Fréttablaðið - 01.02.2006, Side 53

Fréttablaðið - 01.02.2006, Side 53
11MIÐVIKUDAGUR 1. febrúar 2006 Sölumaður Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða sölumann til að þjónusta helstu viðskiptavini fyrirtækisins. Umsóknarfrestur er til 8. feb. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Leifur Þórsson í síma 588-7580 eða 660-6330 frá kl. 12:00 til 17:00 virka daga. Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimasíðu þess www.ferskar.is. Hóll fasteignasala | Franz Jezorski lögg.fasteignasali | Skúlagata 17 | 101 Reykjavík GRENSÁSVEGUR SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TILBOÐ ÓSKAST í 2 eignarhluta samtals 453,2 fm á góðum stað við Grensásveg. Um er að ræða 2. hæð og er mögulegt að fá eiganarhlutana keypta í sitt hvoru lagi. Nánari upplýsingar veita Ingi Björn í síma 820 3155 eða Kristberg í síma 892 1931, Skúlagötu 17, 101 Rvk. Fr u m 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is) Leikskólasérkennari – þroskaþjálfi Leikskólakennarar Deildarstjóri Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari Almennt starfsfólk Hlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Hvammur (565 0499 hvammur@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar/uppeldismenntað starfsfólk Hörðuvellir (555 0721 horduvellir@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar/uppeldismenntað starfsfólk Stekkjarás (517-5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Uppeldismenntað starfsfólk/leiðbeinendur Aðstoð í eldhús (75% e.h.) Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Ræstingar Víðivellir (555 2004 vidivellir@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Almennt starfsfólk Hraunvallaskóli (590 2800 einar@hraunvallaskoli.is) Skólaliði e.h. (50%) Hvaleyrarskóli (565 0200 helga@hvaleyrarskoli.is) Almenn kennsla/sérkennsla Skólaliði Lækjarskóli (555 0585 halla@laekjarskoli.is) Stuðningsfulltrúi (Uppl. gefur Sveinn Alfreðsson s. 664 5868) Skólaliði Víðistaðaskóli (595 5800 sigurdur@vidistadaskoli.is) Skólaliðar Stuðningsfulltrúi Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður Vélaviðgerðarmaður Íshlutir ehf óska eftir starfsmanni, vönum þunga- vinnuvélaviðgerðum og líkum tækjum á vélaverk- stæði. Þekking og reynsla í viðgerðum á rafmagns og vökvakerfum æskileg. Leitað er að kröftugum einstaklingi með ríka þjónustu- lund og tilbúin að takast á við krefjandi verkefni auk ferðalaga. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Samúel Sigurðsson í síma: 575 2407 eða 693 3213 Íshlutir ehf Völuteigur 4, 270 Mosfellsbær. Sími: 575 2400. ATVINNA ATVINNA FASTEIGNIR TILKYNNINGAR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að nýju og breyttu deiliskipulagi í Reykjavík. Reitur 1.141.2, Kirkjutorgsreitur. Tillaga að deiliskipulagi reits 1.141.2 sem afmarkast af Lækjargötu, Vonarstræti, Templarasundi, Kirkjutorgi og Skólabrú. Tillagan gerir ráð fyrir, m.a. að leyfð verði mikil uppbygging á svæðinu og umtalsvert niðurrif, aðallega er um að ræða byggingarklasa sem samanstendur af nokkuð háum og djúpum húsum sem liggja þétt upp að byggingum sem fyrir eru. Neðanjarðar verður bílageymsla með 161 stæði. Til að rýma fyrir nýbyggingum verður leyft að rífa byggingu Íslandsbanka að Lækjargötu 12, foreldrahús og aðra lága byggingu við Vonarstræti 4B. Skilgreind er ný lóð undir klasann. Einnig verður leyft að hækka 2 gömul hús í norðvestur horni reitsins og að gera minni háttar breytingar á húsum á reitnum að uppfylltum skilyrðum. Sjá nánar um einstaka lóðir á kynningargögnum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Hringbraut – bensínstöð. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hring- brautarsvæðis, Umferðarmiðstöðvarreits. Tillagan gerir ráð fyrir breytingu og stækkun á afmörkun svæðis á vestasta hluta Umferðar- miðstöðvarreits. Á svæðinu er gert ráð fyrir staðsetningu bensínstöðvar með tilheyrandi eldsneytisgeymum og dælum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Sporhamrar. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hamra- hverfis vegna þjónustulóðar við Sporhamra. Tillagan gerir ráð fyrir, m.a. að lóð er stækkuð um 369 m2, heimilt að byggja tveggja hæða íbúðarhús eða sambýli með allt að 5 íbúðum og tengdri aðstöðu, hámarks leyfileg hæð er 8 m og þakform frjálst og suð- og norðvestan við lóðina er sameiginleg bílastæðalóð fyrir skólann, verslun- og þjónustu og svæðið að öðru leyti, allt að 50 stæði. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 1. febrúar til og með 15. mars 2006. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingar- sviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar 15. mars 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögunar. Reykjavík, 1. febrúar 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Höfðatorg – Reykjavík Kranamenn Við leitum eftir metnaðarfullum einstaklingum við byggingu einnar stærstu einkaframkvæmdar í sögu Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að verkefnið taki u.þ.b. sex ár. Um framtíðarstarf er að ræða Upplýsingar á skrifstofu Eyktar Lynghálsi 4, sími 595-4400 Verkefnisstjóri: Sigurjón gsm 822-4405 Verkstjóri: Baldvin gsm 822-44-31 24/49-54 smáar Vinstri 31.1.2006 16:11 Page 7

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.