Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 78
 7. janúar 2006 LAUGARDAGUR38 ��������� ������������������ ���������� ���������������������� �������� ����������� ��������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� ��������������� ����������������������� ����������������������� ���������������������� ����������������� ��� �������������������������� ����������� ����������� ��������������� ��������������� ����������� ���������� ���������� ������ ����������� ������ ����������� ���������������� ���������������� ��������������� ������� ���������� ������� ���������� ������� ����� �������������� ������������� ��� ������� ������ ��������� �������� ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins Ég tók eftir því í gær þegar ég var að keyra í reykvískri umferð að Íslend- ingar kunna ekki að keyra. Við höfum þekkingu og færni til að setjast upp í bíl, starta honum, stilla útvarpið og setja í gír. En um leið og við erum komin út á götu, þar sem margir bílstjórar stjórna farartækjum sínum af áfergju og kunnáttuleysi, fer allt í steik. Umferðin á Íslandi virðist full af bílstjórum sem halda að þeir séu einir á götunum, eða réttara sagt, hver bílstjóri telur sig hafa einkarétt á því að keyra á til- tekinni götu og allir „hinir“ eru fyrir honum. Svona hugsa allir, og það leiðir af sér að allir eru fyrir öllum. Ég held að orsökin liggi í því að bílaumferð hefur ekki feng- ið langan tíma til að þróast sem samfélagsleg hegðun sem er fólki eðlislæg. Í stórborgum Banda- ríkjanna er merkilegt að sjá hvernig allir bílar taka af stað á sama tíma og græna ljósið kemur á gatnamótum. Og þá meina ég allir, ekki bara fremsti bílinn og svo koll af kolli. Öll hersingin liðast af stað á sama tíma. Und- ursamlegt. Þannig að ég ætla formlega að boða til kjánaháttslausa umferða- dagsins, eins og boðað er til bíl- lausa dagsins og reyklausa dags- ins. Sá dagur felur í sér að vera meðvitaður um það að umferðin er ein heildstæð keðja. Til dæmis var ég föst á ljóslausum gatna- mótum í gær þar sem fjórir bílar biðu hver á sínu götuhorninu, en ekkert gerðist. Bílstjórarn- ir horfðu hver á annan og veltu fyrir sér hvert hinn ætlaði að fara. En engum datt í hug að nota stefnuljós. Allt var stopp og eng- inn vissi hvað átti að gera. Halló! Til hvers haldiði að stefnuljósin séu? Ég sver það þetta fer svo í taugarnar á mér að ég er farin að hugleiða að ferðast með strætó... og þá er maður nú orðinn langt leiddur af umferðaróþoli. STUÐ MILLI STRÍÐA Kjánaháttslausi umferðardagurinn JÓHANNA SVEINSDÓTTIR HEFUR FENGIÐ NÓG AF BJÁNUM UNDIR STÝRI MEDIUM # 51 3 6 2 1 6 6 9 8 4 4 7 3 6 7 9 9 2 3 7 4 2 5 8 7 5 8 1 4 50 2 9 4 1 3 5 8 6 7 5 1 3 8 7 6 9 4 2 7 8 6 4 2 9 5 1 3 1 3 2 9 4 8 7 5 6 8 7 9 6 5 2 4 3 1 6 4 5 3 1 7 2 9 8 9 6 7 5 8 3 1 2 4 3 2 1 7 9 4 6 8 5 4 5 8 2 6 1 3 7 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.