Fréttablaðið - 01.02.2006, Side 59

Fréttablaðið - 01.02.2006, Side 59
Faxafen 10 • 108 Reykjavík Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215 www.tsk.is • skoli@tsk.is Skráning�á�vorönn�hafin í�síma�544�2210,�á�vef�skólans; www.tsk.is�og�í�netpósti�á�skoli@tsk.is Næstu námskeið að hefjast: TÖK tölvunám Þetta 100 stunda námskeið hentar fólki á öllum aldri sem vill fá ítarlega þekkingu og þjálfun í öllum helstu tölvugreinunum og alþjóðlega vottun því til staðfestingar. TÖK skammstöfunin stendur fyrir alþjóðlegt prófskírteini útgefið af Skýrslutæknifélagi Íslands. Kennslugreinar: Grunnatriði upplýsingatækninnar og Windows tölvugrunnur, Word, Excel, Internet og tölvupóstur og Power Point. Einnig verða teknar fyrir stafrænar myndavélar og myndvinnsla. Kennsla hefst 14. febrúar og lýkur 28. mars. Morgunnámskeið: Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 8.30 - 12. Kvöldnámskeið: Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 18 - 21.30 og laugardaga frá kl. 9 - 12.30. Verð kr. 65.000,- Allt námsefni innifalið. Bjóðum uppá VISA/EURO raðgreiðslur eða lán og starfsmenntalán. Vefsíðugerð - framhald Stutt og hagnýtt 31 stunda framhaldsnámskeið í Dreamweaver, HTML, CSS, og Javascript. Verð: 39.000,- Næsta kvöldnámskeið hefst 1. mars ASP.NET vefforritun Fyrir þá sem hafa grunnþekkingu á gagnagrunnum og í forritun bjóðum við 31 stunda námskeið í þessu vinsæla þróunarumhverfi. Verð: 44.000,- Næsta kvöldnámskeið hefst 27. febrúar. Tölvuviðgerðir Sérstaklega hagnýtt 18 stunda námskeið fyrir þá sem vilja verða sjálfbjarga við bilanir í vélbúnaði tölvunnar. Verð: 25.000,- Næsta helgarnámskeið hefst 4. febrúar. Tölvu og bókhaldsnám Þrautreynt og vandað 200 stunda starfsnám sem skilar strax árangri. Nám á þessari braut hentar fólki á öllum aldri sem vill styrkja stöðu sína enn frekar á vinnumarkaði með aukinni menntun. Hentar einnig vel sjálfstæðum atvinnurekendum sem vilja vera sem mest sjálfbjarga í allri tölvuvinnu og við bókhaldið. Kennd er ein námsgrein í senn sem lýkur með prófi eða verkefni, tölvugreinunum lýkur flestum með alþjóðlegri prófgráðu. Helstu kennslugreinar: Tölvugreinar. Windows XP tölvugrunnur og skjalavarsla Word Excel Framsetning á kynningarefni í PowerPoint Stafrænar myndavélar og myndvinnsla Internetið og Outlook tölvupóstur og dagbók Viðskiptagreinar Verslunarreikningur Virðisaukaskattur, reglur og skil Bókhaldsgrunnur Tölvufært bókhald í Navision Kennsla hefst 14. febrúar og lýkur 23. maí. Morgunnámskeið: Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 8.30 - 12. Kvöldnámskeið: Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 18 - 21.30 og laugardaga frá kl. 9 - 12.30. Verð kr. 136.000,- Allt námsefni innifalið. Bjóðum uppá VISA/EURO raðgreiðslur eða lán og starfsmenntalán. Bókhald I Hagnýtt 110 stunda grunnnám í hand- og tölvufærðu bókhaldi Næstu helgar- og morgunnámskeið hefjast 30. mars Verð kr. 86.000,- Tollskýrslugerð Ítarlegt 18 stunda námskeið í meðferð allra innflutningsskjala og um allar helstu reglur er varða innflutning. Næsta kvöldnámskeið hefst 21. febrúar. Verð: 24.000,- – Fáðu hana senda heim eða líttu við Námskrá skólans komin út Anna María Clausen Skrifstofustjóri hjá Gólflögnum „Ég hafði sáralitla tölvu-, bókhalds- og skrifstofufærni og hafði því litla mögu- leika á að starfa við það sem ég hafði áhuga fyrir. Ég fór í skólann til að auka möguleika mína á vinnumarkaðinum og komast í gott starf þar sem ég væri að vinna við það sem ég hefði áhuga á. Tölvu- og bókhaldsnámið nýttist mér strax, jók sjálfstraustið og opnaði fyrir mig nýjar dyr. Námið stóð fyllilega undir mínum væntingum og hefur þessi fjárfesting margborgað sig.“ ÝMIS NÁMSKEIÐ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.