennandi að taka á móti fólki frá öðrum löndum. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. er komin út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.