Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 4
4 mmm Sunnudagur 3. aprfl 1977 Albert Youmans var fengið það verkefni að uppræta spill- ingu barnaránanna i Schenec- tady. Aðalspillingarbælin voru við götu þá, sem bar nafn sitt af uppfinningamanninum Edi- son. Youmans komst að þvi, að spillingin var mikil i lög- regluliðinu og sú vitneskja og barátta hans kostuðu hann lifið. SERPICO FYRRI TlMA Frank Serpico, lögreglumaöur- inn, sem baröist gegn spillingu innan lögreglunnar, vakti mikla athygli og umtal i Bandarikjun- um. (Kvikmyndin hefur veriö sýnd hér á landi). Eins og menn muna var saga Serpicos sönn. Hann slapp iifandi frá öllu saman og er sagöur lifa I Sviss. En þetta mál hefur vekiö upp aöra Serpico- sögu frá þriöja áratugnum, en sá er munurinn aö Serpico þeirrar sögu komst ekki llfs af. Þaö var á árinu 1924. Bucky Youmans, lögregluþjónn, var á eftirlitsferö viö annan mann, ,iohn Flynn, á Edison Ave. Youmans haföi miklar áhyggjur af sjálfum sér. Hann haföi haft á oröi, aö spilling rikti innan lög- reglunnar og aö nauösynlegt væri aö uppræta hana. Þessu til staö- festingar gat hann nefnt ótal sannanir. Siöustu dagana haföi hann fengið alls kyns hótanir og hann var ekki lengur i nokkrum vafa um, aö ýmsir starfsfélagar hans vildu fyrir hvern mun bola honum burt, helzt þagga niður I honum fyrir fullt og allt. Youmanshafði útbúiö skýrslu um rannsóknirsinar á spillingunni og þessa skýrslu bar hann alltaf á sér. t fyrstu vissu aðeins hans nánustu um þessa skýrslu, en nú haföi hann komizt aö þvi, aö ein- hvern veginn var hún á vitorði ýmissa lögreglumanna, þar á meðal nokkurra sem hann vissi að voru með athafnasömustu mútuþegum i lögregluliðinu. Það var þvi engin furöa, þótt Youmans væri þungt hugsi þetta kvöld. Honum var efst i huga, að hann væri kominn i óþægilega aö- stöðu þess, sem veit of mikiö. Skyndilega, þegar lögreglumenn- irnir nálguðust undirgöng, stökk maöur nokkur fram úr dimmunni beint fyrir framan þá og þeir sáu, aö hann miöaði aö þeim byssu, sem ekki minnsti vafi var á að hann ætlaði að nota. Þrjátiu og fimm árum áöur haföiSchenectady veriösmáþorp á bakka Erie-skurðarins. Þar bjuggu 15.000 manns og lögreglu- liöið taldi tólf manns. En áriö 1892 kom kippurinn. Thomas Edison, uppfinningamaðurinn frægi, stofnaöi fyrirtækiö General Electric og valdi því stað i Schenectaday. Næstu árin streymdi fólkiö þús- undum saman til þorpsins. Fyrir- tæki Edisons kallaöi á stööugt meiri starfskraft og áriö 1924 var ibúafjöldinn kominn yfir 100.000, En þetta kallaöi lika á alls kyns sukk og glæpi, og áöur en varöi voru f járhættuspil, brugg, vændiskonur, innbrot, þjófnaöir og likamsárásir fastir liöir i bæjarlifinu og morö voru framin. Stööugt var fjölgaö i lögregluliö- inu, en einhverra hluta vegna virtist þaö engin áhrif hafa. Hins vegar virtust ýmsir lögreglu- menn geta búiö betur, en menn töldu að lögreglulaunin ein ættu aö gera þeim kleift. Þetta gekk svo langt, að stjórn- málamenn ffuaö láta máliö til sin taka,og loks ákváöu yfirvöldin aö gera gangskör aö þvi og uppræta spillinguna i bænum, sem haföi aöallega búið um sig viö götu þá, sem nefnd var eftir velgeröar- FERMINGARGJAFIR BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (PuÖbmnbsstofu Hallgrímskirkja Reykjavik sími 17805 opið 3-5 e.h. manni staöarins, Edison-stræti. Ogtilþess að uppræta spillinguna völdust tveir ungir og duglegir menn, Albert Youmans og Diamente Raqucci, og var Youmans skipaöur yfirmaöur herferðarinnar. Þeir félagar höföu ekki lengi rannsakaö málið, þegar þeir þótt- ust vissirum, aö margir lögreglu- þjónar ættu sinn hlut aö spilling- unni meö mútuþægni, og jafnvel beinni þátttöku i afbrotum. Og nú fóru ýmsir skrýtnir hlutir aö ger- ast. Lögreglumenn, sem You- mans og Ragucci völdu til aö- geröa gegn glæpamönnum, bruggurum og vændiskonum, uröu skyndilega veikir og gátu ekki mætt til starfs, og þó látið væri til skarar skriöa gegn stöð- um, sem allir vissu aö voru hrein- ræktaöir afbrotastaöir, gripu lög- reglumenn alltat i tómt. Ót yfir tók þó, þegar lögreglustjórinn skipaöi þeim Youmans og Ragucci aö storma inn i hú£ nokk- urt, sem þcir töldu sig ekki hafa neinn grun um aö hýsti nokkuö misjafnt. Lögreglustjórinn full- yrti hins vegar, aö hann hefði sannanir fyrir þvi aö þetta væri pútnahús af verstu sort. Youmann maldaði i móinn, en Ragucci tókst allur á loft. Lög- reglustjórinn var haröur og skip- aöi þeim aö hunzkast af staö og hreinsa til í húsinu Og þaö vantaði ekki aö nóg væri af kvenfólkinu I húsinu, en þegar yfirheyrslur hófust, kom I ljós, aö þarna voru heiöarlegar verka- konur á ferö. Sögöu þær, aö þeim heföi veriö stefnt til hússins og þeim boöið gott fé fyrir. Til húss- ins heföi þeim veriö ekiö i einka- bilum, og var ekki laust viö aö sumar þeirra teldu sig þekkja ökumennina úr lögregluliöi stað- arins. Máliö leystist upp og þegar gengið var á lögreglustjórann, þóttist hann ekkert hafa vitaö um fyrirætlun þeirra félaga um aö ráöast inn i húsiö. Málið var svo þaggaö niður. Youmanstaldiengan vafa leika á þvi, aö þarna heföi átt aö klina algjörum mistökum á hann og hann fór að efast um heilindi Raguccis. Skömmu siöar til- kynnti Youmans Rynex lögreglu- stjóra, aö hann heföi sannanir fyrir þvi, aö fjárhættuspil og ýmislegt fleira væri stundaö I ákveönu húsi. Kvaöst hann vilja láta fylgjast meö húsinu um tima. Lögreglustjórinn sagöi honum aö gleyma þessu, en Youmans setti vörð um húsið. Þá skipaöi lög- reglustjórinn honum aö hætta þvi. Skömmu siöar geröist þaö svo, aö þegar Youmans kom á stööina, haföi fataskápur hans verið tek- inn undir geymslu fyrir ýmsa hluti. Næstu fjóra mánuðina neyddist hann til þess aö fara á stöö I úthverfi til að skipta um föt. Þaö feröalag tók hann tvo tíma. En nú þótti Youmans, sem mæl- irinn væri aö fyllast. Hann fór á fund lögreglufulltrúa borgar- stjórans, Ramsey, og tilkynnti honum, hvernig komið væri. Ramsey baö hann aö fara var- lega, hins vegar skyldi hann fá skápinn sinn strax aftur! Og hann fékk hann reyndar samdæg- urs. En timinn leiö, án þess aö nokk- uö frekar heyrðist frá Ramsey. Þá ákvað Youmans aö láta til skarar skriöa. Hann skrifaði borgarstjóranum bréf og sagði honum þar allt af létta og þaö með, aö hann vildi segja af sér. Fréttamenn komust á snoðir um bréfiö, en borgarstjóranum tókst aö fá þá til aö þegja yfir þvi, þar til hann heföi látiö kanna máliö. Youman lét einnig aö oröum borgarstjórans. En borgarstjórinn haföist ekk- ert aö. Seinna bar hann þvi viö, aö hann heföi borið máliö undir Ry- nex lögreglustjóra og þeir oröiö ásáttir um, aö innihald þess kall- aöi ekki á neina rannsókn! En Youmans gafst ekki upp. Hann fór á fund borgarlögmanns- ins Alexander Blessing og sagöi honum alla sólarsöguna, og þaö meö, aö hann heföi nú vart stund- legan friö fyrir hótunum af ýmsu tagi. Hann skýrði lika ýmsum vinum sinum, sem hann hafði eignazt meöal blaöamanna, frá málinu og lét þá vita af skýrsl- unni, sem hann hefði gert og bæri jafnan á sér. Kvöldið eftir stökk byssumaö- urinn fram úr undirgöngunum. Hvorugum lögreglumanninum tókstaö draga upp byssu sina, áö- ur en maöurinn hleypti af. Youmans féll helsæröur I götuna, en Flynn slapp með sár á fæti. Hann féll og áöur en honum gæfizt tóm til að taka fram vopn sitt, var byssumaöurinn horfinn. Flynn tókst að bera Youmans aö næsta simaklefa, þar sem hann gat hringt á stööina og látiö vita um atburðinn. Allt lögregluliðið var kvatt út og staöurinn fin- kembdur. En það var of seint. Vopn byssumannsins fannst strax ogþað var lika þaö eina, sem kom i leitirnar. Daginn eftir lézt Youmans i sjúkrahúsinu. Þegar ættingjar hans sóttu eig- ur hans til lögreglunnar, var eng- in skýrsla þar á meðal. En nú tóku blaðamennirnir við sér. Tveimur dögum siöar birtu þau söguna um bréf Youmans til borgarstjórans og sum skýrðu frá skýrslunni, sem Youmans hefði alltaf borið á sér, en væri nú hvergi finnanleg. Og nú greip borgarstjórinn i taumana. Hann skipaði Rynex lögreglustjóra og Ragucci að hætta á stundinni. Rynex lét ekki segja sér þaö tvisvar, en Ragucci haröneitaöi. Sagöist hann saklaus af þvi að hafa verið Youmans óheill og heimtaöi aö fá aö halda starfinu áfram. En eftir nokkurn tima var honum komiö úr lög- reglunni af „heilsu- farsástæðum”. Mikil rannsókn var gerö á morðinu á Youmans, og var feng- inn til hennar Bill nokkur Fun- ston, sem haföi getiö sér gott orö sem heiöarlegur og duglegur lög- reglumaöur. En rannsóknin leiddi ekkert annaö I ljós, en sögusagnir um aö moröingi Youmans heföi fengiö 6000 doll- ara fyrir verkiö. Svo liöu bannárin hjá og smám saman stilltist um á Edison- stræti. Og meö timanum töpuöust lika svörin viö tveimur spruning- um: Hver myrti Albert Youmans? Og hvaö varö af skýrslunni. sem hann bar á sér? enskgólfteppi frá Gilt Edge og CMC Vió bjóóum fjölbreytt úrval gólfteppa frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax; og einnig má panta eftir myndalista meó stuttum afgreióslufresti. Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess aó kynna yóur þessi gæóateppi -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.